Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 25. mars 1980 síminn er 86611 Spásvæði Veðurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjöröur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veðurspá dagsins YfirGrænlandier 1030mb hæö en fallandi loftvog viö SA- strönd Grænlands. Skammt V af Bretlandseyjum er 988 mb lægö sem þokast NA. Hiti breytist litiö. Suövesturland og Faxaflói: NA gola eöa kaldi, víöast létt- skýjaö. Breiðafjörður: NA kaldi og skýjaö meö köflum i fyrstu, en hægari og þykknar upp siödegis. Vestfiröir: NA gola, skýjaö aö mestu og smáél N til, siöan hægviöri eöa sunnan gola og skýjaö. Noröuriand og Noröaustur- ' land :NA gola, smáél á miöum og annesjum en skýjaö meö köflum og úrkomulaust aö mestu til landsins. Austfirðir: NA gola eöa kaldi, skýjaö og dálitil él. Suöausturland: NA átt, all- hvasst og skúrir, hægari og skýjaö meö köflum til lands- ins. veðrlð hérogler Klukkan sex i morgun: Akur- eyri alskýjað +3, Bergen skýjaö h- 5, Helsinki þoku- móöa -rl2, Kaupmannahöfn skýjaðO, Oslóléttskýjað -=- 16, Reykjavik léttskýjaö h-5, Stokkhólmurþokumóöa h-9..„ * Klukkan átján i gær: Berlfn heiöskirt 1, Feneyjarskýjaö 9, Frankfurt alskýjaö 7, Nuuk léttskýjaö 0, Londonskýjaö 10, Luxemburg mistur 8, Las Palmas léttskýjaö 20, Mall- orcaskýjaö 12, Montrealskýj- aö 1, New York alskýjaö 8, Paris skýjaö 12, Róm þoku- móöa 12, Malagaléttskýjaö 16, Vin þokumóöa 2, Winnipeg léttskýjaö 0.... Visir skýrði frá þvi fyrir helgina, að könnun hefði veriö gerð á tómstundaiðju unglinga i höfuöborginni. Þar kom m.a. fram, aðnær 60% unglinganna höfðu aldrei fariö i „partý”. Þaö er ekki ofsögum sagt, að heimur versnandi fer. Skoðun i Kópavogi lýkur ekki fyrr en 9. april: Strax farnir aö klippa númer af aö næturpelil Fógetavaldið i Kópavogi læt- ur bifreiöaeigendur ekki komast upp með neinn moðreyk, færi þeir ekki blla sina til skoðunar á réttum tima. Lögreglan þar i bæ klippti númer af átta bflum siðastliðna nótt, sem ekki höfðu skoðunarmiöa 1980. Bifreiöaskoöun er langt kom- in i Kópavogi og óskoöaöir bílar meö númer undir Y 5000 veröa sviptir númerum, hvar sem til þeirra næst. Siöasti skoöunar- dagur i Kópavogi er 9. april og munu hundruð bileigenda ekki hafa fært bila sina til skoöunar á réttum tima. Þtítt tryggingagjöld þessa árs hafi ekki enn verið ákveöin, nægir ekki aö sýna kvittun frá þvi I fyrra fyrir greiddum gjöld- um. Bifreiöaeigendur veröa aö framvisa staöfestingu frá sinu tryggingafélagi um, aö trygg- ingin sé i lagi. — SG Sólin heldur áfram aö skina, og fólk, allavega suövestanlands, streym- ir I laugarnar á hverjum degi. Vlsismynd: GVA ivan Rebroff syngur nér Rússneskættaöi söngvarinn Ivan Rebroff mun aö öllum lik- indum halda fjóra tónleika á íslandi 22.