Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 25.03.1980, Blaðsíða 23
msm Þriðjudagur 25. mars 1980 útvarp og sjónvarp 23 Umsjón: Hann- es Sigurðsson ' SJónvarp ki. 21.10: Sæt er ávinningsvonln - Annar páttur myndaflokkslns „úvænl endalok” „Þátturinn gerist um borð I landshafið og hefur skipshöfnin skemmtiferðaskipi á leið yfir At- þann siö, farþegum til dægra- Hinn fjárhættuspilasjúki Bandarfkjamaður Botobol hefur lfklega mis- reiknað sig all-rosalega... styttingar, að skipstjórinn gefur á hverju kvöldi upp áætlaða siglingarvegalengd, i milum. Síð- an er miðum, með tölum, sem liggja nokkuö nærri ágiskunum skipstjórans, stungið I pott. Þess- ir miðar eru boðnir upp og sá er kemstnæst hinni réttu vegalengd, hreppir allan pottinn”, sagði Kristmann Eiðsson þýðandi ann- ars þáttar „óvæntra endaloka”, sem heitir „Sæt er ávinningsvon- in.” A meðal farþega í ferðinni er mjög f járhættuspilasjúkur Bandarikjamaður og strax og hann fréttir af þessu, fer hann aö velta fyrir sér hvernig hann geti nú hreppt pottinn. Sama kvöld og áætluð vega- lengd er gefin upp hvessir mjög og versnar i’ sjó. Bandarikja- maðurinn, Botobol, hugsar sem svo, að liklega hafi skipstjórinn gert ráð fyrir góðviðri, þannig aö þá hljóti að skeika meira um vegalengdina — skipið kæmi seinna en vænta mætti. Botobol leggur þvi allt sitt i lægsta númerið náttúrulega, EN... —H.S. Útvarp kl. 16.35: „RAPHSODY IN BLUE” „Ég mun taka fyrir Raphsody in blue” eftir George Gershwin, en það tekur eitthvað um korter til tuttugu miniítur I flutningi. Svo mun ég einnig segja litilsháttar frá tónverkinu”, sagði Guörún Birna Hannesdóttir, tóniistar- kennari og umsjónarmaður þáttarins „Tónhornið.” Tónverkið samdi Gershwin fyr- ir sinfóniuhljómsveit og er það undir miklum djass-áhrifum (samið á árunum 1924-’25). Rapsódia er röð af mörgum sjálfstæðum köflum, sem oft eru samdar kringum þjóðlög („fantaserað”), en sjálf er rapsódian samsett úr mörgum sjálfstæðum „melódium.”Húner heldur ekki i neinu hefðbundnu formi eins og sónatinan, sónatan eða sinfónian. Tildrögin að tónverkinu voru þau, að sögn Guörúnar, að Gersh- win, sem var góður jass-pianó- leikari, hafði fengist nokkuö við að „kompónera.” Það fréttist af honum og þegar hann er 25 ára gamall, var bank- að upp á hjá honum og hann beð- inn um að semja tónverk, er átti aöflytja ásamt mörgum öðrum á stórum „konsert” í New York. Hann treysti sér ekki til þess og afþakkaði boðiö Skömmu siöar les Gershwin það i blaðinu, að hann sé að vinna verk fyrir sinfóniuhljómsveit. Það varð til þess aö hrinda honum út i þetta. — H.S. útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frf- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 22. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið.Guörún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siðdegistónleikar. Italski kvartettinn leikur Strengja- kvartett i B-dúr (K589) eftir Wolfgang Amadeus Moz- art/FIlharmoniusveitin I Vin leikur Sinfónfu nr. 3 i F- dúr op. 90 eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Til- kynningár. 20.00 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hugleiðingar um rollur og runna. Dr. Gunnlaugur Þóröarsnn flytur. 21.20 Stephen Bishop leikur pianólög eftir Fréderic Chopin.a. Impromptu nr. 3 i Ges-dúr op. 51, b. Þrjá marzúrka op. 63, c. Barca- rolle i Fis-dúr op. 60. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (29). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson fjallar um japanska tónlist: — fjórði og si"öasti hluti. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Nauti- lus” — eða Tuttugu þúsund milur fyrir sjó neðao' — eftir Jules Verne. James Mason les enska þýðingu, — síðari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Ortölvubyltingin. Fjóröi þáttur. Hið innhverfa þjóð- félag. Bráðum verður unnt aö geyma fróöleik margra bóka i örsmáum kisilmola. Ortölvan sér um aö bregða textanum á skjáinn meö þeim hraöa sem lesandinn kýs, og þá verður einka- kennarinn ekki lengur forréttindi hinna vellriku. