Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 11
VtSIR Þriöjudagur 11. mars 1980 11 Deilur vegna einvlgls Kortsnols og Pelrósians: Reglurnar mæltusl nia M fyrir meoal keppenda f f „Þessar reglur mæltust ákaflega illa fyrir meðal keppend- anna i áskorendaein- vigunum enda áttu þær ekkert skylt við skákina sjálfa. t keppni af þessari stærðar- gráðu og mikilvægi vildu þeir ráða úrslit- unum sjálfir en ekki nota reglur sem eru eins og að kasta upp fimmeyringi”, sagði Friðrik ólafsson, for- seti Alþjóðaskáksam- - segir Friðrik Olalsson, lorseti FIDE bandsins, i samtali vii Visi. Einvlgi Kortsnojs og Petrosjans um réttinn til aC skora á heimsmeistarann I skák hófst um helgina og olli stí ákvöröun Friöriks aö fella niöur reglur um tlmalengd einvigisins nokkrum deilum. Samkvæmt þeim var hámarkslengd 14 skákir en væru keppendur jafnir aö þeim loknum skyldi sá vinna sem unniö haföi fleiri skákir á svart. Viröist þetta ákvæöi komiö frá boltalþróttum þar sem mörk á útivelli gilda meira en mörk á heimavelli. Ef ekki værisamkvæmt þessum reglum hægt aö skera ilr um sigurveg- Friörik Ólafsson, forseti FIDE ara átti sá aö vinna, sem slöast haföi jafnaö. Friörik Ólafsson sagöi aö samkvæmt hinum nýju reglum væri engin hámarkslengd en væru keppendur jafnir eftir 14 skákir skyldi tefla tvær og tvær skákir I einu þar til úrslit fengj- ust. Eru þetta svipaöar reglur og giltu I einvlgi Horts og Spasskís hér á landi. Skipuleggjendur einvlgisins eru mjög gramirFriöriki vegna þessa þar sem hent gæti aö ein- vlgiö stasöi von úr viti. Hafa þeir krafist 7000 dollara fyrir hverja skák sem fer framyfir 14. Friö- rik sagöi I morgun aö hann byggist viö því aö hann færi utan og ræddi málin viö þá en kvaöst ekki búast viö þvl aö þaö yröi fyrr en I næstu viku. —IJ Aö undanförnu hefur veriö unn- iö aö stofnun almenningshluta- félags um fiskeldi og á undir- bdningsstofnfundi, sem haldinn var á Hótel Loftleiöum 14. febrú- ar sl., var stofnuö nfu manna framkvæmdanefnd, er siöan hefur starfaö aö undirbúningi málsins. A fundi, sem framkvæmda- nefndin hélt meö fréttamönnum nú nýlega, kom fram aö á stofn- fundinn hafi mætt hátt á þriöja hundraö manns og fékkst þá lof- orö fyrir nægjanlegu hlutafé, til aö grundvöllur væri talin til stofn- unar sliksfélags. 126 manns gerö- ust aöilar aö stofnsamningi og hlaut félagiö nafniö Fiskeldi hf. Stefnt er aö þvl, aö I félaginu, sem á aö vera alíslenskt al- menningshlutafélag, veröi til aö byrja meö 1000 félagar og aö hlutafé veröi allt aö 450 milljónir króna. Söfnuöust á fundinum 20 milljónir I hlutafjárloforöum. Gert er ráö fyrir þvl aö þátt- takan veröi sem vlötækust um allt land og aö aöilar I hlutafélaginu verði einstaklingar, (bændur), félög (veiöifélög), fyrirtæki, sam- tök og svo rlkiö. Hlutafjárssöfn- unin sem þegar er hafin, eins og áöur sagöi, lýkur 27 mars nk., og veröa á næstunni birtar aug- lýsingar um hvar þeir, sem áhuga kynnu aö hafa, geta látiö skrá sig I hlutafélagiö. Skúli G. Johnsen borgarlæknir, I framkvæmdanefnd.sagöi, aö ein af ástæöunum fyrir stofnun félagsins væri sú, aö útþenslu Islenskra fiskveiöa væri lokiö. Lengra yröi ekki komist og vlöa væri of langt gengiö. Sem dæmi mætti nefna, aö nýr skuttogari, sem yki eftilvill ekkert á afla- magniö, kostaöi I dag 2-3 milljaröa króna, en fyrir þaö fé mætti reisa tvær laxeldisstöövar er myndu skila I þjóöarbúiö tvö- földum tekjum á viö skuttogara. Viö lauslega áætlun má gera ráö fyrir aö stofnkostnaöur einn- ar milljónar seiöa eldisstööva, miöaö viö hagstæöustu aöstæöur, sé u.