Morgunblaðið - 16.11.2001, Síða 60

Morgunblaðið - 16.11.2001, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ EFTIR HRUN Sovétríkjanna áttu ráðsettir rithöfundar þar í landi víst erfitt með að fóta sig, þurftu tíma til að ná áttum þegar kerfið sem var ýmist hataður and- stæðingur eða skjól hvarf á einni nóttu og þeir þurftu að fara að treysta á sjálfa sig og/eða leita sér að nýjum viðfangsefnum. Ekki er gott að segja hvort þær þrengingar eigi einhvern þátt í því hve fjölgað hefur á ensku bókum eftir unga höf- unda frá fyrrverandi Sovétríkjunum eða hvort þeir eru bara í tísku eins og svo oft vill verða á alþjóðlegum bókamarkaði; nú eru það Indverjar, þá Karíbahafsbúar og svo kemur röðin að Rússum og Úkraínumönn- um. Rithöfundurinn Andrey Kurkov er fæddur í Leníngrad sem var en hefur alið manninn í Kænugarði. Hann hefur starfað sem blaðamaður og kvikmyndatökumaður, en síðustu ár hefur hann haft í sig og á með því að skrifa kvikmyndahandrit, ýmist eftir sínum verkum eða ann- arra. Söguhetja Death and the Pengu- in, Viktor, lifir á mörkum sam- félagsins og eini félagi hans er mör- gæsin Misha sem hann keypti fyrir lítið þegar dýrin voru seld úr dýr- argarði í nágrenninu. Líf hans tekur óvænta stefnu þegar honum er falið að skrifa minningargreinar á lager hjá áhrifamiklu dagblaði í grennd- inni. Hann hefur gaman af verkinu og það er vel borgað, en síðan tekur hann eftir því að fólkið sem hann skrifar um, háttsettir viðskiptajöfr- ar, herforingjar og frammámenn í pólitík, taka að deyja á dularfullan hátt um leið og hann hefur lokið við minningargrein um viðkomandi. Þótt hann standist ekki samjöfn- uð við Rússann Victor Pelevin, sem er með fremstu rithöfundum nú um stundir, er Kurkov býsna skemmti- legur. Han er að segja frá álíka þjóðfélagsupplausn og Pelevin, þar sem allt er falt og oft fyrir lítið. Hefðbundin siðferðismið duga ekki til leiðsagnar, lífið virðist tilviljana- kenndur hráskinnsleikur og dauð- inn aldrei langt undan. Mörgæsin Misha er eini fasti punkturinn í til- veru Viktors, en maðurinn Misha, sem útvegaði honum minningar- greinastarfið á sínum tíma, verður einnig örlagavaldur, ekki síst þegar hann hverfur og skilur dóttur sína eftir í höndum Viktors. Death and the Penguin er eftir- minnileg bók og bráðvel skrifuð. Forvitnilegar bækur Viktor og mörgæsin Misha Death and the Penguin eftir Andr- ey Kurkov. Harwill gefur út 2001. 228 síðna kilja sem kostar 1.995 kr. í Máli og menningu. Árni Matthíasson An Everlasting Piece Eilífur friður Gamanmynd Leikstjóri: Barry Levinson. Handrit: Barry McEvoy. Aðalhlutverk: Barry McEvoy, Brian F. O’Byrne og Billy Connolly. Skífan (105 mín.) Öllum leyfð. ÓFRIÐURINN á Norður-Írlandi er ekki beinlínis sjálfgefið efni fyrir gamanmynd en bandaríska leik- stjóranum Barry Levinson (best þekktur fyrir Rain Man) tekst hér að draga fram bæði mannlegar og spaugilegar hliðar á hinu annars erf- iða ástandi þar í landi. Segir hér frá tveimur ungum mönnum í Belfast, annar er mótmæl- andi en hinn er kaþólikki, sem leggjast á eitt í óvenjulegri auðgun- artilraun. Leiðin sem er valin er að selja hárkollur. Félagarnir eru held- ur seinheppnir og húmorinn byggist fyrst og fremst á söluferðum þar sem allt sem hugsast getur fer úr- skeiðis. Tilfinningaleg og pólitísk þungamiðja myndarinnar er hins vegar vinátta sölumannanna tveggja sem vex þrátt fyrir andstæðan bak- grunn þeirra. Myndin hefur þó al- varlegan undirtón, stríðshrjáð borg- in og stöðugt eftirlit vopnaðra hermanna gefur áhorfendum innsýn í líf í skugga hryðjuverka.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Hárkollusala í Belfast www.listasafnreykjavikur.is Ásmundarsafn Opið daglega 13-16. Yfirlitssýning á verkum eftir Ásmund Sveinsson. Kjarvalsstaðir Opið daglega kl. 10-17, mið. kl. 10-19. Sýningar: Tékknesk glerlist (frá 17. nóv.) og Myndir úr Kjarvalssafni. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. Hafnarhús Opið daglega kl. 11-18, fim. kl. 11-19. Sýningar: Erró og Lífræna – Vélræna. Ókeypis GSM-leiðsögn til áramóta. Leiðsögn sunnudaga kl. 15.00. www.arbaejarsafn.is Safnhúsin eru lokuð en boðið er upp á leiðsögn á mán., mið. og fös. kl. 13. Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar s. 5771111. Viðey Upplýsingar um móttöku skólahópa og leiðsögn s. 5680535. www.rvk.is/borgarskjalasafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Afgreiðsla og lesstofa opin mán.-fös. kl. 10-16. www.ljosmyndasafnreykjavikur.is Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Opið mán.-fös. kl. 10-16. Sýningin Reykjavík samtímans er opin 12- 17 virka daga og 13-17 um helgar. www. gerduberg.is Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík. Opnunartími sýninga kl. 11-19 mán-fös., kl. 13-16.30 lau-sun. Ókeypis aðgangur. Sýningar: Sjónþing Þórunnar E. Sveinsdóttur, Heimanmundur - vinsamlega snertið. Sýningin framlengd til 16. des. vegna mikillar aðsóknar. Bryndís Björnsdóttir sýnir í Félagsstarfinu. Opnun fös.16. 11. kl. 16.00. www.borgarbokasafn.is Aðalsafn Grófarhúsi, Tryggvagötu 15 Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-17 Bókasafnið í Gerðubergi og Foldasafn Opið mán.-fim. 10-20, fös. 11-19, lau.-sun. 13-16 Sólheimasafn Opið mán.-fim. 10-19, fös. 11-19, lau. 13-16 Seljasafn Opið mán. 11-19, þri.-fös. 11-17 Kringlusafn í Borgarleikhúsi – Opið mán. – mið. 10-19, fim. 10-21, fös. 11-19, lau. og sun. 13-17 Hægt er að panta sögustundir og leiðsögn fyrir hópa. Árbæjarsafn - Minjasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafn Reykjavíkur Borgarskjalasafn Reykjavíkur Borgarbókasafn Reykjavíkur Menningarmiðstöðin Gerðuberg Listasafn Reykjavíkur Tékknesk glerlist eins og hún gerist best. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir                             ! "  ! #   $ $$ "%&'()*(+,''-.+,&'-/ Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Tony og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ 8. sýn. fös. 16. nóv. uppselt 9. sýn. lau. 17. nóv. uppselt Aukasýn. lau. 17. nóv. kl. 23.30 uppselt 10. sýn. sun. 18. nóv. kl. 20.00 laus sæti Aukasýn. fim. 22. nóv. uppselt 11. sýn. fös. 23. nóv. uppselt 12. sýn. lau. 24. nóv. uppselt Aukasýn. fim. 29. nóv. uppselt 13. sýn. fös. 30. nóv. uppselt 14. sýn. lau. 1. des. uppselt 15. sýn. sun. 2. des. laus sæti 16. sýn. fim. 6. des. uppselt 17. sýn. sun. 9. des. uppselt Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 Kíktu á www.leiklist.is FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 17. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 22. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 17. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 18. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 18. nóv. kl. 20 - ÖRFÁSÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 30. nóv. kl 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Í kvöld kl 20 - LAUS SÆTI Lau 17. nóv kl 20 - LAUS SÆTI síðasta sinn BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 18. nóv. kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI RÚSSIBANAR Gullregnið Su. 18. nóv kl. 16 Útgáfutónleikar PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - UPPSELT Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur og Vík Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI síðustu sýningar. Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is            )2  *   - .=      )=  *   (.  ):  *   (/    )1  *   (/    )?  *   (. (? 2/    )-  *   (/    2/  *   (/ (.    (    (.    )    (.    )    (:    2    (/ (.    =    (2 2/ (1 (=    :    (/    1    (/ 2/ (.    -    (.            (?  *   (.             )/  *   (( () 2/    =    (/ 2/        !  (:  *   (( =/    )1  *   (/   " # $   %%%     &       4 * (:  *   )/    (1  *   )/'!  ( ! )  (     *   +,-+.       /012+033 %%%     Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búningahönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur þri. 20. nóv. kl. 21 fim. 22. nóv. kl. 21 UPPISTAND Tveir Bretar frá Edinborgarhátíðinni fim. 29. nóv. kl. 21 fös. 30. nóv. kl. 21 lau. 1. des. kl. 21         (45 5657 7(588+93,3 !#%%%        (: (1   (:  *   )/;< => (?  (1  *   (-;< => (-   )2  *   )/65?  => 6 ).  *   (-65?  => 566<5 74? >? @""5< 5> AB   / 8'   (=,(-   !  0  (/,(-*  /8++0233 Morðsaga - enginn má fara úr húsinu! Föstudag 16. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 25. nóv. kl. 20.00 ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðapantanir: s. 554 1985 eða midasala@kopleik.is Leikfélag Kópavogs e. Tom Stoppard

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.