-29. april. Þaö er Garöar Cortes skólastjóri, sem mun skipuleggja tónleika Rebroffs. Rebroff, sem er þekktur fyrir ótrúlega vitt raddsviö, mun koma meö eiginhljóöfæraleikara og liö. Hann kemur ekki á vegum Garö- ars eöa annarra Islenskra aöila, heldur á eigin ábyrgö. Endanleg ákvöröun um þaö, hvort Rebroff kemur til landsins veröur tekin i dag eöa einhvern allra næstu daga. —ATA Funflup ráðherra og iðnrekenda: „við verðum að fá svör fyrir páska” „Þetta var góöur fundur. Það var fjallaö um bráö-aökallandi mál sem viö veröum aö fá svör viö fyrir páska, og ákveöiö aö halda aðra fundi mjög fljótlega, þar sem fariö veröur I langtima mál”, sagöi Daviö Scheving Thorsteinsson , þegar hann var spuröur um fund framámanna iðnaöarins meö fulltrúum rikis- stjórnarinnar i gær. „Þeir lofuöu aö iönaöurinn skyldi hljóta hliöstæöa meöferö og innfluttar iönaöarvik-ur og þaö er mjög gott, ef við veröur staðiö. Viö biöum eftir svörum viö öllum okka r spurningum, en viö veröum aö fá svör viö þessu fyrir páska”, sagöi Daviö. —jm Reykskemmdir hláúA Smávægilegur eldur kom upp i frystihúsi Útgeröarfélags Akureyringa I gær, þegar unniö var viö logsuöu. Neisti komst I einangrun og varö af mikill reyk- ur, sem fór viöa um húsiö. Starfsfólki tökst aö slökkva eld- inn áöur en slökkviliöið kom á staðinn, en þaö haföi meö sér reykblásara til aö eyöa reyknum. Einhverjar skemmdir uröu af völdum reyks. —SG Kveiki I húsi Litlu munaði að mikill eldur brytist út I húsinu Laugavegi 27 klukkan 20 i gærkvöidi eftir i- kveikjutilraun. Gömlum dlvan hafði verið stillt upp við húsið og kveikt i honum Var farið að loga I timburklæðningu hússins, þegar lögregluna bar að. Lögreglumenn réöust gegn eld- inum meö handslökkvitæki og slökkviliöiö kom fljótt á vettvang. Skemmdir uröu þvl ekki miklar, en hætt er við aö illa heföi fariö, ef eldsins hefði ekki oröið vart svo fljótt. Þá var kveikt i rusli viö húsiö Hverfisgötu 98 i gær, en eldurinn var slökktur fljótt og ekkert tjón hlaust af. Ekki hefur hafst upp á brennuvörgunum. —SG „HAFA GREITT LÍTIL LEND- INGARGJÖLD ISEINNI TlÐ" seglr llarmalaraðherra um nlðurfelllngu lendlngargiaida Fluglelða „Ég hef ekki fengið neinar skýrsiur um þetta ennþá og vil þvi sem minnst um það segja”, sagði Ragnar Arnalds, fjármála- ráðherra, I morgun, þegar Vlsir spurði um afstöðu hans til hugsanlegrar niöurfellingar lendingargjalda hjá Flugleiðum. „Hins vegar skilst mér, aö Flugleiöir hafi nú litil lendingar- gjöld greitt i raun I seinni tiö, en auövitaö veröur aö sjá hvaö viö- ræöurnar i Luxemborg hafa leitt I ljós áöur en afstaöa er tekin”, sagöi Ragnar. Steingrimur Hermannsson, samgönguráöherra, var á fund- um meö ráöamönnum I Luxem- borg I gær og I morgun, og var þar rætt um þau vandræöi sem blasa viö i Atlantshafsflugi Flugleiöa. Meöal þess sem samgönguráö- herrar landanna fjölluöu um, var hugsanleg niöurfelling lendingar- gjalda bæöi á íslandi og i Luxem- borg. A siöasta ári námu þessi gjöld i Luxemborg um 400 milljómim krtína, en á Islandi voru þau rúmlega 467 milljónir, samkvæmt upplýsingum Sveins Sæmundssonar, blaöafulltrúa Flugleiöa. Fulltrúar Flugleiöa sátu einnig þessa fundi I Luxemborg, en viö- ræöunefndin er væntanleg til Is- lands i dag. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.