Morgunblaðið - 16.11.2001, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 16.11.2001, Qupperneq 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 17 Málræktarþing 2001 Íslenska á evrópsku tungumálaári Málræktarþingið er öllum opið á meðan húsrúm leyfir. Íslensk málnefnd heldur málræktarþing í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Mjólkursamsöluna í Hásölum, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju v. Strandgötu, laugardaginn 17. nóvember kl. 14.00 – 16.30. X Y Z E T A / S ÍA Dagskrá 14.15 Ari Arnalds, verkfræðingur, formaður verkefnis- stjórnar um tungutækni: Tæknimenn, tungan og tæknin. 14.40 Auður Hauksdóttir, lektor í dönsku, Háskóla Íslands: Að tala tungum. 15.05 Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri MS, afhendir styrk Mjólkursamsölunnar. 15.10 Kaffihlé. 15.30 Kristján Árnason, formaður Íslenskrar málnefndar: Málstefna nýrrar aldar. 15.50 Karl Blöndal, blaðamaður: Safngripur eða lifandi tunga. 16.00 Egill Helgason, blaðamaður: Íslenska – óþjált verkfæri? 16.10 Umræður. 16.30 Þingslit. Fundarstjóri: Jóhann Guðni Reynisson. Verðlaunahafar úr Stóru upplestrarkeppninni lesa ljóð. Veitingar í boði Hafnarfjarðarbæjar að þinginu loknu. Strengjakvartett Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur. Ávarp: Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, setur þingið. Nýjar haust sendin gar af hön skum. Mjög góð verð. Litir: Svart, brúnt og camel. Skólavörðustíg 7, RVÍK, Sími 551-5814 Stærsta töskuverslun landsins Verð kr: 3.200.- Þjónusta í 40 ár! Verð kr: 2.900.- Verð kr: 2.900.- Verð kr: 3.200.- Verð kr: 3.900.- Verð kr: 3.200.- Verð kr: 3.200.- Nýjar sendingar af töskum HÓPUR sjónvarpsmanna frá þýsku sjónvarpsstöðinni NDR eða Norð- urþýska sjónvarpinu sem sendir út frá Kiel í Þýskalandi kom til Gríms- eyjar á dögunum til að taka hér upp þátt sem sendur verður út í næstu viku og kallast „Ostsee re- port“. Þetta er þáttur sem er á dag- skrá þýska ríkissjónvarpsins í hverri viku og er umfjöllunurefnið Norðurlönd og norðurslóðir. Sigurður Grímsson þáttagerð- armaður er tengiliður hópsins á Ís- landi og er hann fékk beiðni frá hópnum um tökustað fyrir þennan þátt fannst honum ekki annað koma til greina en að fara með hóp- inn til Grímseyjar því eyjan væri að hans mati Ísland í hnotskurn. Sjónvarpshópurinn tók púlsinn á mannlífinu hér. Þeir vildu heyra allt um dr. Willard Fiske velgjörð- armann Grímseyinga og Fiskehá- tíðina sem haldin er árlega til minningar um hann, söguna um ís- björninn í Grímsey og einnig vildu þeir heyra um skólalífið á litlum stað. Skoða sundlaugina, kynna saltfiskvinnsluna sem hér fer fram og síðast en ekki síst fóru þau öll í ævintýralegan róður með Gylfa skipstjóra á Þorleifi EA 88. Þjóð- verjarnir stigu ölduna í stormi og stórsjó þar sem ölduhæðin fór upp í 14 metra og þótti ógleymanleg upplifun. Héðan héldu þeir eftir að hafa verið veðurtepptir í nokkra daga beint til Þýskaland til að ganga frá „Ostsee report“ frá Grímsey. Þýskir sjónvarpsmenn í heimsókn Grímsey Morgunblaðið/Helga Mattína Dónald Jóhannesson, skólastjóri grunnskólans, t.h., með þýska sjónvarpsfólkinu. KVIKMYNDIN „Jón Oddur og Jón Bjarni“ verður sýnd á Amtsbókasafn- inu á Akureyri í dag, föstudaginn 16. nóvember, kl. 15. Í tilefni af norrænni bókasafnsviku hefur verið boðið upp á norrænar barnakvikmyndir síðustu daga. Úrslit verða einnig kynnt í smá- sagnasamkeppni Amtsbókasafnsins og verðlaun verða afhent kl. 15.30. Þá mun dagskrá úr finnska og færeyska úrvarpinu hljóma á safninu í dag. Úrslit í smásagna- samkeppni Amtsbókasafnið KVENFÉLAGIÐ Hlíf verður með flóamarkað í Húsi aldraðra við Lundargötu á morgun, laugardaginn 17. nóvember, frá kl. 14 til 18. Þar verða m.a. til sölu jólakort, kleinur, fatnaður og fleira. Allur ágóði rennur sem fyrr til tækja- kaupa fyrir barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Flóamarkaður LAUFÁSPRESTAKALL: Kyrrðarstund verður í Grenivíkurkirkju á sunnudag, 18. nóvem- ber, kl. 21. Kirkjustarf Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.