Vísir - 10.04.1980, Síða 11

Vísir - 10.04.1980, Síða 11
4 VM -* VV » V vísm Fimmtudagur 10. april 1980 undanúrslitum lokið Eins og kunnugt er af fréttum voru undanúrslit Islandsmóts- ins i sveitakeppni spiluö á Hótel Loftleiöum um s.l. helgi. Hörö barátta var um úrslita sætin i tveimur riölum og börö- ust sveitir Þórarins Sigþórsson- ar og Siguröar B. Þorsteinsson- ar um annaö úrslitasætanna i D- riöli. Sveit Þórarins sigraöi nokkuö örugglega, eöa meö 18 vinningsstigum gegn 2. Sigurinn gat þó veriö stærri, ef eftirfar- andi spil frá leiknum heföi ekki jafnast út. Staöan var a-v á hættu og vestur gaf. K 8 3 D G 5 A D 8 3 D 10 4 D 6 2 862 K 10 87532 G 4 AK943 9754 K 9 t opna salnum sátu n-s Gisli Hafliöason og Siguröur B. Þor- steinsson, en a-v Óli Már Guö- mundsson og Þórarinn Sigþórs- son. Sagnir gengu á þessa leiö: Vestur Noröur Austur Suöur pass lG pass 3H pass 3G pass pass pass Austur spilaöi út láufaþristi, sem var siöur en svo óþægilegt fyrir sagnhafa. Nian úr blindi, gosinn og sagnhafi drap meö drottningu. Þegar maöur horfir á öll spil- in, viröist engin leiö aö tapa spilinu, þvi sagnhafi fær fimm slagi á hjarta, tvo á lauf, einn á spaöa og a.m.k. einn á tigul. En bridge er ekki svona einfalt spil. Noröur tók nú á hjartadrottn- ingu, spilaöi siöan hjartagosa og drap meö kóng, til þess aö eiga tvær innkomur. Siöan svinaöi hann tiguldrottningu og austur drap á kónginn. Þá kom laufa- tvistur, kóngur og ás. Þórarinn skipti nú i litinn spaöa og til þess að foröa stórtapi lét sagnhafi lágt. Óli Már drap á drottningu og ihugaöi stöðuna. Þaö var ljóst, að sagnhafi átti fimm slagi i hjarta, tvo á lauf og lik- lega tigulslag. Spaðaslag fengi hann áreiðanlega og eina vonin væri þvi, aö vestur ætti tigul- gosa og spaöaás. Óli spilaöi þvi tigultiu og spiliö varö einn niö- ur. I lokaða salnum sátu n-s Stefán Guðjohnsen og Jakob R. Möller, en a-v Þráinn Finnboga- son og Jóhann Jónsson. Nú gengu sagnir nokkuð ööruvisi: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1T pass 1H ÍS 2H pass 3 H pass 4H pass pass pass öllu betri samningur, sem byggist eingöngu á tiguliferö- inni. Vestur spilaöi út spaðaás og meiri spaöa. Sagnhafi drap á kónginn og drottningin kom frá austri. Nú kom tvisvar hjarta, endað i blindum, siöan tigulás og þriöja hjarta, drepiö heima. Siðan kom tigull, litiö frá vestri og eftir nokkra umhugsun lét sagnhafi drottninguna. Austur drap á kónginn og siðan fengu varnarspilararnir annan tigul- slag og laufaás — einn niöur og spiliö féll. bridge Óheppni? Ef til vill, en sagn- hafi gat bætt spilamennskuna örlitiö. Með þvi aö spila lauf- kóng, gat hann fundiö út hver ætti laufaás og þegar hann kem- ur frá vestri, þá aukast likurnar á þvi, að tigulkóngur sé hjá austri, þvi vestur hefur sagt pass i upphafi. Frá Tafi & Bridge Fimmtudaginn 27. mars voru spilaðar 7 umferðir (22-28) I Barometer keppninni hjá félag- inu. Staöa 5 efstu para eftir 28 umferö er þessi: 1. Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 260 2. Skafti Jónsson — Viöar Jónsson 175 3. Ingvar Hauksson — Orville Utley 161 4. Hróðmar Sigurbjörnsson — . Finnbogi Guðmundsson 152 5. Guöjón Ottósson — Ingólfur Böövarsson 145 Fimmtudaginn 10. april veröa spilaöar 8 og siöasta umferö i barometer keppninni. Spilaö veröur I Domus Medica, spilar- ar mætiö stundvislega kl. 19.30. A 10 97 5 10 7 G62 A G 6 SVEFNBEKKIRNIR eftirsóttu voru að koma i DÚNA - NÚNA HÚSGA GNA VERSLUN, SÍÐUMÚLA 23 - SÍMI 81200 VERÐ KR. 117.600- A UK MARGRA ANNARRA EIGULEGRA FERMINGARGJAFA 11 ATH: fullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum JHPIS Laokjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27193 og 27133 I J í i i cuntpfn-utUs-t: TRAUSTIR TJALDVAGNAR Sérstaklega sterkur og góður undirvagn, Stálgrind, þverf jöður, demparar, stór dekk, Vagninn er nærri rykþéttur. • Svefnpláss fyrir 7-8 manns, • Eldhúskrókur með eldavél og fleiru. Innifalið í verði: • Fortjald, innritjöld, gardínur, gaskútur, þrýstijafnari og yfirbreiðsla. Camptourist er ti/ afgreiðslu strax Gísli Jónsson £t Co h.f. Sundaborg — Sími86644

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.