Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 14
14 Wk I VÍSIR Þriöjudagur 25. mars 1980 Góð helmlll - 90tt Diððfélag „Betri en ein stund meö foreldrum en heill dagur meö sálfræöingi”. Heilir og sælir, Visismenn. Betri er ein stund meö foreldr- um en heill dagur meö sálfræö- ingi. Þessi stutt'a og hnitmiöaöa setning segir miklu meira en margar ræöur og þykkar bækur. Sannleikurinn er sá, aö viö höf- um á undanförnum árum oröiö aö þola skefjalausan áróöur, þar sem hvatt er til þess aö for- eldrar séu sem mest aö heiman. Þeir eigi aö heimta rétt sinn til aö njóta lifsins en láta barna- heimili, skóla og aörar stofnanir sjá um uppeldi barnanna. Ég held þó, aö meöal almenn- ings sé aöeins fariö aö örla á skilningi á þvi, að þetta er ein- mitt þaö sem EKKI á aö gera. Reynslan hefur sýnt og sannað, aö umhyggja og uppeldi for- eldra á góöu heimili er barninu lifsnauösyn,. ef þaðá aö ná eöli- legum þroska á öllum sviöum. Ekkert — hversu gott sem það kann aö vera — getur komiö i staöinn fyrir heimiliö, þar sem mamma og/ eöa pabbi eða ein- hver ákveðin persóna er alltaf til staöar, fús til aö veita barn- inu öryggi, umhyggju, hvild og leiðbeiningu. Skólastjóri unglingaskóla hér i höfuðborginni sagöi eitt sinn: „Erfiöustu börnin í minum skóla eru þau, sem koma frá heimilum, þar sem enginn er heima”. Svipaða sögu má heyra ann- ars staðar aö af landinu. Til dæmis ræddi eitt af landsmála- blööunum nýlega um þessa hluti og hvatti foreldra til aö skoöa hug sinn vel gagnvart uppeldi barna sinna. Taldi blaöið- aö vaxandi unglingavandamál i viökomandi byggð stafaði með- al annars af því, aö uppalendur sinntu börnum sinum allt of lit- iö. Sagnfræöingurinn Gibbon rit- aöi bók um hrun Rómaveldis. Hann kemst aö þeirri athyglis- veröu niöurstööu, aö fjölgun hjónaskilnaöa og viröingarleysi fyrir heimilunum heföu veriö ein af ástæöunum fyrir þvi, aö rikiö leystist upp. Þetta sama lögmál gildir alls staöar, i öllum þjóðfélögum, já, einnig hér á íslandi. Góö heim- ili: gott þjóðfélag. Upplausn heimila: upplausn þjóðfélags. Islenskir foreldrar og að- standendur barna! Snúum þróuninni við! Látum réttindi og skyldur fara saman. Börnin þurfa á okkur aö halda. Ekkert kemur i staðinn. Gefum þvi börnunum allt það besta, sem viö eigum, andlegt og timan- legt. Gefum þeim okkur sjálf. Það veitir okkur foreldrum lifs- fyllingu, sem viö veröum þakk- lát fyrir alla ævi, auk góörar samvisku. Og það veitir börnun- um undirstööu. sem stuölar aö þvi að gera þau aö hamingju- sömum og góöum borgurum i okkar kæra landi. Elliöi Elliöason. „Sverrir Hermanns sér nú flest — sem i skötuliki". 0G GAMLA togarasjómaður. Tók tuttugu poka á hali á Selvogsbankanum i gamla daga. Og ekki var það vist minna, þegar þeir voru aö fá hann fyrir vestan. Svo hætti hann aö geta þetta og fór hér i Togaraafgreiðsluna. Skrúbbaöi lestarborð allan dag- inn. Svo var þaö of kalt fyrir hann og hann dundar sér mest á netaverkstæði núna. Hann var Ekki viröist gamla fólkiö vera alls kostar ánægt meö skrefa- talninguna sem nú á aö fara aö leggja á höfuöborgarbúa. FÓLKIB alltaf svo góöur i netum. Hann er nú kominn fast aö áttræöu. Ég var bara heima meö börn- in. Við áttum níu. Ég segi þetta nú svona, af þvi aö ég heyri að fólk er svo duglegt úti á landi. Einhver haföi fjórar milljónir á mánuöi I kaup og einhver ann- ar I sveit sagöist selja veiöileyfi i ánni sinni i þrjá daga fyrir sjö milljónir. Þeir eru duglegir úti á landi, og illa haldnir. Þaö þarf aö greiöa niður sfmann fyrir þá. Við gömlu hjónin getum lika hætt að tala i sima.” Holgeir Clausen Hraunbæ 97 hringdi: „Ég vil mótmæla ummælum skrifstofustjóra Húsnæðismála- stofnunar rikisins f Visi s.l. föstudag, að það væri „tómt kjaftæöi”. að stofnunin hafi ekki gefið Ieyfi.til að setja ris á flötu þökin i Arbænum. Ég byggöi i Arbænum 1968 og þá leist mér ekki á aö hafa flatt þak á húsinu minu, frekar en þeim manni, sem byggði með mér i parhúsi. Viö fórum i Hús- næöismálastofnunina og þar var okkur sagt, aö ef við vildum breyta þessu, þyrftum viö aö tala viö byggingafulltrúa borgarinnar. Sá sagðist ekkert hafa á móti þvi að breyta