Vísir - 10.04.1980, Blaðsíða 7
>v. *
vlsm
Fimmtudagur 10. april 1980
Umsjón:
[Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
.
NNl (kðrfuknattleik nefst í dag:
Fyrstl leikurinn
gegn Noregi í dag
- ítalskir „njósnarar” fylgjast með
Pélrl Guðmundssynl
Kristinn Jörundsson, fyrirliöi is-
lenska landsliösins i körfuknatt-
leik. Hann meiddist á æfingu i
gær, en aö eigin sögn ætti hann aö
veröa oröinn góöur, þegár. aö
slagnum kemur viö Noreg i kvöld.
Kristinn leikur sinn 49. landsleik i
Gylfi Kristjánsson/ blaöa-
maður Vísis á Polar Cup í
Noregi/ skrifar í morgun:
íslenska landsliöiö I körfu-
knattleik leikur i dag sinn fyrsta
leik á Noröurlandamótinu, gegn
Norömönnum. Liöiö æföi i
keppnishöllinni I gær og fylgdist
fjöldi norskra blaöamanna meö
æfingunni og þá sérstaklega ris-
unum fjórum i Islenska liöinu,
þeim Simoni, Jónasi. Flosa og
Pétri Guömundssyni. Voru þeir
myndaöir I bak og fyrir og Pétur
meö minnsta leikmanni mótsins
kvöld.
Visismynd Jens.
„Þurfum góðan lelk
tll að vlnna Noreg”
- segir Krlsllnn Jðrundsson, fyrirliði fsi. liðslns. - Hann
meiddisi á æfingu I gær en leikur saml með (kvðld
Gylfi Krist jánsson,
blaðamaður Vísis á Polar
Cup í Noregi/ skrifar í
morgun
Kristinn Jörundsson sneri sig á
ökkla á æfingu meö islenska
landsliöinu hér i gær. Kristinn
sagði I gærkvöldi, aö hann væri
ekki góður, fyndi til sársauka I
ökklanum en myndi taka þaö ró-
lega fram að leikjunum.
Nú hefur nokkuö veriö talaö
um, aö bakveröir islenska liösins
séu ekki nægilega klárir aö senda
boltann á Pétur Guömundsson og
þaö muni ef til vill koma sér illa
hér á þessu móti. Hvaö vilt þú
segja um þaö?
„Þetta hefur alltaf veriö að
batna hjá okkur. Það getur verið
aö viö látum ekki boltann ganga
nægilega hratt þannig aö losni
Knapp
héit
ræðu
Gylfi Kristjánsson, blaöamaöur
Vísis á Polar Cup I Noregi,skrifar
i morgun:
Vikingarnir norsku, liöiö hans
Tony Knapp i knattspyrnunni,
léku i gærkvöldi æfingaleik gegn
1. deildarliðinu Haugar. Leiknum
lauk meö jafntefli 0:0.
Liö Vikinganna á i miklum
vandræðum um þessar mundir.
Margir leikmenn liösins eru
meiddir og liöið, sem er tvöfaldur
meistari siöan i fyrra, hefur ekki
náð aö sýna sinar bestu hliðar nú,
þegar keppnistimabilið er rétt i
þann mund aö hefjast i Noregi.
Tony Knapp sagði eftir leikinn,
að þetta væri fyrsti leikur sinna
manna á grasi á keppnistimabil-
inu, en liðið hefur leikið 14 æf-
ingaleiki i vor. Hann sagöi aö þaö
hefði vantaö fastamenn i liðið,
sem ætti eflaust eftir að taka viö
sér, er á liði. Tony sagöi þetta rétt
eftir leikinn, en hélt siöan sam-
stundis til búningsklefa sinna
manna og þaðan mátti heyra
þrumurödd hans, er hann söng á
háu tónunum yfir leikmönnum
sinum og vandaöi ekki kveöjurn-
ar.
