Vísir


Vísir - 10.04.1980, Qupperneq 23

Vísir - 10.04.1980, Qupperneq 23
VÍSIR Fimmtudagur 10. april 1980 23 útvarp og sjónvarp Umsjón: Hann- es SigurOsson ' Stefán Baldursson leikstjóri. Gisli Alfreösson Erlingur Gislason. Randver Þorláksson. Fimmfuflags- leikrltlð ki. 20.30: BORN NlANANS ,/Leikritiö fjallar um ungt fdlk f leigufbúö i New York á timum Vietnam-striösins. Þar rikja ekki viöteknar skoöanir á málum liöandi stundar. Þar er frjálsræöi iástum og sameiginleg er óbeitin á öllum valdsmönnum, hverju nafni sem þeir nefnast. En þrátt fyrir alvariegan undirtón, bregö- ur viöa fyrir glettni og léttleika, enda kallar höfundur sitt gaman- leik” sagöi óskar Ingimarsson um fimmtudagsleikritiö „Börn mánans” eftir Michael Weller. Verk Bandarikjamannsins Wellers vöktufyrstathygliá sviöi I Englandi og þar voru „Böm mánans” fyrst sýnd sumariö 1970. Nemendur úr Leiklistarskóla Islands fara með stærstu hlut- verkin, en þeir eru Jóhann Sigurösson, Karl Agúst Úlfsson, Guöjón Pedersen, Guömundur Ólafsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Július Hjörleifsson. Meöal annarra leikara eru Gisli Alfreðs- son, Erlingur Gislason, Randver Þorláksson og Emil Guömunds- son. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son, en þýöinguna geröi Karl Agúst Úlfsson. Flutningur leikritsins tekur eina klukkustund og þrjú korter. -H.S. utvarp ki. 16.20: Kðrtóníist frá ýmsum lönflum „Þetta er siöasti þátturinn I þriggja þátta syrpu sem ég hef veriö meö aö undanförnu en þaö eru kynningar á barnakórum um viöa veröld. Ég hef veriö meö kóra úr flestum heimsálfum, nema þá Astrallu — þvl miöur. Ég hef reynt aö hafa tónlistina sem fjölbreytilegasta og þá gjarnan þjóölagatönlist. Þannig hefurkinversk, japönsk og tónlist frá ýmsum öörum löndum hijóm- aö i þáttunum”, sagöi Egill Friö- leifsson, umsjónarmaöur „Tónlistartima barnanna.” „I dag heyrum viö I kórum frá Rússlandi, Lettlandi, Búlgariu Sumir kóranna sem gefur aö heyra I Tónlistartima barnanna eru frá- bærir, aö sögn Egils. Spáni og svo endum viö þessa þátta syrpu á tveimur islenskum barnakórum. — Sá kórinn, sem á sér elsta sögu, er frá klaustrinu Montserrad nálægt Barcelona. Hann er elsti starfandi kór i heiminum, þvi aö hann hefur ver- iö i klaustrinu i nær 700 ár hvorki meira né minna.” „Sjálfurhefégheyrt og séöalla þá kóra, sem veröa i þættinum núna. Kórarnir eru aö sjálfsögöu misjafnlega góöir, sumir sæmi- legir og aörir frábærir. Spænski kórinn er t,d, dæmi um frábæran kór”, sagöi Egill. -H.S. útvarp 14.45 Til umhugsunar Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 16.20 Tónlistartlmi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (8). 17.00 Siödegistónleikar Maurizio Pollini leikur á pianó 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.30 Leikrit: „Börn mánans” eftir Michael Weller Þýö- andi: Karl Agúst úlfeson. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. Persónur og leikendur: Mike/ Jóhann Sigurösson, Bob Rettie (Job)/ Karl Agúst Úlfsson, Cootie/ Guöjón Pedersen, Norman/ Guömundur ólafsson, Ruth/ Hanna Maria Karls- dóttir, Kathy/ Sigrún Edda Björnsdóttir, Dick/ Július Hjörleifsson, Herra Willis/ Róbert Arnfinnsson. Aörir leikendur: Guöbjörg Thor- oddsen, Gisli Alfreösson, Erlingur Gislason, Randver Þorláksson og Emil Guö- mundsson. Nemendur úr Leiklistarskóla Islands fara meö stærstu hlutverkin. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi. Fram koma Sigurður Kristjánsson kaupfélagsstjóri og ólafur Þ. Jónsson kennari á Þing- eyri, svo og Guömundur Kristjánsson bæjarstjóri i Bolungarvik. 