Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.03.1980, Blaðsíða 20
vtsm ÍÞriöjudagur 11. mars 1980 2^0 dánaríregnir Elisabet G. Kristjánsdóttir. ElisabetG. Kristjánsdóttirlést 1. mars sl. Hún fæddist 15. ágúst 1892 I Meðaldal f Dýrafiröi. For- eldrar hennar voru Kristján Andrésson bóndi og skipstjóri og Helga Bergsdóttir. Ariö 1922 kvæntist Ellsabet Jónasi G. Hall- dórssyni stýrimanni frá Búö I Hnífsdal og áttu þau eina fóstur- dóttur. tilkynningar Notum ’ann. Nemum ’ann. Könn- um ’ann-Styrkjum ’ann. Sækjum ’ann. Rækjum ’ann. Bætum ’ann. Kætum ’ann. Hvaöa ’ann. Auövitaö næsta félagsfund, haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut 37, þ. 11. mars og hefst ’ann kl. 20:30. Umræddur ’ann hlýtur nafngiftina SKIÐAHÚFUFUNDUR. Eins og Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir þann 10.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lírur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 nafniö bendir til er ætlast til, aö allir fundargestir mæti meö e-s konar höfuöfat, helst sklöahúfu. Fyrir þá sem ekki eiga slíkar húfur, mun stjórnin úthluta fyrir- myndar „pappirspottlokum”. Þetta er hugsaö til þess aö setja svolitið óvenjulegan blæ á ’ann, þó skal tekiö fram, aö finnist fundargestum höfuöfatiö halda of miklum hita á heilabúinu, er leyfilegt aö „taka ofan” en aldrei lengur en 5 min. i senn. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Embættismenn fundarins skipaöir og kosnir: A. Fundarstjóri (Agústa Haraldsdóttir). B. Fundarritari (Margrét Nielsen). C. Gagnrýnandi. 3. Lesin fundargerö siöasta fundar. 4. Skýrsla stjórnar. 5. Félagi febrúarmánaðar. 6. Afmælisgjöfin. 7. Skýrslur nefnda. 8. Kaffihlé (m. brauöi frá smur- brauöstofu HNALLÞORU). 9. Inntaka nýrra félaga. 10. ? ? ? = LEYNDÓ. 11. önnur mál. 12. Skýrsla gagnrýnanda. 13. Fundi slitið. P.S. Agæti félagi: Smelltu nú á þig skiöahúfu. Taktu góðan gest undir arminnn. Stikaöu upp á loft I Snorrabæ. Tækifæriö er ómótstæöiiegt. Bestu kveöjur, Stjórnin. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur fund mið- vikudaginn 12. mars kl. 20.30. Sýndar veröa tvær mjög athyglis- veröar kvikmyndir. Sjtórnin. Félagsvist veröur spiluö i Félags- heimili Hallgrlmskirkju I kvöld, þriöjudag 11. mars, kl. 21.00, til styrktar byggingu kirkjunnar. Spilað veröur annan hvern þriðjudag I vetur á sama tima og staö. MæOrateiagio Aöalfundur verður þriöjudaginn 11. mars aö Hallveigarstööum kl. 20.00. Inngangur frá öldugötu. Stjórnin. Hörpukonur, Hafnarfiröi, Garða- bæ og Bessastaöahreppi. Aðal- fundur Hörpu veröur haldinn að Hverfisgötu 25 Hf. miövikudaginn 12. mars kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Jóhann Einvarðsson. alþm. stjórnmálafundir Félag Sjálfstæöismanna 1 Smáibúöa- Bústaöa- og Fossvogs- hverfiheldur fund miðvikudaginn 12. mars kl. 20.301 Sjálfstæöishús- inu Valhöll. Gestur fundarins veröur Geir Hallgrimsson. Þessi fundur er aöeins ætlaöur um- dæmafulltrúum og fulltrúaráös- meölimum félagsins. Aöalfundur fulltrúaráös fram- sóknarfélaganna I Rvik, veröur haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 21 aö Rauöarárstig 18, veitingasal. Alþýöubandaiagiö i Neskaupstaö heldur félagsfund I fundarsal Egilsbúöar miövikudaginn 12. mars kl. 20.30. Alþýöubandalag Héraösmanna fundur um orku- og iönaöarmál fimmtudaginn 13. mars kl. 20.00 I fundarsal Egilsstaöahrepps. FUJ Hafnarfiröi heldur almenn- an félagsfund i kvöld 11. mars kl. 20.30. Gestir Jónas Guömundss. form. SUJ og Guðmundur Bjarnason form. Utanrikismála- nefndar SUJ. Hvammstangi — Vestur-Húna- vatnssýsla. Aöalfundur Sjálfstæöisfélags V-Hún. veröur á miövikudags- kvöld 12. mars I Félagsheimilinu Hvammstanga 1. hæö og hefst kl. 21.00. Lukkudagar 8. mars 5261 Kodak EK 100 mynda- vél. 9. mars 10750 Sjónvarpsspil. 