Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 21
21 vísm Þriöjudagur 25. mars 1980 brúökaup Gefin voru saman i hjónaband; af 'séra Halldóri Gröndal, Laufey Danivalsdóttir og Tómas Ibsen Halldórsson. Heimili ungu hjón- anna er aö Melgerði 33, Kópavogi. Ljósmyndastofa Suöurnesja. bridge Lániö lék við Island i leiknum viö Tyrkland i Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur/ allir utan hættu Noröur * A9872 V KD105 * 5 * Kl°6 Vestur Austur A 43 A 65 V AG8 V 6 ♦ A83 ♦ KD610764 * AG754 * D83 Suöur A KFG10 V 97432 ' ♦ 72 * 92 lopna salnum sátu n-s Turs- an og Alvo, en a-v Simon og Jón: Vestur Noröur Austur Suður ÍG pass 3T pass 3G pass pass pass Norður spilaöi út hjartakóng og Jón fékk alla slagina. Sennilega hefur norður fyllst vonleysi, þegar hann uppgötv- aði að hann gat hnekkt spilinu og kastað frá laufakóng. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og örn, en a-v Arf og Zorlu: Vestur Norður Austur Suður ÍL dobl 5T 5 H pass pass pass Tyrkirnir fengu á ásana sina og örn varð einn niður. Það voru 11 impar græddir. skak Hvitur leikur og vinnur. JL JL a £ t t ? i * Jt & ABCOEFGH Hvitur: Kopajew Svartur: Alatorzew 1. g6! h6 2. Dxh6+! gxh6 3. g7+ Kg8 4. gxf8D+ Kxf8 5. Hxd8 Gefið. í dag er þriðjudagurinn 25. mars 1980, 85. dagur ársins, Boðunardagur Maríu, Maríumessa á föstu, Heitdagur. Sólarupprás er kl. 07.10 en sólarlag er kl. 19.59. apótek bilanavakt Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vik- una 21. mars til 27. mars er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnar- f jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Pabbi, nýi blllinn er mikið fallegri eftir aö ég málaöi hann eldrauöan. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til k|. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. lóog kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sfmi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222! Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabilí og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabílI i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. l SK0ÐUN LURIE Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Maísrönd með epia- og skinkusaiati Bella Kjaftaöir þú því nokkuö f Hjálmar aö ég væri byrjuð á nýjum megrunarkúr? Hann hringdi áöan og bauö mér út aö boröa. velmœlt — FyrstnáttUran er tuttuguár aö byggja upp líkama vorn, skulum vér ekki horfa i þann tíma, sem þaö tekur aö byggja upp sálina. — Ph. Brooks. orðiö Ensjálfur Drottinn friöarins gefi yöur friöinn, ætiö á allan hátt, Drottinn sé meö yöur öllum. 2. Þessal. 3,16 Uppskriftin er fyrir 6. Maisrönd: 2 dósir maiskorn 1/2 1 ljóst kjötsoö (má sjóöa saman vatn og einn kjúklinga- tening) 8 blöö matarllm salatblöö Epla- og skinkusalat: 250 g oliusósa (majones) 4 msk. sýröur rjómi sinnep estragon-edik 3-4 epli i teningum 175 g skinka i strimlum smásöxuö steinselja. Maisrönd: Látiö vökvann renna af maisnum á sigti. Setjiö malsinn ihringmót.sem tekur einn litra. Leggiö matarlimiö i bleyti i kalt batn. Velgiö kjötsoöiö. Látiö matarlimiö út i soöiö, hræriö vel i soöinu meöan matarlímiö bráönar. Helliö soöinu yfir malsinn i mótinu, lyftiö kornun- um frá botni, svo aö kjötsoöiö komist á milli maiskornanna. Látiö maisröndina stifna á köld- um staö. Hvolfið henni á hringlótt fat. Rifiö salatiö i ræmdursg raöiö meö meöfram maisröndinni. Epla- og skinkusalat: Hræriö saman oliusósu og sýröum rjóma. Bætiö sinnepi og estragonediki út f. Hræriö vel. Skoliö eplin. Ef hýöiö er gott, er óþarfi aö taka það af. Skeriö eplin ilitla teninga og skinkuna i strimla. Blandiö hvoru tveggja saman viö sósuna. Helliö salatinu inn i mals- hringinn. Klippiö steinselju yfir salatiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.