Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 11
mars 1980 TAKYNNING-OSTAKYNNING í DAG OG Á MORGUN FRÁ KL. U-18 Dómhildur Sigfúsdóttir, hússtjórnarkennari kynnir ýmsa kjötrétti með osti, ásamt fteiri ostaréttum NÝJAR UPPSKRIFTIR Osta- og smjörbúðin Snorrabraut 54 ODYRIR TJAKKAR Verkstæðis i tjakkar 1-20 tonna fyrir fólks og vörubíla . hagstæð verð LAND ALLT POSTSENDUM UM p "p!-----M—~—' P sænsk sófaborð ásamt horn- og ■ B |N| SmÁ r lampaborðum úr palesander og /eða kopar i r----™I í mörgum stærðum t.d. 140x80 sófaborð^j L. ..—----------* | hæð 53 cm, þverm. 110 cm. llg sófaborð (hringlaga) Húsgagna vers/un, Síðumú/a 23 — Simi 84200 bridge Landsilðskeppnl í aprll Eins og kunnugt er af ffett- um hefur stjórn Bridgesam- bands íslands tilkynnt þátt- töku Islands I Norðurlanda- móti i vor og Olympiumóti I haust. Einnig hefur verið ákveðið að halda keppni um landsliðs- sætin að þessu sinni og er lik- legt aö hún fari fram dagana 11.-13. april n.k. Spilaöur verður Butlertvimenningur með þátttöku 16 valdra para og aö honum loknum einvigis- leikur tveggja sveita með frjáisum valrétti efstu para. Hverju sem veldur, þá er landsliösvaliö töluvert seinna á ferðinni en hagkvæmt mun þykja, alla vega hvað Norður- landmótiö snertir. Hægt er að benda á, að Bandarlkjamenn hafi þegar valið sitt liö, sem keppa mun á Olymplumótinu I Amsterdam 1‘ haust. Sigraði sveit Dallas-Asana meö yfirburðum I landsliöskeppni, sem haldin var I byrjun desembermán- aðar I Memphis. Þrjár sveitir kepptu um landsliðssætin og komst sveit Asanna beint i úrslitaleikinn. Undan úrslitaleikurinn var mjög spennandi og vannst á mjdum mun af liöi undir for- ystu Edgar Kaplans ritstjóra bandarlska bridgetlmaritsins Bridge World. Asarnir unnu hins vegar liö Kaplans með yfirburöum I úr- slitaleiknum og er þeim af mörgum spáö gullverðlaunun- um á Olymplumótinu I haust. Lið Asanna er þannig skip- að: Hamman og Wolff, Rubin og Soloway, Hamilton og Passell. Fyrirliði er Ira Corn, milljónamæringur frá Texas. Hér er eitt af mörgum spil- um, sem Asarnir græddu á. Norður gefur/ n-s á hættu A D 6 4 3 K D 7 3 2 K 8 5 K 10 5 2 9 7 9 10 8 6 842 AK 10 7653 A G 10 7 4 3 G 8 A G 5 4 D G 9 D 9 6 2 I lokaöa salnum sátu n-s Wold og Lair en a-v Hamman og Wolff: NorðurAustur Suður Vestur ÍS 3 T dobl 5T 6H pass pass pass Og I opna salnum sátu n-s Soloway og Rubin, en a-v Bluhm og Sanders: Austur Suöur Vestur Norðo 1S 3 T dobl 5T 6 H 7 T dobl pass pass pass Þrátt fyrir góðar hindra- sagnir á báðum boröum voru það Asarnir sem héldu velli. Frá sjónarhóli austurs, virðast sex hjörtu eiga góða möguleika og þess vegna fór Bluhm I sjö tlgla, sem voru snarlega dobláðir. Hamman ákvaö hins vegar að sjá hvað yröi i hjartaslemmunni. Þaö tók lika langan tlma að hnekkja henni. Hamman spilaði út laufa- einspilinu, Wolff drap á ásinn, spilaöi meira laufi, sem Hamman trompaði. A meðan braust Bluhm um I sjö tlglum. Það bætti siöur en svo um, aö hann gat séð aö hjartaslemman átti enga möguleika. Og vörnin var miskunarlaus. Útspilið var spaðagosi, kóngur og Ás. Sið- an spaðadrottning, meiri spaði, sem suður trompaði, meðan sagnhafi kastaði hjarta. Þá kom hjarta undan ásnum, og ennþá spaði. Rubin varð að fá einn trompslag i viðbót — 900 til Asanna I viðbót og 14 impar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.