Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 43 EINBÝLI  Fremristekkur Mjög fallegt tvílyft einbýlishús innst í botnlanga. Eignin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, búr, fjögur herbergi, sjónvarpsherbergi, baðherb., snyrtingu og sauna. Innbyggður bílskúr. Húsið lítur mjög vel út að innan sem ut- an. Hiti í plani og í kringum húsið. Mjög vönduð eign. V. 24,0 m. 1960 HÆÐIR  Sundlaugavegur Falleg og vel umgengin neðri sérhæð, um 133 fm ásamt 28 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 3-4 svefnherb., stóra stofu og borðstofu, eldhús og bað. Tvennar sval- ir. Endurnýjað baðherbergi og eldhús. Laus fljótlega. V. 16,5 m. 1958 Grenimelur Sérlega glæsileg 267,4 fm hæð og ris með bílskúr í virðulegu steinsteyptu húsi á einum eftirsóttasta staðnum á höfuð- borgarsvæðinu. Eignin skiptist m.a. í eldhús, búr, þrjár glæsilegar samliggj- andi stofur, sex rúmgóð herb., sjón- varpsstofu og bókahb. Nýstandsett bað- herbergi. Húsið hefur verið mikið endur- nýjað, s.s. gluggar og gler, rafmagn, þak og nýtt skólp. Eign í sérflokki. 1955 4RA-6 HERB.  Fiskakvísl Mjög falleg 130 fm íbúð á tveimur hæð- um í litlu fjölbýli með glæsilegu útsýni yf- ir Reykjavík og Faxaflóa. Eignin skiptist m.a. í baðherbergi, þrjú herbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu og eldhús. Parket og flísar á gólfum. Örstutt í úti- vistarparadísina Elliðaárdal. V. 16,0 m. 1841 Þverholt - 3ja og 4ra herb. - góðar leigutekjur Til sölu um 93 fm 4ra herb. mikið endurnýjuð íbúð á 2. hæð og 3ja herb. um 65 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðirnar eru leigðar út í stökum herb. V. 10,9 m. og 8,2 m. 1924 Grensásvegur - góðar leigu- tekjur Til sölu tvær 5-6 herbergja íbúðir (110 og 122 fm) á 1. hæð. Íbúðirnar hafa verið standsettar og eru leigðar út sem stök herb.. V. 13,6 og 12,1 m. 1892 Bollagata Vorum að fá í einkasölu 116,4 fm mið- hæð í þríbýlishúsi við Bollagötu. Eignin skiptist m.a. í tvær saml. stofur, tvö her- bergi, gott hol, rúmgott eldhús og bað- herbergi. Tvennar svalir. Frábært skipu- lag. V. 13,5 m. 1885 2JA OG 3JA HERB.  Engihjalli - laus fljótlega Falleg 93 fm íbúð á 1. hæð með stórum svölum og parketi á gólfum. Íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö rúmgóð svefn- herbergi og baðherbergi. Íbúðin er laus í janúar 2002. V. tilboð. 1966 Hraunbær - laus 3ja herb. björt um 65 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Barnvænt umhverfi. 1979 Vífilsgata Björt og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi í Norðurmýrinni. Eignin skiptist í hol, herbergi, tvær sam- liggjandi stofur, eldhús og baðherbergi. Geymsluris er yfir íbúðinni. Baðherberg- ið er nýstandsett. V. 8,4 m. 1073 Kringlan 91 fm 3ja-4ra herbergja glæsileg íbúð á 1. hæð (jarðhæð) innst í lokuðum botn- langa. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö herbergi, baðherbergi/þvottahús, eld- hús, stofu og stólstofu. Sérlóð. Vandað- ar innrétt. og gólfefni. V. 13,9 m. 1933 Ugluhólar Björt 58,1 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og herbergi. Rúmgóðar svalir og snyrtileg sameign. V. 8,2 m. 1967 Skólavörðustígur - nýleg Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 71 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi við Skólavörðustíg. Parket og góðar innréttingar. Hús og sameign í fínu standi. V. tilboð. 1969 Eskihlíð Vorum að fá í einkasölu 2ja herbergja u.þ.b. 40 fm íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, herbergi og stofu. Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Upphitað sérbílastæði. Íbúðin er samþykkt. Sam- eignlegur inngangur með einni annarri íbúð. Laus fljótlega. V. 6,5 m. 1970 Boðagrandi Falleg og björt 2ja herbergja u.þ.b. 62 fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi. Gegnheilt parket á gólfum og góðar innréttingar. Íbúðin er vel skipulögð. Brunabótamat kr. 6,6 m. V. 8,9 m. 1869 ATVINNUHÚSNÆÐI  Skrifstofupláss óskast til leigu Traustur aðili óskar eftir 90-100 fm skrif- stofuplássi til leigu. