Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 42
FRÉTTIR 42 SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ OPIÐ HÚS Í DAG Eyjabakki 12, íbúð 0301. Falleg og mikið endurnýjuð 80 fm íbúð á 3. hæð í góðu nýlega klæddu húsi. Nýlegt baðherbergi og eldhús ásamt gólfefnum. Barnvænt hverfi, stutt í alla þjónustu og verslun. Myndir á netinu. Góð íbúð - Gott verð - Laus fljótlega. Einar Þorsteinsson tekur á móti gestum frá kl. 14- 16. V. 9,95 m. Áhv, 4,9 m. Byggsj. 6749 www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Engihjalli 17, íbúð 4e- laus fljótl.-Mikið endurn. ca 80 fm íb. á 4. h. e í fallegu lyftuhúsi á mjög góðum stað í austurbæ Kópa- vogs. Nýl. uppgert eldhús, parket og flísar. Fallegt útsýni til vesturs. Íb. er laus fyrir jól. Opið hús í dag sunnudag frá kl. 14-17, Hjörvar og Svava taka á móti áhugasömum. Áhv. 5,0 m. V. 9,5 m. 5585 BORGIRF A S T E I G N A S A L A FASTEIGNAMARKAÐURINN Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Sýnum í dag glæsilega útsýnisíbúð sem er staðsett í þessu fallega lyftuhúsi við sjávarbakkann í Bryggjuhverfinu við Gull- inbrú. Íbúðin sem er á 3ju hæð, er 3ja herbergja 96,2 fm að stærð og afhendist fullbúin án gólfefna með mjög vönduðum innréttingum. Sjón er sögu ríkari. NAUSTABRYGGJA 55 - ÍBÚÐ 304 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 Björt og fín 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð t.v. (slétt inn) í litlu fjölbýli. Rúmgott hol, gott eldhús m. góðum borðkrók, 3 svefnh. m. innb. skápum og gott baðherb. m. nýrri innr. Stofan björt og góð með útg. á hellulagða sérverönd. Nýtt eikarparket á holi, stofu, 2 svefnh. og eldh. Þvottahús á hæðinni. Sameign í góðu ástandi, m.a. nýmáluð og teppalögð. Verð 11,9 millj. Áhv. húsbr. og lsj. samt. 6,8 millj. Bjalla merkt Vilhelmínu, sem tekur á móti gestum. STELKSHÓLAR 12 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 15-18 SÍÐUMÚLA 8 SÍMI 525 8800 WWW.ODAL.IS Helgi M. Hermansson lögg.fasteignasali GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-19 FOLDASMÁRI 1 - Kóp. Sérstaklega glæsileg 132 fm efri sérhæð auk 28 fm bílskúrs. Í íbúðinni eru 3 svefnherbergi með góðum skápum. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar. Suðursvalir með frábæru útsýni. Ef þið eruð að leita að hæð þá skoðið þessa. Verð 18,5 millj. Verið velkomin! Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 OPIN HÚS Í DAG Stararimi 20 - einbýli Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 185 fm einbýlishús á besta stað með óhindrað útsýni yfir borgina. Um er að ræða steypt hús á einni hæð með 28 fm innb. bílskúr. Allar innréttingar og gólfefni eru sérlega smekklega útfærð. 3 svefnherbergi, stórar stofur. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Innangengt í bílskúrinn gegnum gott þvottahús. Fallegur garður með 60 fm timburverönd. Næg bílastæði og góð aðkoma. Toppeign á frá- bærum stað. Áhv. húsbréf 7,0 millj. Verð 21,7 millj. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17. Goðatún 23 - Garðabæ Nýkomið í sölu mjög gott 170 fm einbýli á einni hæð með 40 fm bílskúr. Fallegt parket og flísar á gólfum. Mjög gott eldhús og nýstandsett baðherbergi. Skipulag er mjög gott, herbergi rúmgóð og stofan stór. Gengið er úr holi út í mjög vel hirtann suðurgarð með nýl. flísalagðri verönd. Um er að ræða mjög smekklegt og vel við haldið hús á mjög góðum stað. Áhv. 6,4 millj. Verð 19,8 millj. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 Í dag á milli klukkan 14 og 17 sýnum við þetta nýa endarað- hús. Húsið er allt á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er ekki fullbúið en vel íbúðar- hæft. Mjög góð nýting. Góð loft- hæð. Suðurgarður. Verð 17,9 milljónir. BRÚNASTAÐIR 1 - OPIÐ HÚS Til sölu 175 m2 einbýli, Lyngholt 2, Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu. Í húsinu eru 4 svefnh. Góðar innréttingar í öllu húsinu. Steypt verönd með heitum potti. Einnig 127 m2 stálgrindarhús með stórum dyrum, getur hentað fyrir léttan iðnað. Nánari upplýsingar hjá eiganda 896 6283 og á mbl.is. Fasteignamiðlun Vesturlands — sími 431 4144 Lyngholt Íbúð og iðnaðarhúsnæði 50 km frá Reykjavík FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Atvinnuhúsnæði til leigu Höfum til leigu skrifstofu-, verslunar- og iðnaðarhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu allt frá litlum einingum upp í stórar húseignir. Í mörgum tilvikum er um að ræða mjög góða staðsetningu við fjölfarnar umferðaræðar. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu. ÞROSKAÞJÁLFAFÉLAG Ís- lands átelur þau vinnubrögð sem viðhöfð hafa verið við flutning málefna 20 íbúa frá Landspítalan- um í Kópavogi til félagsmála- ráðuneytis í ályktun sem sam- þykkt var á starfsdögum félagsins í síðustu viku. Í ályktuninni segir ennfremur að nú, fimm mánuðum síðar, hafi samningar milli Land- spítala – háskólasjúkrahúss í Kópavogi og félagsmálaráðuneytis enn ekki verið undirritaðir. Af- leiðing þess séu alvarleg brot á mannréttindum þeirra sem við þetta búi. Samþykkt var ályktun þar sem ÞÍ skorar á landlæknisembættið að flýta gerð vinnureglna varðandi snemmómskoðun. „Tryggja þarf þeim sem stendur snemmómskoð- un til boða upplýsingar, sem auð- velda ákvörðunartöku,“ segir m.a. í ályktuninni. Einnig var samþykkt ályktun til félagsmálaráðherra um frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitar- félaga svo tilfærsla málefna fatl- aðra frá ríki til sveitarfélaga komi til framkvæmda sem fyrst. Þá var samþykkt ályktun um málefni Greiningar- og ráðgjafar- stöðvar ríkisins þar sem ÞÍ skorar á stjórnvöld að leysa fjárhags- vanda stöðvarinnar og bendir á mikilvægi þeirrar þjónustu sem hún veitir. „Þroskaþjálfafélag Ís- lands krefst þess að brugðist verði við löngum biðlistum svo fólk með fötlun fái þá þjónustu sem því ber lögum samkvæmt.“ Í ályktun til menntamálaráðu- neytis er skorað á ráðuneytið að sjá til þess að tryggð verði fræðsla í grunnskólum um félagslega stöðu fatlaðra í íslensku samfélagi og þau áhrif sem fötlun hefur á líf fólks. ÞÍ vill flýta gerð vinnu- reglna varð- andi snemm- ómskoðun EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi stjórnar Banda- lags háskólamanna 14. nóvember sl. Stjórn Bandalags háskólamanna lýsir yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu tónlistarkennara. Launanefnd sveitarfélaga er hvött til að ganga til samninga við Félag tónlistarskólakennara og Félag ís- lenskra hljómlistarmanna þannig að laun félagsmanna þessara fé- laga verði sambærileg launum annarra háskólamanna. Undanfarið hafa Morgunblaðinu m.a. borist stuðningsyfirlýsingar við kjarabaráttu tónlistarskóla- kennara frá eftirtöldum aðilum: Kennarafélagi Kvennaskólans í Reykjavík og Sjúkraliðafélagi Ís- lands. Stuðningur við kjarabaráttu tón- listarskólakennara MENNTAMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.