þ.b. 1 milljaröur króna. Laxaseiöi af göngustærö mun vera um 500krónur hvert seiöi, og yröi þá framleiösluverömæti stöövarinnar 500 milljónir króna. Til eldis á slikum seiöafjölda þarf um 500 sekúndulítra af vatni og my ndi þesskonar stöö miöa viö 10% endurheimtur af hafbeittum laxi, skila 100 þúsund löxum. Ef gert er ráö fyrir aö hver lax sé um3kg og miöaö er viö verölag á laxi á slöasta ári, nema verömæti bess afla 8-900 milljónum króna. I umræðum um markaðinn sagöi Jón Gurnlaugsson viö- skiptafræöineur. aö mikil áhersla yröi lögö á hann og aö ekki yröi geröur samningur viö erlenda aö- ila um sölu á fiskinum. Viö hefö- um þegar komiö okkur upp vlö- áttumiklum sölukerfum, sem nokkur reynsla væri af, enda væri mikil eftirspurn eftir laxi bæöi hér og erlendis. Jón sagöi ehn- fremur, aö laxinn yröi aöallega seldur á erlendum mörkuöum, en fiskeldi I stórum stíl hér á landi, myndieinnigrenna stoöum undir innlenda fóöurframleiöslu og hefði framleiðsla innlends fóöurs þegar gefið góöa raun viö lax- eldisstöö rlkisins I Kollafiröi. Félagiö ætlar aö stuöla aö þvl, aö afuröir fiskeldis á lslandi veröi fluttar út sem fullunnin vara til neytenda og hafnar veröi viöræö- ur viö vinnslufyrirtæki hérlendis, auk hugsanlegra dreifingarfyrir- tækja, sem dreiföu vörunni meö Islnesku vörumerki. Einnig setur félagiö sér þaö markmiö a? sameina sem flesta aöila hér í landi, er unniö hafa viö fiskeldi oj rannsóknir á þvi sviöi. Geysimikil eftirspurn er eftir Atlandshafslaxi á erlendum mörkuöum, en af honum veiöast aöeins um 15 þúsund tonn árlega, meöan um 450 þúsund tonn veið- ast af Kyrrahafslaxi. Veröiö á Atlantshafslaxinum er töluvert hærra en á Kyrrahafslaxinum enda er hann talinn mun betri. Tekjur Norömanna af laxeldi í sjó á sl. ári voru svipaöar og tekj- Frá blaðamannafundinum, sem framkvæmdanefnd Fiskeldis hf. hélt. Frá hægri talið má sjá Ey- jólf Friðgeirsson, fiskifræðing, Jón Gunnlaugsson. viðskiptafræð- ing, Arna Guðjónsson húsgagna- smiðameistara, Skúla Johnsen borgarlækni, Jón Gauta Jónsson bæjarstjóra, Jónas Bjarnason efnaverkfræðing, Baldur Guö- iaugsson lögfræðing og Hilmar Helgason stórkaupmann. Vlsismynd: GVA. ur af öllum sumarloönuafla Islendinga, en tilkostnaöurinn er mun minni af laxeldinu. Sýna skýrslur Norömanna, aö um 40% af veltunni er hreinn hagnaöur og gera þeir ráö fyrir aö tekjur þeirra af laxarækt I sjó eftir 4-5 ár, muni nema svipaöri upphæö og allar tekjur okkar af þorsk- veiöum I dag. Máliö hefur veriö kynnt ráö- herrum og formönnum þingflokk- anna, og munu þeir hafa sýnt þvl nokkum áhuga. H.S. Nú geta - - allir eignast 're HJÓNARUM seljum meöan birgöir endast þess Trésmiðjan GjoriA i*o val og inci Laugavegi 166 Simar 22229 og 22222 Verð frá aðeins kr. 375.000.- með ^-egu^iönarum, meö OTRULEGT, EN SATT springdýnum fllmenn- ings- hluta- féiagið Fiskeldi hi. Slorframkvæmdlr a svlðl flskeidls

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.