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Vatnagarðar - fjárfestar Vorum að fá í einkasölu vandað u.þ.b. 1.300 fm skrifstofuhúsnæði sem er í út- leigu til mjög trausts leigutaka. Ástand hæðarinnar og ytra byrði hússins er mjög gott. Góð staðsetning með útsýni yfir sundin. Gerður hefur verið leigu- samningur til tíu ára við leigutaka. Hag- stæð áhvílandi lán. V. 120,0 m. 1907 OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EYKTARSMÁRI 2 - OPIÐ HÚS Sérlega glæsilegt 145 fm einlyft endarað- hús með innb. bílskúr á einum eftirsótt- asta staðnum í Smáranum. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þrjú herbergi, sjónvarps- stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og stofu. Til viðbótar er síðan 20 fm milliloft. Gott útsýni til Esjunnar og Perlunnar. Garðurinn er gróinn og fallegur. Mjög vandaðar innrétt. og gólfefni. Glæsileg eign. Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16. V. 21,5 m. 1963 OPIÐ HÚS FRÁ KL. 13-16 Í FANNAFOLD 114 Erum með í einkasölu gott u.þ.b. 150 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Parket og góðar innréttingar. Fallegt og vel umgengið hús á góðum stað. Áhv. 5,7 m. byggsj. V. 17,9 m. 1801 Kynning á nýbyggingum í Áslandi í Hafnarfirði milli kl. 14 og 16 Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði sími 565 8000, www.hofdi.is Kríuás 47.-Útsýni! Í dag milli kl. 14 og 16 verður haldin kynning á glæsilegum íbúðum að Kríuási 47. Um er að ræða glæsilegar 3ja og 4ra herb.íbúðir á 1. og 2. hæð í fjölbýlis- húsi með lyftu. Skilast fullbúnar, án gólfefna fyrir áramót. Glæsilegar innréttingar! Verðdæmi: 3ja herb. 11,2 millj. - 4ra herb. 13,2 millj. Teikningar, myndir af innréttingum og allar nán- ari upplýsingar veita sölumenn Höfða sem verða á byggingarstað. Kaffi á könnunni! Kríuás 15 - Þrjár eftir! Sölumenn Höfða verða einnig að Kríuási nr. 15. Þar eru eftir þrjár 3ja herb. 100 fm rúmgóðar íbúðir á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi meðlyftu. Húsið er klætt að utan sem lágmarkar við- haldskostnað eignarinnar. Þetta eru eignir sem vert er að kíkja á! Verð 12,5 millj. Raðhús-parhús og fjölbýli! Sölumenn verða einnig með á áður- töldum byggingarstöðum teikningar og allar upplýsingar um aðrar eignir sem við erum með til sölu í Áslandinu. Má þar m.a. nefna þrjú fjölbýlishús í Þrastarási, tvær stórar íbúðir í fjölbýli við Kríuás, parhús við Svöluás og raðhús við Erluás og Þrastarás. Breiðvangur 15, Hf.-End- araðhús á einni hæð! Í dag milli kl. 13 og 15 gefst áhugasömum tækifæri á að skoða þetta fallega endaraðhús við Breiðvangi 15 í Hafn- arfirði. Um er að ræða sérlega lag- legt 172 fm raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Fjögur svefn- herb., stór og góð stofa og borðstofa þar sem loft er tekið upp, glæsilegir fataskápar í herb. og verönd afgirt með skjólvegg til suðurs út í gróinn fal- legan garð. Stutt í góðan skóla fyrir börnin. Verð 18,5 millj. Jón og Ásdís taka vel á móti ykkur! Laufvangur 2, Hf.-Fyrirtaks eign! Í dag milli kl. 15 og 17 er opið hús að Laufvangi 2 Hafnarfirði. Þetta er rúmgóð og björt 4-5 herbergja íbúð á þriðju (efstu) hæð í sex íbúða stigagangi. Góð staðsetning, stutt í góða skóla og alla þjónustu. Möguleiki að yfirtaka í kringum 10 millj. Verð 12,4 millj. Aldís býður gesti og gangandi velkomna! Álfaskeið 54, Hf.-Stutt í göngutúrinn við Lækinn! Í dag milli kl. 13 og 15 er opið hús að Álfaskeiði 54 Hafnarfirði. Um er að ræða 2ja herb. 65 fm neðri sérhæð með sérinngangi í fallegu tvíbýlishúsi á þess- um frábæra stað. Stutt í göngutúrinn niður við Lækinn og niður í miðbæ. Stór stofa og eldhús. Stór og fallegur garður. Verð 8,2 millj. Ingvar og Hildur taka vel á móti gestum! Nýtt á skrá! Öldugata, Hf.