Vísir - 10.04.1980, Page 20

Vísir - 10.04.1980, Page 20
VÍSIR Fimmtudagur 10. april 1980 20 dónaríregnlr Asgeir H. Oscar Clausen Karlsson Asgeir H. Karlsson verkfræöing- ur lést 2. aprll s.l. Hann fæddist 13. janiiar 1927 I Bakkageröi I Borgarfiröi eystra. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra As- grlmsdóttir og Karl Hjálmarsson. Ariö 1947 lauk Asgeir stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Ak- ureyri og prófi I byggingaverk- fræöi lauk hann frá Danmarks Tekniske Höjskole 1954. Asgeir starfaöi um árabil á tæknideild Kópavogsbæjar. Áriö 1954 kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Johannesen frá Fær- eyjum og eignuöust þau þrjú böm. Oscar Clausen rithöfundur, lést I Reykjavik, 93 ára aö aldri. Hann fæddist I Stykkishólmi 7. febrúar 1887. Foreldrar hans voru Guörún Þorkelsdóttir og Holgeir Peter Clausen, kaupmaöur. 1 þrjá vetur var Oscar viö nám I Læröa skól- Gengiö á hádegi Almehnur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir þann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala ' 1 Bandarlkjadollaé 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.55 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Franskir frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 - 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 • 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 100 Llrur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 anum og geröist slöan verslunar- maöur i' Stykkishólmi. Áriö 1949 fluttist hann til Reykjavíkur og fékkst aöallega viöritstörf, einnig starfaöi hann viö fangahjálp, aö- stoöaöi fanga viö aö komast út I atvinnuli'fiö eftir fangelsisvist. Þekktustu ritverk Oscars eru Sögur af Snæfellsnesi I, II, 1935- 1937 og 1950, Saura-Gtslasaga 1937, Prestasögur 1939 og 1941, Áftur I aldir 1942 og 1950, Sögur og 'sagnir 1946, Ævikjör og aldarfar 1950, Fangahjálpin á Islandi 1954, íslenskar dulsagnir 1954-55, Meö góöu fólki 1958, A fullri ferö 1959 og Viö yl minninganna 1960. íundarhöld Kvenfélag Hallgrlmskirkju Fundur veröur I félagsheimilinu fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Feröaþáttur I máli og myndum, séra Frank M. Halldórsson. Upplestur, Filipla Kristjánsdóttir (Hugrún). Kaffi o.fl. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Aöalfundur Neytendasamtak- anna I Reykjavík veröur haldinn laugardaginn 12. aprll á Hótel Loftleiöum oghefsthann kl. 13.30. Á dagskrá eru venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin stjórnmálafundlr Álþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. apríl kl. 14.00. Ræöu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Sími 77686. Ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskað. Engir lámarks- tlmar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BÁRMAHLtÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband viö mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I slmum 19896,21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 jg 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-æf ingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i slma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiösson. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. Ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sessellusson. Simi 81349. ökukennsla — æfingartlmar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ökeypis kennslubók. Utvega öll prófgögn. Skipta má greiöslu ef óskaö er. Verö pr. kennsustund kr. 7.595.- Siguröur Gislason, öku- kennari, simi 75224. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Ford Fairmont. öku- ' kennsla Þ.S.H. Símar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutlmar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, slmi 27471. ökukennsla Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, slmi 36407. Bílavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn, Slðumúla 14, og á afgreiðslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bil? Leiöbeiningabæklingar BIl- greinasambandsins með ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Síöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Til sölu Plymouth Satellite árg. ’68. 6 cyl. Beinskiptur, lítur mjög vel út, en þarfnast smá- vægilegra viögeröa. Skipti á minni bll eða mótorhjóli, eöa góö- um stereotækjum. Uppl. i sima 33186. Til sölu Italskur Flat 125 árg. ’70, auk ýmissa varahluta selst helst I einu lagi. Tækifærisverð. Uppl. á kvöldin I slma 95-5731. Ford Transit sendiferöablll.