Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 13.03.1980, Blaðsíða 20
20 Œímœli Sextug er t dag, Rósa Jóhanns- dóttir, bankaritari I Gjaldeyris- deild bankanna, Hvassaleiti 153 hér I bænum. dánaríregnlr Hrefna ólafsdóttir Hrefna dlafsdóttir yfir- hjúkrunarkona lést 5. mars sl. Hún var fædd i Reykjavik 23. júni 1918, dóttir hjónanna ólafs Elias- sonar húsasmiöameistara i Reykjavik og Ólafiu Vigfúsdótt- Gengið á hádegi Almennur gjaldeyrir Ferðamanna-' gjaldeyrir þann 10.3.1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 ur. Hrefna laukprófi frá Kvenna- skólanum I Reykjavik 1934 og prdfi frá Hjúkrunarskóla íslands áriö 1941. Starfaöi hún á fæöingardeild Landspitalans i mörg ár, deildarhjúkrunarkona viö Holdsveikraspitalann I Kópa- vogi og slöan yfirtijúkrunarkona á Kópavogshæli frá 1964 til dauöadags. Ariö 1941 kvæntist hún Jóni Sumarliöasyni bifreiöa- eftirlitsmanni en hann lést áriö 1976 og eignuöust þau þrjú börn. fundarhöld Frá Félagi þjóöfélagsfræöinga. Fundur veröur i kvöld kl. 20.30 I stofu 102 I Lögbergi. Stefán ólafs- son M.A. hefur framsögu um is- lenska verkalýöshreyfingu, átakamátt hennar og árangur kjarabaráttu. Frá kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik. Fundur veröur fimmtudaginn 13. mars i húsi félagsins á Grandagaröi kl. 20.00. Fundarefni: afmæliö og fleira. Skemmtiatriöi og kaffi. Stjórnin. tilkynningar Hinn árlegi kökubasar Kven- félags Fóstbræöra, veröur hald- inn sunnudaginn 16. mars,I heimili Fóstbræöra aö Langholts- vegi 109-111. Glæsilegar kökur veröa á boö- stólnum, eins og vanalega. — All- ir velkomnir. Stjórnin Kvenfélag Garöabæjar heldur flóamarkaö i nýja gagnfræöa- skólanum viö Vifilsstaöaveg, laugardaginn 15. mars og sunnu- daginn 16. mars frá kl. 14-18. Allur ágóöi rennur til sam- komuhúss bæjarins Garöaholts, en þar hafa staöiö yfir miklar breytingar og endurbætur á hús- inu og er stefnt aö þvi aö þaö veröi tekiö I notkun I vor. Velunnarar sem vildu gefa á markaöinn hafi samband viö Þór- unni I sima 42519, Lovísu i 42777 eöa Jónu i 43317. Viö sækjum heim, sé þess óskaö látiö aöeins vita eigi sréar en 13. mars n.k. Frá Safnaöarheimili Langholts- kirkju.Spiluö veröur félagsvist I Safnaöarheimilinu viö Sólheima i kvöld kl. 21.00 og eru slik spila- kvöld á fimmtudagskvöldum i vetur, til ágóöa fyrir kiricjubygg- inguna. Félag islenskra sérkennara boöar til opins fundar um ráö- gjafa- og sálfræöiþjónustu i skól- um svo og fyrirkomulag sér- kennslu. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Borg, laugardaginn 15. mars, kl. 13.00-18.00. Þar sem þessi mál eru nú viöa til umfjöllunar bjóöum viö sér- staklega öllum skólastjórum, al- mennum kennurum, skólahjúkr- unarkonum, skólalæknum, starfsfólki á fræösluskrifstofum, foreldrum, sálfræöingum og félagsráðgjöfum á fundinn. Aörir sem áhuga hafa á málefninu eru einnig velkomnir. Frá félagi Snæfells og Hnappdæla næsta spila- og skemmtikvöld veröur föstudaginn 14. mars n.k. I Domus Medica og hefst kl. 20.30 Skemmtinefndin. stjórnmálafundii Njarövlk Aöalfundur fulltrúaráös Sjálf- stæöisfélaganna I Njarövik verö- ur haldinn i Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Samband ungra sjálfstæöis- manna og Landsmálafélagiö Vöröurgangast fyrir þremur raö- fundum um húsnæöismál. Sá fyrsti er I kvöld, fimmtudags- kvöldiö 13. mars og hefst kl. 20.30 I Valhöll.Háaleitisbraut. Alþýöubandalagiö I Vestmanna- eyjumheldur almennan fund i Al- þýöuhúsinu laugardaginn 15. mars n.k. kl. 16.00. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra hefur framsögu. Kópavogur. Almennur fundur veröur haldinn þriöjudaginn 18. mars nk. aö Hamraborg 5. Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi ræööir fjárhags- áætlun Kópavogskaupstaöar. Lukkudagar 12. mars 15298 Kodak Pocket Al. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ,Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Bílavidskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti Vil__________________________J Höfum varahluti i: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. '72 Audi 100 árg. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. RANÁS W Fjaörir Eigum ávallt fyrirligg jandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefánsson Sími 84720 Motorcraft Þ.Jónsson&Co. LSKEIFUNNI 17 REYKJAVIK J SIMAR: 84515/ 84516 J Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bíla- og vélasaian As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220D ’71 M. Benz 230 ’75 M. Benz 240D ’74 M. Benz 280 SE ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Chevrolet Nova ’70—’76 Chevrolet Impala ’70—’71—’75 Chevrolet laguna ’73 Dodge Dart ’70, ’71 FordPintost ’73 Ford Torino ’71, ’74 Ford Maveric ’70, ’73 Ford Mustang ’69, ’72 Ford Comet ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch ’75 Saab 96 ’71, ’72, ’76 Volvo 142 ’72 Volvo 144 og 145 ’73 Volvo 244 ’73 Cortina 1300 ’72, ’74 Cortina 1600 ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Opel Commandore ’67 Opel Record ’73 Fiat 125 P ’73 Citroen Gx 2000 ’77 Toyota Cressida ’78 Toyota Corolla ’73 Toyota Carina ’71 Datsun 120 Y ’78 Datsun 180B ’78 Subaru pickup m/húsi ’78 RangeRover’74 Wagoneer ’67, ’70, '71, ’73, ’74 Blazer ’74 Bronco topp class ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel ’71 Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860 Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviðskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og. góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Óska eftir vökvastýri (tjakk og dælu). Uppl. i sima 51531 e. kl. 18. (Bílaleiga ^ Leigjum út nýja blla: Daihatsu Charmant — Daihaisu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir^þilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni u simi ?3761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vikunnap. xxxxxxxxxxmxxmxxx X Oliumálverk eftir góöumX. ^ Ijósmyndum. X Fljót og ódýr vinna, unnin af X vönum listamanni. x ^ Tek myndir sjálfur, ef X nauðsyn krefur. x jj Uppl. i sima 39757, x X e. kl. 18.00 X x X xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.