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Óvænt endalok. Annar þáttur. Sæt er ávinnbigs- vonin. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlend málefni og við- buröi. Umsjónarmaður Bogi Agústsson, fréttamaö- ur. 22.25 Dagskrárlok. Sameinaölr gegn visinflum Þótt mikill lærdómur fylgdi kaþólskunni á miðöldum, oft I gagnslausum eða gagnslitlum fræðum, var ekki sýnilegt að hún þokaði visindunum áfram. Oftar en hitt voru menn teknir undir aga og skikk, ef þeir ætl- uðu sér þá dul að fara að fikta viö sigurverk almættisins. Frægust dæmi um þetta eru úr stjörnufræöinni, en hún stóð auðvitað næst almættinu, og mátti ekki truflast. Það var að- eins að timi gafst til að stynja þvi upp að jörðin snerist samt þegar kaþólskan lagðist gegn slikri villutrú, auðvitað ekki af trúarlegum ástæðum heldur vegna þess að völdin og vits- munirnir áttu að vera l páfa- garði en ekki i höndum ein- hverra stjörnuglópa. Miðaldastefnan og kaþóiska nútimans kemur fram I sömu myndum og áður. Þaðheitir „aö vera á móti" nú til dags, og fylgja þvl göngur strangar, spjaldaburður og útifundir. Hér hefur fólk verið á móti Grundar- tanga-verksmiöjunni og jafnvel sáð grasfræi i grunninn, þegar hlé varð á framkvæmdum. Og nú er hamast á móti mikilli vegarbót fyrir Breiðholtshverfi með brú norðuryfir Elliðaár, svo ekki þurfi að aka „niöur f bæ”Ihvert sinn sem Breiðholts- búi þarf að bregða sér I Bláfjöll- in eða austur yfir heiði. 1 þess- um mótmælum er jafnvel róm- að hvað Elliðaárdalur sé falleg- ur og hvert rask þetta verði fyr- ir fuglalifið i Arbæjarsafni. En það er nú einu sinni veriö að tala um mannabyggð hér á nesinu og forustumenn borgarinnar eru aö reyna að gera hana eins þægilega og efni leyfa. Það má ekki, og skilur enginn hvaða fín- ar hjartatugar muni bresta þótt tekinn sé af stór krókur fyrir Breiðhyltinga. Brú yfir Elliða- árnar þarna efra heyrir tii framförunum, og það er eins og við manninn mælt. Upp rfsa hópar til að mótmæla, ekki nándar nærri eins merkilegri staðreynd og þeirri að jörðin snúist, heldur samgöngubót f litlum bæ á hjara veraldar. Og til þess að tryggja þaö aö við hefðum nóg af mótmæla- þrefi, var sendur útvarpsmaður til Sviþjóðar til að flytja okkur fréttir af kja rnorkuvera- kosningum þar i landi. Engin hefur alið þjóðir á Noröurlönd- um eins upp f margvlslegum mótmælum og Svlar. Við höfum orðið vör við þetta og smitast af þvi, enda er Norðurlandasam- vinna islands fyrst og fremst f Alþýðuba ndalaginu. Og nú skulfu lönd og brustu bönd vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Svla, sem Sven Stolpe hefur staðhæft að hafi orðið vitlausir á svona tiu ára fresti það sem af er öldinni. Hátiðlega var skýrt frá hinni löngu baráttu gegn fleiri kjarnorkuverum, og hvernig hinir „kaþólsku” höfðu andmælt og unnið að stöðvun bygginga á kjarnorkuverum. Að þessu sinni vildu 58% atkvæða ekki sinna miðaldakenningum, og ákváðu aö byggð skyldu kjarnorkuver frekar en sitja uppi orkulaus. Þetta munu þykja mikil ótlð- indi hjá samvinnuflokki Svia á tslandi. Allt mótmælastóðið hér hefur orðið fyrir áfalli, og jafn- velSven Stolpe virðist ekki eins áreiðanlegur og maður hélt, nema nú sé ekki talið sænsku þjóðarinnar. En það er timanna tákn, að einmitt framfarir f visindum skuli þurfa að kosta átök eins og þjóðaratkvæða- greiðslu. Aöur hefðu andmæl- endur kjarnokuveranna getað leyst máliö með bálkesti eða exi. Við þurfum ekki a ö sæta vara- sömu nábýli við visindin I þessu tilliti. t staðinn virkjum við fall- vötninog seljum afgangsorkuna frá þeim Imyndálsog klsiljárns og klsilgúrs. Ekkert af þessu þrennu varð tilán mótmæla. Og enn er verið að tala um mengun á brunahraunum frá a.m.k. einu þessara vera. Hins vegar hefur þvi ekki verið mótmælt að ráði, að stjórnvöld sömdu af sér við ákvörðun á rafmagnsverði.þeg- ar framleiðsla álsins hófst. En af þvi mótmæli gegn of lágu raf- magnsveröi eru ekki aöför að vfsindum, hafa hinir göngu- móðu kaþólikkar nútlma stjórn- mála ekki hirt um að fá þetta lagað. Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.