árg 1977. Lltiö ek- inn. Uppl. I slma 93-1005 Akra- nesi. Til sölu Daihatsu Charmant 1979. Uppl. I slma 83957. Til sölu er V.W 1300 árg. ’72. Gulur aö lit meö nýrri 1500 vél og skiptingu. Uppl. aö Iöufelli 12,3. hæö til hægri. Krist- inn á bjöllunni eftir kl. 7 á kvöid- in. Range Rover árg. ’73. Rauöur, vökvastýri og afl- bremsur, klæddur og ný dekk, ek- inn 120 þús. km. Verö 6,5 millj. Slmi 95-6119 og 6113. Til sölu tvlbolta GM hásing drifhæö 3,36/1. Verö 40 þús. Uppl. I slma 84280 milli kl. 5 og 6. Bíla- og vélsalan Ás auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bllkran- ar. örugg og góö þjónusta. Blla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Citroén GS árg. ’72.til sölu. Bfllinn er I góöu lagi. Selst á 950 þús. kr. á boröiö en 1250 þús. meö afborgunarskil- málum. Uppl. I slma 15154. e.kl. 19. / Austin Mini árg. ’74 til sölu. Skoöaöur ’80 Ný sprautaöur og vel meö farinn. Ekinn 70 þús. km. Uppl. I slma 44663 e.kl. 4. Alþýöubandalagiö efnir til al- mennra stjórnmólafunda á Sauðarkróki og Hvammstanga um næstu helgi. Fundurinn á Sauöárkróki veröur laugardaginn 12. april og hefst kl. 16.00 I Villa Nova, en fundurinn á Hvamms- tanga verður sunnudaginn 13. aprll og hefst kl. 16 I félagsheimil- inu. Borgarmálfundur Alþýöubandalagiö I Reykjavik heldur félagsfund um borgarmál- in fimmtudaginn 10. aprll kl. 20.30 á Hótel Esju. Aðalfundur Fjölnis. félags ungra sjálfstæöismanna i Rangárvalla- sýsluveröur haldinn I verkalýös- húsinu á Hellu i kvöld kl. 21.00. Aöalfundur kjördæmisráös Sjálf- stæðisflokksins I Suöurlandskjör- dæmiveröur haldinn i' samkomu- húsi Vestmannaeyja laugardag- inn 12. aprll og hefst kl. 17.00. Framsdknarfélag ólafsfjaröar heldur félagsfund laugardaginn 12. april 1 Tjarnarborg og hefst hann kl. 16.00. Framsóknarfélögin i Reykjavfk. Fundur veröur haldinn I fulltrúa- ráöi framsóknarfélaganna i Reykjavlk mánudaginn 14. aprll nk. ýmislegt Safnaöarheimili Langholtskirkju. Spiluö veröur félagsvist 1 safnaö- arheimilinu viö Sólheima I kvöld kl. 21.00 og eru sllk spilakvöld á fimmtudagskvöldum á sama tima. Ágóöi spilakvöldanna renn- ur til kirkjubyggingarinnar. Sóknarnefnd. Kvennadeild Slysavarnafélags tslands i Reykjavík vill hvetia félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst I 50 ára afmælishófiö sem verður á afmælisdaginn mánudaginn 28. april n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Miðapantanir I sima 27000 Slysavarnahúsinu á Grandagarði á skrifstofutima, einnig I sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miðar óskast sóttir fyrir 20. aprfl. Stjórnin. Bláfjöll og Hveradalir > Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I simsvara: 25166. Lukkudagar 6. apríl 29958 Kodak Pocket AI myndavél. 7. april 12541 Kodak Ektra 12 myndavél. 8. april 13546 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir 10 þúsund kr. 9. april 1043 Kodak Pocket AI myndavél. Vinningshafar hringi í sima 33622. (Smáauglýsingar — simi 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudága kI. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Scania varahlutir. Til sölu ýmsir varahlutir I Scania, s.s. vél, glrkassi, vökvastýri, grind o.mfl. Uppl. I síma 96-22350. Austin Allegro árg. ’77 til sölu. Ekinn 25 þús. km. Skoðaður 1980. Fallegur blll. Uppl. 1 slma 36081. Óska eftir aö kaupa bfl á verðbilinu 600 til 1200 þús. Má þarfnast viögeröar. Uppl. 1 slma 52598 e. kl. 7. Stærsti bllamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I VIsi, I Bflamark- aöi VIsis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing í VIsi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Vlsir, simi 86611. Blla og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 Toyota Carina ’71, ’73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Toyota Mark 2 ’72 Datsun 120Y ’78 Datsun 180B ’78 Peugeot 504 ’78 Flesta ’78 Fiat 125 P ’73, ’77, ’78 Flat 127 ’74 Lada Topas ’77, ’79 Lada 1500 ’77 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout ’77 Land Rover D ’65, ’68, ’71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys ’55, ’63, ’75 Lada Sport ’78, ’79- Alltaf vantar bfla á söluskrá. Bfla og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Bfla- og vélasalan Ás auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubllar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubllum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. VW 1300 árg. ’72 til sölu, gulur aö lit. Vel útlltandi. Nánari uppl. I slma 75386. Takiö eftir tilsöluer Skodi árg. ’76 Ekinn 34 þús. km. Selst ódýrt. Uppl. I slma 93-2435. Datshun 160 B 1972 til sölu, meö nýjum frambrettum. Gott lakk. Skoöaöur ’80 Uppl. I sima 24945 e.kl. 5. Höfum varahluti i: Saab 96 árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Áudi 100 áre. ’7Ö1 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bllar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Slmar. 83150 og 83085. Heimaslmar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. (Eýg Athugiö! Til söluer 1/5 partur I flugvélinni TF-FLY sem er Cessna 150, á hagstæöu veröi. Allar nánari upp- lýsingar I sima 33307 á kvöldin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.