-gk/sk.
betur um Pétur. En ég vona bara
að þetta smelli saman og við ná-
um aö sýna okkar bestu hliðar.
Þetta mót leggst vel i mig,” sagöi
Kristinn.
„Norðmenn hafa lýst þvi yfir aö
þeir séu með mjög gott liö aö
þessu sinni. Það er þvi augljóst,
að viö verðum að ná góöum leik,
ef viö ætlum að vinna þá.”
Leikur tslands og Noregs i
kvöld er fyrsti leikur mótsins, en
strax á eftir leika Danir og Finn-
ar. -gk/sk
Norömanninum Engeliuz, en
hæöarmunur á þeim er um 40 cm.
Ég ræddi viö Pétur um itölsku
„njósnarana”, sem hér veröa á
mótinu sérstaklega hingaö komn-
ir til aö gera viö hann samning, ef
þeim list vel á hann.
„Það eina, sem ég veit um
þetta, er aö þessir menn koma
hingaö og þeir eru frá liöi I 1.
deild,” sagöi Pétur. „Ég reyni
bara aö standa mig vel i leikjun-
um hér og siðan veröur þaö aö
koma i ljós.hvort þeir vilja fá mig
til sin,” bætti hann viö.
Þess má geta, aö 1. deildarliö á
ítaliu eru með þeim allra bestu i
Evrópu og vel er i erlenda leik-
menn boöiö, sem fengnir eru til aö
leika þar.
—gk/sk.
t kvöld, þegar island og Noregur
mætast, mæöir mikið á Pétri
Guömundssyni. Þá mætir hann
jafnháum norskum leikmanni
(2,18 m) og verður fróðlegt að sjá
hvernig Pétri gengur I viðskipt-
unum við hann.
Visismynd Jens.
Trevor Francís fór á kostum
- begar Mott. Foresl sigraði Ajax 2:01 undanúrslltum Evrópukeppni
melsiaraiiða I gærkvöldi. - Real Madrid sigraði Hamhurger SV 2:0
„Ég ætla bara að vona að eng-
inn 1 liðinu sé svo vitlaus að láta
sér detta I hug, að við séum
komnir i úrslitin,” sagði hinn
þekkti framkvæmdastjóri Nott-
ingham Forest, Brian Clough,
eftir að strákarnir hans höfðu
sigrað Ajax frá Hollandi I fyrri
leik liðanna i undanúrslitum i
Evrópukeppni meistaraliða, sem
háður var i Englandi i gærkvöldi.
Forest sigraði 2:0 eftir að hafa
haft eitt mark yfir i leikhléi.
„Viðlékum velþar til viö feng-
um á okkur fyrsta markiö og
þrátt fyrir ósigurinn hér i kvöld,
er ég bjartsýnn á góö úrslit i
Hollandi,” sagöi Leo Beenhakker
þjálfari Ajax eftir leikinn.
TrevorFancis var maöur leiks-
ins i gærkvöldi. Hann skoraöi
annað markiö og hefur aldrei
leikiö betur meö Nottinghamliö-
inu. Hitt mark Forest skoraöi
John Robertson úr vitaspyrnu.
Leikmenn Hamburger SV
geröu ekki góöa ferö til Spánar,
þar sem þeirléku gegn RealMad-
ridihinum undanúrslitaleiknum.
RealMadridsigraöi 2:0en staöan
i leikhléi var 0:0. Ahorfendur
voru 110 þúsund.
„Viö höfum stigiö stórkostlegt
skref fram á viö meö þessum
sigri en veröum þó aö hafa hug-
fast, aö viö eigum siöari leikinn
eftir iÞýskalandi,” sagöi Vujadin
Boskov, framkvæmdastjóri Real
Madrid, eftir leikinn.
Kevin Keegan var ekki eins
kátur. „Venjulega leik ég sem
sóknarmaöur, en I kvöld var ég
látinn spila tengiliö á miöjunni .
