Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 39 Sjávaréttaveitingastaður við Reykjavíkurhöfn Október - Nóvember - Desember Þín villibráð Mitt jólahlaðborð Okkar skötuveisla Hennar humar- og ostruveisla Mömmu hádegisverður Opnunartími: Hádegi mán. - fös.t 12.00 - 14.30 Kvöld alla daga frá 18.00 stjörnubarinn veitingasalurinn (við Reykjavíkurhöfn) Geirsgötu 9, 101 reykjavik, sími 511 3474 netfang restaurant@restaurant.is heimasíða www.restaurant.is ÞEGAR Lyfjastofn- un var sett á laggirnar í fyrra, ákvað stjórn Byggðastofnunar að rita heilbrigðisráð- herra bréf og vekja at- hygli á því ákvæði gildandi Byggðaáætl- unar að leitast yrði við að staðsetja nýja starf- semi hins opinbera úti á landsbyggðinni. Af þessu hlaust nokkur opinber umræða. Varð niðurstaðan sú, að þá- verandi heilbrigðis- ráðherra ákvað að beina því til yfirmanns stofnunarinnar að öll verkefni stofnunarinnar sem hægt væri að vinna utan höfuðborgarsvæð- isins yrðu unnin úti á landi. Í fyrirspurnartíma á Alþingi á dög- unum gekk ég eftir því við heilbrigð- isráðherra hvaða árangur þetta hefði borið. Í ljós kom, að eftir nokkra at- hugun hafi það verið mat stjórnenda stofnunarinnar að unnt væri að vinna ýmis verkefni Lyfjastofnunar á landsbyggðinni. Dæmi um þetta voru eftirlit með starfsemi lyfjabúðar sjúkrahúsa og hjúkrunarheimila. Þetta er fróðlegt, vegna þess að því hafði verið haldið fram að eðli þess- arar starfsemi væri slíkt, að ekki væri unnt að vinna hana nema í Reykjavík; svo trúlegt sem það nú annars er. Nú liggur það sem sé fyrir að mat þeirra sem gerst mega vita er að unnt sé að vinna ýmis verk sem stofn- uninni eru falin utan henn- ar og á landsbyggðinni. Þetta er athyglisvert og ber að undirstrika. Leiðu tíðindin eru hins vegar þau, að ekki var í neinni alvöru látið reyna á þetta. Eðlilegast hefði það verið, úr því að niðurstað- an lá fyrir um að unnt væri að vinna þessi verkefni úti á landsbyggðinni, í sam- ræmi við stefnumótun Al- þingis, að tekin hefði verið um það afdráttarlaus ákvörðun. Þannig hefði verið unnið vendilega í samræmi við byggðaáætlunina og eitt skref stigið í áttina að því að op- inberum störfum fjölgaði ekki minna hlutfallslega á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, eins og byggða- áætlunin stefnir að. Þess vegna er nú eðlilegt að taka þetta mál upp að nýju. Það er ástæða til þess að hvetja þá sem þessum mál- um ráða, til þess að ákveða staðsetn- ingu þessara verkefna úti á landi, svo sem byggðaáætlun kveður á um og búið er að sýna fram á að vel er fram- kvæmanlegt. Verkefnin út á land Einar K. Guðfinnsson Byggðaþróun Það er ástæða til þess að hvetja þá sem þess- um málum ráða, segir Einar K. Guðfinnsson, til að ákveða staðsetn- ingu þessara verkefna úti á landi. Höfundur er alþingismaður. Dúkar og teppi Ármúla 23, sími 533 5060
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.