Morgunblaðið - 16.11.2001, Side 63

Morgunblaðið - 16.11.2001, Side 63
FÖSTUDAGINN 9. nóvember var leikritið Fjandmaður fólksins eftir Henrik Ibsen frumsýnt í Borgarleikhúsinu. Verkið fjallar um lækninn Tómas Stockmann sem á í siðferðislegri rimmu við bæjarfélagið sem hann tilheyrir vegna væntanlegra framkvæmda þar. Verkið þykir kröftugt og er þar spurt stórra spurninga um samfélagið, pólitík, sann- leikann og réttlætið. Í aðalhlutverkum eru þau Ingvar E. Sigurðsson og Halldóra Geirharðsdóttir en leikstjóri er María Kristjánsdóttir. Morgunblaðið/Ásdís Leikendum var vel fagnað í enda sýningarinnar. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 63 Sýnd kl. 10. B. i. 12. SV MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. Vit 296 Sýnd kl. 6 og 8. HVER ER CORKY ROMANO? Geðveik grínmynd! betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ljóskur landsins sameinumst Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé... lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Sýnd kl. 6. Ísl. tal Frumsýning Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 245 Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 10.30. B. i. 16. Vit 284 Sigurvegari bresku kvikmyndaverðlaunana. Besti leikstjóri, handrit og leikari Ben Kinsley) Sexy Beast 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 296 ekki hæfur til að kveða upp úrskurð yfir hinum ákærða. Hinn 44 ára gamli Peter Buck var handtekinn og ákærður fyrr á þessu ári fyrir meintar óspektir um borð í flugvél British Airways flugfélagsins. Er hon- um gert að sök að hafa veist að áhöfn- inni og valdið öðrum óþægindum um borð í vélinni. Hann neitar öllum ásök- unum og þvertekur fyrir að hafa verið ölvaður eins og áhöfnin vill meina. Ákveðið hefur verið að taka málið upp aftur og rétta yfir Buck síðar á árinu. RÉTTARHÖLD sem hófust í Lundúnum yfir Peter Buck, gítarleikara REM, á mánudag tóku óvænta stefnu þegar kviðdómurinn var leystur frá störfum einungis á öðrum degi. Öllum að óvörum tóku dómarar sig til á þriðjudaginn, áður en farið var að leggja fram nokkur sönnunargögn í málinu, og tilkynntu 9 manna kviðdómi að þjónustu þeirra væri ekki lengur ósk- að. Sögðu dómarar að ákveðin atriði væru komin fram sem kæmu í veg fyrir að réttarhöldin gætu haldið áfram að svo stöddu og að kviðdómurinn væri AP Peter Buck yfirgefur Isle- worth Court í Lundúnum eftir að málinu var frestað. Kviðdómur leystur frá störfum Sannleikurinn og réttlætið Aðalleikararnir Halldóra Geirharðsdóttir og Ingvar Sigurðsson. Réttarhöldin yfir Peter Buck úr REM taka óvænta stefnu Ath. Pollock verður ekki sýnd meira á kvikmyndahátíð vegna óviðráðanlegra ástæðna Sýnd kl. 6 og 8. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og gagn- rýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum nú í ár. Sýnd kl. 8 og 10.15. Ath textuð Sýnd kl. 6 og 10.05. Sýnd kl. 6, 8, 10.05 og 12.15 eftir miðnætti. Ljóskur landsins sameinumst Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Frumsýning andlit ársins 2 0 0 1 kristín rós hákonardóttir s No Name Kynning í Lyf og heilsu Domus í dag, föstudag, kl. 13—17. 20% afsláttur af augnskuggum í boxi. Bryndís, förðunarfræðingar frá No Name, veita ráðgjöf. Glæsilegur haustglaðningur ef verslað er fyrir kr. 4.000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.