23.00 Kvöldtónleikar a. Chaconna I d-moll eftir Bach. Lazló Szendrey leikur á gitar. b. Fimm Italskar ariur eftir Caccini. Helmut Krebs, Heinrich Haferland og Mathias Seidel flytja. c. Fiölusónata I g-moll eftir Tartini. Nathan Milstein og Leon Pommers leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fá stúdentar og námsmenn að sláira gísliim? Námsmaöur er sá sem gengur I skóla. Stúdent hefur aöeins einn maöur veriö á tslandi aö tignarheiti ævilangt. Fjölmiölar hafa engu aö síöur þann hátt á aö nefna ýmist námsmenn eöa stúdenta þaö umsátursliö, sem hefur haldiö Bandarikjamönn- um i gfslingu i Teheran I æöi langan tima. Nú hafa þessir bliöu námsmenn, eöa kannski þaö séu frekar stúdentar, hótaö aö skjóta gislana geri Banda- rikjamenn ekki hitt og þetta. Persakeisari er kominn til Egyptalands og veit nú enginn lengur hvernig Bandarikja- menn eiga aö fara aö þvi aö þjóna undir Komeini i trúar- striöi hans viö Vesturlönd. Annars er þessi Jæja-Tolii hin furöulegasta persóna og stjórn- ar eiginlega meö þvf aö taka enga afstööu I neinu máli. Þegar rikisstjórn landsins vill fá gisl- ana I sinar hendur, þorir trúar- höföinginn ekki aö taka af skar- iö, heldur lýsir yfir aö stúdentar og námsmenn fjölmiöla megi slátra þeim ef þeim býöur svo viö aö horfa. Trúarhöföinginn vill sýnilega ekki hætta á, aö stúdentar og námsmenn hafi fyrirmadi hans aö engu. Þá færi nú aö minnka veldiö á paura, ef hann fengi mótmæli vib fyrir- mælum sinum. Rikisstjórn landsins er hins vegar kurteis og vill ekki láta þennan siö- skeggjaöa mæniás þjóöarinnar veröa fyrir áfalli. En nú getur fariö svo aö áfall- iö komi fyrr en varir. Ná- grannarikiö trak hefur eitthvaö veriö aö æsa sig og Kuwait hefur tilkynnt stuöning sinn viö trak. Aubvitab berast engar eöa litlar fréttir af þessum atburöum hingaö, enda eru fjölmiölar uppteknir viö aö skýra frá stúd- entum og námsmönnum viö sendiráöiö i Teheran, sem eru jafnvel svo aögangsharöir viö gíslana, aö óhjákvæmilegt var aö ein stúdinan yröi börnuö. Kannski eru fleiri börn á leiö- inni, enda er betra fyrir gislana aö veifa röngu en öngu, þ.e. þeir, sem eru svo skaptir aö hafa einhverju aö veifa. Ja, mikil svin eru Bandarikjamenn aö fara svona meö stúdenta og námsmenn i tran. Rikisfjölmiðlar hafa flutt marga fréttaauka af studentum og námsmönnum I tran. Aftur á móti hefur ekkert heyrst um undirbúning trak og Kuwait til nokkurrar leiöréttingar á mál- um viö Persaflóa. Þaö veröur auövitaö túlkaö sem óvæntur skepnuskapur I Könum, þegar þar aö kemur. Þess vegna þarf abhafa sem minnst orö um trak og Kuwait. Skepnuskapur Kana kemur nefnilega alltaf á óvart f islenskum rfkisfjölmiölum. Og núverandi hótanir um ab slátra gislunum er einmitt undirbún- ingur aö svari viö árás Banda- rikjamanna, þegar trak og Kuwait stefna aö lokun Persa- flóa. Þess vegna er ekki tima- bært aö tala um þennan undir- búning hér, þótt allar útvarps- stöövar I siömenntuöum heimi séu orönar rauöglóandi út af fyrirs jáanlegum aögeröum hinna tveggja rikja gegn Jæja- Tolla, stúdentum hans og náms- mönnum. Þótt huggulegt ástalif og nokkur von um bata kunni aö vera heimspekideildum og kennarastólum f dönsku annars staöar I heiminum sönnum þess aönámiösé margt og þýðingar- mikiö allt saman, hlýtur aö koma aö þvi aö i Teheran veröi heimspekideildinni lokaö ein- hvern daginn. Þaö dugir varia lengi til prófa aö horfa mánuö- um saman i augun á sklthrædd- um gislum auövaldsins. Þaö viröist heldur ekkiduga til prófa aö njóta hvilubragöa viö banda- riskan glsl, svona til aö athuga hvort auövaldiö geri þaö ööru- visi, fyrst þaö er svona vont viö irönsku þjóöina. Hægt heföi ver- iö aö leysa úr slikum forvitni- málum meö þvi aö taka upp kennarastól I dönsku. Og svo eru þaö allir þjálfuöu skæruliöarnir, sem standa vörö- inn, og getib var um fyrir slys f einhverri fréttinni. A virkum dögum heita þeir auövitaö stúdentar og námsmenn, enda þurfa þeir ekki aö sæta punkta- kerfi og brottrekstri, þótt mæt- ingin sé slæleg. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.