þökunum. Þá fórum við aftur til Húsnæöismálastofnunar og sami embættismaöur sagöi okk- ur, aö allar breytingar væru viökvæmar, þvi þær gætu sést úr lofti og varö þvi ekkert úr breytingum á þökunum. Mig langar aöeins aö koma inná mál Höföabakkabrúarinn- ar, en borgarverkfræöingur hef- ur látiö hafa eftir sér, aö 85 SKREFATALNING „Ein öldruð” hringdi. „Nú eru þeir aö hækka viö okkur simtölin, setja einhverja skrefaklukku á okkur. Ekki kostar hún vist litið. Þeir eru aö spara. Þarf vist aö borga niöur simann fyrir landsbyggöarfólk- iö.Mikiö framleiðir þaö og aflar dýrmæts gjaldeyris fyrir þjóöarbúiö. Ekki er aö efa þaö. Ég skil bara ekki þennan kala til okkar hérna i Reykjavik sýknt og heilagt. Við erum nú oröin fullorðin hjónin. Maðurinn minn var metrar veröi milli brúarinnar og þeirra húsa sem næst henni standa. Hins vegar lét verk- fræöingurinn sem hannar brúna, hafa þaö eftir sér skömmu seinna, aö 72 metrar væru þarna á milli. Finnst mér þessar upp- lýsingar ekki alveg standast — eöa hvað?” Stöövaöi Húsnæöismálastofnun, aö flötu þökunum I Arbænum yröibreytt á sinum tima? Húsnæðlsmáiasiofnun og flðlu pðkln Vllmundur með valdaðrá... Margrét Guöjónsdóttir, Dals- mynni, hefur sent Visi nokkrar visur, þar sem hún fjallar um þjóömálin og þær persónur, sem þar ber hæst á góma. Visur þessar eru allmargar og fjalla um atvik allt aftur til borgar- stjórnarkosninganna 1978, svo aö þær eru úr valdar, sem fjalla um nýleg atvik. Fyrst eru tvær stökur um undirskriftasöfnun til opnunar Keflavikursjónvarps- ins: Þjóöarstoltiö ekki er upp á marga fiska. Ef yfir landiö æöa fer Amerikuviska. Dátasjónvarpsdýrkendur draumur þeirra er slikur. Aö sjáist myndaseríur úr sorphaug Keflavikur. Og Sverrir Hermannsson fær sitt.... Sjálfstæöisfólki sýnist best að sundrung burtu viki. Sverrir Hermanns sér nú flest sem i skötuliki. ...og Ölafur Ragnar Grimsson: Ólafur Ragnar iökar rokk eins og dæmin sanna. Skyldi hann stofna friðarflokk farandverkamanna? Loks ein um Vilmund Gylfa- son þegar hann siðar blaöa- menn: Vilmundur meö valda þrá veöur um meö blaður. t)r glerhúsinu grýtir sá gerviblaðamaður. sandkom Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: 'rnYmW MENNING Mikið fjaðrafok hefur oröiö eftir aö uppiýst var aö fram- lögum á fjáriögum til skap- andi og túikandi lista hafi aðeins numiö 0,46% af útgjöld- um ríkisins. Reikna má meö aö þetta hafi eitthvaö hækkaö - eftir aö Ingvar Gislason tók viö embætti menntamálaráð- herra. Framlög til málefna Is- iensks iönaðar hafa hins vegar ekki veriö jafn mikiö I sviös- Ijósinu. 1 Fréttabréf Lands- sambands iönaöarmanna kemur hins vegar fram, aö þessi framlög voru nákvæmiega jafn-lág og fram- lög til menningarinnar, eöa 0,46% af rikisútgjöidunum. Fjárlagafrumvarp Tómasar Arnasonar geröi ráö fyrir aö lækka þetta niöur I 0,34%, aö þvi er segir i Fréttabréfinu. Bent er á aö iönaðurinn eigi i framtiöinni aö sjá fjölda manns farborða og hætt sé viö aö jafnvel skærasti menn- ingarviti meö tóman maga kjósi heldur brauö en listræna menningu. VIÐSKIPTI OG VERSLUN Taliö er nær fullvist, aö Jón Ormur Halldórsson muni taka viö starfi framkvæmdastjóra hjá Viöskipti og verslun innan skamms, en þaö fyrirtæki var sett á stofn af hagsmunaaöil- um verslunarinnar i landinu á siöasta ári. Fyrsti fram- kvæmdastjóri þess var Pétur Sveinbjarnarson, en eftir aö hann hætti, hefur veriö leitaö aö nýjum framkvæmdastjóra. Jón Ormur Halldórsson hefur stundaö hagfræöinám i Bretlandi undanfarin ár og stendur framarlega i rööun ungra sjálfstæöismanna. LAGT VIÐ HLUSTIR Þaö er sagt aö þekkja megi i sundur fylgismenn Gunnars og Geirs i Sjálfstæðisflokknum meö þvi einu aö heyra þá nefna nöfn foringjanna. Geirsmenn tala um Gunnar — hinir tala um doktor Gunnar. Bahh I hátlnn Heilbrigöisnefnd Akureyrar hefur hótað aö svipta bræöslu- verksmiöjuna i Krossanesi viö Akureyri starfsleyfi, ef ekki veröi komið viö mengunarvörn um. Viö nánari athugun kom i ljós, aö þetta var ekki fram- kvæmanlegt. Verksmiöjan hefur nefnilega ekkert form- legt starfsleyfi frá heilbrigöis- nefndinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.