- Sérlega notaleg! Vorum að fá á skrá sérlega notalega 3ja herb. tæpl.60 fm íbúð á 1. hæð í virðulegu tvíbýlishúsi miðsvæðis í Hafnarfirðinum. Timburfjalir á gólfum og klassískir listar á veggjum meðfram loftum. Rúmgott eldhús. Þessi fer fljótt! Hafðu samband við Guðjón s/899 2694 eða Guðmund s. 822 0925 í dag milli 14 og 16 til nánari uppl. Í dag milli kl. 14 og 16 verður haldin á skrifstofu okkar að Bæjarhrauni 22 Hafnarfirði sölusýning á málverkum Gunnars Ásgeirs Hjaltasonar heitins. Gunnar bjó lengst af ævi sinnar í Hafnar- firði og starfaði þar sem gullsmiður. Á sýningunni gefur m.a. að líta málverk af húsum og kennileitum í Hafnarfirði. Sýn- ingin stendur yfir til loka nóvember. Við bjóðum alla velkomna á skrifstofu okkar í dag að skoða þessi fallegu mál- verk! Opið hús í dag! Sölusýning á málverkum! GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Nýtt á skrá 138 fm parhús á 2 hæðum, hvor hæð um sig 69 fm. Á efri hæð hússins eru 3 svefnherbergi, rúmgóð stofa og þaðan gengt út í garð, eldhús með eldri innréttingu og borðkrók. neðri hæð eru tvö svefnherbergi til viðbótar sem tilheyra hæðinni auk einstakl- ingsíbúðar með sérinngangi. Búið er að yfir- fara rafmagn og endurnýja töflu, gluggar og gler ásamt járni á þaki endurnýjað. Slípaðar furufjalir á gólfum efri hæðar og dúkur. Verð 15,2 millj. SAMTÚN 2 - PARHÚS - LAUST STRAX OPIÐ HÚS Rögnvaldur tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 JÓLAKORT Thorvaldsens- félagsins er kom- ið út. Myndin „Umhyggja“, sem prýðir kort- ið er eftir lista- konuna Jónínu Magnúsdóttur, (Ninný). Kortin eru seld í Thorvaldsensbazar, Austurstræti 4, eða thorvaldsens.@.isl.is, í nokkr- um bókabúðum og hjá félagskonum. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til barnadeildar sjúkrahússins í Fossvogi og til barna- og unglinga- geðdeildar Landspítalans. Hægt er að skoða kortið á heimasíðu félags- ins, www.thorvaldsens.is Jólakort Thor- valdsensfélagsins Stéttarfélags- mál kynnt ungu fólki UNGT fólk sækir ekki í að starfa með stéttarfélögum og þekkir ekki rétt sinn, segir í fréttatilkynningu frá Samiðn. Það er af þessum ástæð- um sem Samiðn ákvað að leggja í herferð til að kynna ungu fólki verkalýðs- og stéttarfélagsmál. Harpa Rut Hilmarsdóttir, sem starfar við sjónvarpsþáttinn Ok, hef- ur verið ráðinn sérlegur erindreki þessa verkefnis og ferðast nú um landið. Hún heldur fundi með verk- menntanemum og blæs þeim anda stéttarbaráttunnar í brjóst, eins og segir í fréttinni. Komið hefur í ljós að ungt fólk hefur litla sem enga þekk- ingu um réttindi sín á vinnumarkaði. Þeir fáu sem eitthvað hafa kynnt sér málin hafa undantekningarlaust lent í alvarlegum brotum á rétti sínum og þess vegna leitað réttar síns. Verkefnið felst í því að allir nem- endur í iðngreinum sem heyra undir Samiðn fá kynningu á réttindamál- um sínum. Er markmiðið að auka þekkingu ungs fólks á verkalýðsmál- um og tryggja sem best öryggi ungra launamanna á vinnumarkaði. Jafn- framt er vonast eftir að vekja áhuga unga fólksins á þátttöku í starfi stétt- arfélaganna innan Samiðnar. Í kjölfar þessarar kynningarher- ferðar mun Samiðn athuga að stofna ungliðahreyfingu og þannig auka vægi ungs fólks í hreyfingunni. Yfirlýsing MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Lúðvíki Ólafssyni, settum landlækni: „Að gefnu tilefni vegna ummæla Högna Óskarssonar geðlæknis í fjöl- miðlum um að settur landlæknir hafi brotið stjórnsýslulög tel ég rétt að eftirfarandi komi fram. Sú ákvörðun að draga til baka áminningu til Högna Óskarssonar felur ekki í sér neina viðurkenningu á lögbroti. Högni Óskarsson naut andmæla- réttar meðan á meðferð málsins stóð og skilaði greinargerð 20. nóvember 2000, allt í samræmi við 13. gr. stjórnsýslulaga. Krafa hans um aukinn andmæla- rétt nú á að mínu mati ekki stoð í stjórnsýslulögum, en vegna lög- fræðilegs vafa á túlkun laganna þar að lútandi taldi ég rétt að láta hann njóta vafans. Á því byggist framan- greind ákvörðun mín. Tel ég enda að lög standi ekki í vegi fyrir því að veita aukinn andmælarétt.“ Árborgarlistinn stefnir að framboði AÐALFUNDUR Bæjarmálafélags Árborgar, haldinn í Tryggvaskála á Selfossi 14. nóvember, samþykkir að stefna að framboði til bæjarstjórnar vorið 2002. Fundurinn óskar eftir að allir þeir einstaklingar og félög sem aðhyllast jafnaðarstefnu, félagshyggju og kvenfrelsi fylki sér að baki Árborg- arlistanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.