10. mars 5500 Vöruúttekt að eigin vali hjá Liverpool fyr- ir kr. 10.000. Vinningshafar hringi í sima 33622. (Smáauglýsingar sími 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 £>3' Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögnásamtlitmynd I ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timarog nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Bílayidskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöu- múla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Subaru ’78 4x4 til sölu. Ekinn 24 þus. km. Uppl. I sima 99-1223 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu kassi af 5 tonna Bedford, kassinn er 10 ára, smiöaöur úr áli klæddur meö viöi aö innan, lengd 5 metr. breidd 2,10, hæö 2,0 er meö stóra afturhurö og rennihurö á hægri hliö. Uppl. i sima 86174 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu 5 felgur á Ford Bronco, verö kr. 50 þús. Uppl. i sima 12296 e. kl. 18. Scout, árg. ’74, til sölu. Greiösla meö skuldabréf- um kemur til greina. Uppl. I sima 43220. Peugeot 504 GL, sjálfskiptur, árg. ’74,til sölu. Er sem nýr aö utan og innan. Blár aö lit. Ekinn 53 þús. km , ný nagla-:* dekk, Utvarp og segulband. Nán- ari uppl. I sima 96-62166 næstu kvöld. Óska eftir aö kaupa bil (300-700 þús.) meö reglulegum mánaöargreiöslum. Uppl. I sima 99-6374. 4 negld vetrardekk á 15 tomma Willys felgum, til sölu. Uppl. I sima 44251 milli kl. 5,30 og 8 á kvöldin. Datsun 120 Y árg. ’77 til sölu. Ekinn 24 þús. km. Litur mosagrænn. Uppl. i sima 77975 e.kl. 6. Vörubill til sölu. Volvo NC 25 árg ’74 2ja hás- inga.BIllinn er I góöu lagi og litur vel út. Nýleg dekk og nýupptekin vél. Uppl. I sima 93-2445 á daginn og e. kl. 20,30 I sima 93-1154. Peugeot station árg. ’67 til sölu. 1 góöu lagi, og llt- ur vel út. Skoöaöur 1980. Uppl. i sima 28597 e. kl. 71 kvöld og næstu kvöld. Höfum varahluti i: Saab 96 árg. ’68, Opel Record árg. '68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Stærsti biiamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bíl? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viöskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220D ’71 M. Benz 230 ’75 M. Benz 240D ’74 M. Benz 280 SE ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 ChevroletNova ’70—’76 Chevrolet Impala ’70—’71—’75 Chevrolet laguna ’73 Dodge Dart ’70, ’71 Ford Pinto st ’73 Ford Torino ’71, ’74 Ford Maveric ’70, ’73 Ford Mustang ’69, ’72 Ford Comet ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch ’75 Saab 96 ’71, ’72, ’76 Volvo 142 ’72 Volvo 144 og 145’73 Volvo 244 ’73 Cortina 1300 ’72, ’74 Cortina 1600 ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Opel Commandore ’67 Opel Record ’73 Fiat 125 P ’73 Citroen Gx 2000 ’77 Toyota Cressida ’78 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina ’71 Datsun 120 Y ’78 Datsun 180B ’78 Subaru pickup m/húsi ’78 Range Rover ’74 Wagoneer ’67, ’70, ’71, ’73, ’74 Blazer ’74 Bronco topp class ’79, ’73, ’74 Land RoverDisel ’71 Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860 Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góöur vagn. Greiösla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200fallegur og góöur bill, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bíll. Uppl. i sima 10751 Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbílasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar-. Vauxhall Viva árg. ’71, nýskoöaöur, til sölu. Verö ca. 650 þús. Uppl. I sima 71232. Bfla- og vélasalan Ás auglýsir: Miöstöö vörubllaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Bílskúr óskast Stór eins eöa tveggja bila bilskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla I boöi fyrir góöan skúr. Góöri umgengni og öruggum mánaöargreiöslum heitiö. Uppl. I slma 27629 eftir kl. 18. Bílaleiga 4P Leigjum út nýja bíla: Daihatsu Charmant — Daihatsu ststion — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnirjþilar. Bílasalan Braut, sf., Skeifunni II, .simi 53761. ÍÝmislegt ] Spái I spil og bolla. Uppl. Isíma 10212 frá kl. 10 til 12 f.h. og 82032 frá 19 til 22 e.h. Strekki dúka I sama númeri. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 Fyrirgeföu, en hvaö tekur maöurinn þinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.