Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 21
í dag er fimmtudagurinn 13. mars 1980, 73. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 07.53 en sólarlag kl. 19.23. brúökcaip Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Njarövikurkirkju, Asdis Adolfsdóttir og Ölafur Ingason. Heimili ungu hjón- anna er að Fifumóa 6, NjarB- vik. Ljósmyndastofa Suöur- nesja. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. mars til 13. mars er i Apó- teki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Haf narf jaróar apótek og Noróurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri sími 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. ídagsins önn -—- QSXik Þetta heföi ekki þurft aö veröa svona, ef þú heföir sett snjódekkin undir hann. bridge Island tapaöi 5 impum I éftirfarandi spili frá leiknum viö Austurriki á Evrópumót- inu i Lausanne I Sviss. En þaö gat vissulega fariö verr. Noröur A ADG42 ¥ G5 4 A952 Vestur Austur A G1098 * K75 V 87643 V D2 « 103 ♦ DG84 * 75 + AK92 Suöur * 3 V AK109 « K76 * G10863 lœknar Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla 1 lokaöa salnum sátu n-s Rohan og Strafner, en a-v As- mundur og Hjalti: NoröurAusturSuöur Vestur ÍS dobl redobl 2H pass pass dobl Þaö er varla hægt aö áfell- ast Asmund fyrir aö for- handardobla á sina 15 punkta, en eftir þaö var hann fastur i netin-s. Hugsanlega heföi ver- iö betra hjá Hjalta aö segja eitt grand, sérstaklega ef noröur heföi spilaö út spaöa. Allavega kostaði 800 aö spila hjörtun. I opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-^ Bamberger og Kimer: Noröur Austur Suöur Vestur ÍS pass 1G pass 2T pass 2 G pass 3G pass pass pass Nokkuö hart game en samt ekki án möguleika. Hefði hins vegar komið út spaöi þá er spiliö svo til óvinnandi en vestur var svo þægilegur aö spila Ut laufi. Austur tók tvo hæstu spilaöi þriðja laufi og Jón fékk tiu slagi. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalimi: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöfckviliö Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. skák Svartur leikur og vinnur. fl * £ ±ju ±±± A 1 4 4 SL± £> t Hf ±t ± t t S A B C D E F S H" Hvftur: Belitzmann Svartur: Rubinstein Varsjá 1917 h5! h4 Dxh2+! hxg3+ Hhlmát. 1. ... 2. cxd4 3. De2 4. Kxh2 5. Kgl Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Bella Nei, nú er ég hissa.. Þaö er vitlaust i Alfræöibók- inni lika. velmœlt Hvernig getum vér vænst þess, aö aörir þegi yfir leyndarmálum vorum, ef vér getum þaö ekki sjálfir? —Rochefoucauld. oröiö Þar eö vér þvl höfum þessi fyrir- heit, elskaöir, þá hreinsum sjálfa oss af allri saurgun á holdi og anda, svo aö vér náum fullkomn- um heilagleik meö guösótta. l.kor. 7,1 Hakkað buff Hakkaö buff meö grænmeti. Uppskriftin er fyrir 4. 600 g hakkaö kjöt 1 egg 1/2-1 dl sýröur rjómi 1 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1/2 tsk. HP sósa matarolia. 4 laukar 4 maiskólfar 15 sveppir 1 salathöfuö 1/2 búnt steinselja 2-4 tómatar. Blandiö kjöthakkiö meö eggi, sýröum rjóma, salti, pipar og með grænmeti HP sósu. Mótiö fingurþykkar buffkökur úr deiginu. Hitiö oliuna á pönnu. Skeriö laukinn í þunna hringi og brún- iö. Takiö laukhringana af pönn- unni. Bætiö oliu á pönnuna ef meö þarf og brúniö buffin á báö- um hliðum. Sjóöiö af pönnunni meö örl. vatni. Helliö soöinu yfir buffin og haldiö þeim heitum. Sjóöiö maiskólfana I léttsöltu vatni. Skeriö sveppina I sneiöar og salatið i strimla. Stráiö klipptri steinselju yfir. Skeriö tómatana i báta. Leggiö buff og grænmeti á fat. Einnig mætti bera meö soönar kartöflur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.