Ég held aö þaö hafi veriö mistök
aö leika vamarleik hér i kvöld.
Ég er viss um aö leikmenn Real
Madrid koma ekki til Þýskalands
og leika aöeins meö þrjá sóknar-
menn.” Hann bætti þvi við, aö
hann heföi oröiö fyrir miklum
vonbrigöum meö þessi úrslit, en
þaö yröi allt reynt til aö honum
mætti takast að vinna Evrópu-
keppnina einu sinni enn meö
Hamburger áöur en hann færi til
Southampton.
Mörk Spánverjanna skoraöi
Santillana.
—SK.
10 (taiir náóu löfnu
- hegar Arsenal og Juvenlus mættust (undanúrslltum
Evrðpukeppnl hikarhaia í gærkvöldl
t Evrópukeppni bikarmeistara
lék Arsenal I gærkvöldi gegn
Mark veiktist
og héit heim
Gylfí Kristjánsson, blaða-
maður Vfsis á Polar Cup I
Noregi, skrifar I morgun;
Mark Christensen, bandariski
leikmaöurinn, sem lék meö úr-
valdsdeildarliöi 1R i vetur, hef-
ur verið aöstoöarþjálfari Is-
lenska landsliðsins, sem keppir
hér á Noröurlandamótinu I Osló.
Hann héit frá tslandi um pásk-
ana og ætlaði að hitta islenska
liðiö hér I Osló I gær, en hann
kom ekki.
t gær kom hins vegar skeyti
frá honum og sagði i þvi, aö
hann heföi veikst illa I Luxem-
burg. Þau veikindi heföu siðan
tekiö sit upp I Danmörku. Yrði
hann aö halda til tslands til
læknismeöferöar undireins.
Mark mun vera með allt of
háan blóðþrýsting og fékk auk
þess verk fyrir hjartaö I Luxem-
burg og siðan aftur i Danmörku.
tslenska liöiö veröur þvi án hans
hér á Norðurlandamótinu.
-gk/sk.
ftalska liðinu Juventus og varð
jafntefli 1:1.
Dómari leiksins var mikiö I
sviösljösinu og þrisvar sinnum
dró hann upp gula spjaldiö og
einusinni þaö rauöa, er hann vék
einum ttalanum af leikvelli. Þann
klukkutima sem ttalamir voru
aöeins 10, gekk hvorki né rak hjá
Arsenal og munaöi ekki litiö um
aö gamla kempan i marki Juv-
entus, Dino Zoff, sem er 38 ára,
var I miklu stuöi og varöi vel.
Samt gat hann ekki komið i veg
fyrir aö Frank Stapleton jafiiaöi
leikinn fimm minútum fyrir
leikslok. Aöur höföu ttalarnir
skoraö sitt mark úr vitaspyrnu.
Franska liöiö Nantes og
spænskaliöiöValencia áttust viö I
hinum undanúrslitaleiknum og
sigraöi Nantes 2:1. Bruno
Baronchelli skoraði bæöi mörk
Frakkanna, en Mario Kempes
skoraði mark Valencia.
Þá var einnig leikiö f undanúr-
slitum UEFA-keppninnar og þar
sigraði Bayern Munchen lið Ein-
tracht Frankfurt 2:0 og Stuttgart
sigraði Borussia Mönchenglad-
bach 2:1.
Þeir Höness og Breitner skor-
uðu mörk Bayern Miinchen.
—SK.
Fram-KR
í kvðld
KR og Fram leika i kvöld kl.
20.00 annan leikinn i Reykja-
vikurmótinu I knattspyrnu. Hann
fer fram á Melavellinum, og
verður leikið i flóðljósum, er
dimma tekur.
Þau eru þó ekki merkileg, þar
sem einn þriðja hluta lýsingar-
innar vantar, en það eru 11 perur.
Eru allir þeir, sem hugsa sér að
mæta, beðnir að hafa með sér
vasaljós! -SK.