Morgunblaðið - 18.11.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR
44 SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali
F A S T E I G N A S A L A
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
REYNIHVAMMUR 17, KÓP. - SÉRHÆÐ
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17
ESPIGERÐI 2 - LYFTUBLOKK
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17
FÍFULIND 15 - LAUS FYRIR JÓL
Hér er um að ræða góða 110 fm
neðri hæð með sér inngangi í tví-
býli. Falleg og vel skipulögð hæð
með 3 svefnherbergjum og þægi-
legum garði. Bílskúrsréttur. Margt
utan og innan er nýlega endurnýj-
að. Laus fljótlega. Verð 13,9 millj.
AUÐUR OG ARI SÝNA ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 17
Hérna er til sölu falleg og rúmgóð 137 fm íbúð á 4. og 5. hæð í
góðri lyftublokk. Stofur og eldhús á neðri hæð en herbergin uppi.
Austur- og vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Góð sameign. Húsvörð-
ur. Góð lán áhvílandi. Verð 17,4 millj.
GEIR SÝNIR ÍBÚÐINA Í DAG MILLI KL. 14 OG 17. BJALLA 45.
Gullfalleg 160 fm íbúð á tveimur hæðum. Rúmgóðar stofur og 4-
5 herbergi. Sérsmíðaðar innréttingar. Gegnheilt parket. Suður-
svalir. Útsýni. Bílskúrsréttur. Myndir á netinu. Verð 16,9 millj.
VANTAR - VANTAR - VANTAR
OPIÐ Á LUNDI Í DAG MILLI KL. 12 OG 14
Fyrir ákveðna kaupendur sem eru búnir að selja sínar
eignir vantar okkur:
Í Kópavogi vantar sérhæð 120 - 150 fm með bílskúr.
Í Garðabæ eða Hafnarfirði 110 - 150 fm
sérhæð með bílskúr.
Smárahverfi í Kópavogi raðhús eða parhús.
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
OPIÐ HÚS - SÆBÓLSBRAUT 3 - KÓPAVOGI
MJÖG GÓÐ STAÐSETNING
Opið hús milli kl. 14 og 16. Mjög
vel skipulagt og vel útlítandi rað-
hús, um 240 fm, með innbyggðum
bílskúr.
Í húsinu eru m.a. 4 mjög rúmgóð
svefnherbergi, fataherbergi, stórar
stofur með lögnum fyrir arin, tvö
baðherbergi, tómstundaherbergi
og geymsla. Garður er með timb-
urskjólveggjum og viðarpöllum og einstaklega fallegum gróðri,
innkeyrsla og gangstígar með hitalögnum. Mjög vandaðar
innréttingar. Verð kr. 23,9 milljónir.
DALSEL 19 - REYKJAVÍK
Opið hús milli kl. 14 og 17.
Endaraðhús, um 175 fm, auk
þess stæði í bílskýli. Mjög rúmt er
um húsið á þrjá vegu.
Í húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi,
tvö baðherbergi, góðar stofur,
eldhús með nýjum innréttingum.
Gólfefni eru ný. Bjart og vinalegt
hús með góðri útiaðstöðu. Verð kr. 18,0 milljónir.
húseignin Skútuvogur 10 F, sem er mjög gott
húsnæði á tveimur hæðum, skrifstofur á
efri hæð og lagerhúsnæði á neðri hæð,
samtals 382,8 fm.
Lagerhúsnæðið er til leigu og er um það bil 250
fm. Mjög gott húsnæði og staðsetning frábær
hvað varðar flutningasamgöngur.
Upplýsingar veittar hjá Stóreign, s. 55 12345.
TIL SÖLU eða LEIGU
EIGNAMIÐLUNIN
Sími 588 9090 - Fax 588 9095 - Síðumúla 21
Til sölu frábærlega staðsett um 165 fm efri hæð ásamt
38 fm bílskúr og 2ja herb. aukaíbúð í kjallara. Stórar
stofur m. arni og 4 svefnh. Frábært útsýni og stað-
setning. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli
kl. 14 og 17. V. 24,9 m. 1856
OPIÐ HÚS
Fýlshólar 3 - hæð og aukaíb.
VÍÐIMELUR-EINSTAKT TÆKIFÆRI
Hér er um
að ræða
sölu á öllu
húsinu að
Víðimel í
Reykjavík.
Húsið er
466 fm auk
tveggja bíl-
skúra samt.
64 fm að stærð. Húsið er kjallari, tvær hæðir og ris
auk bílskúra. Húsið er eitt virðulegasta hús Reykja-
víkur og á einum besta stað í Vesturbænum. Hér er
um að ræða mjög gott tækifæri fyrir fjölmarga, ein-
staklinga, sendiráð, byggingameistara ofl. Húsnæðið
selst aðeins í heilu lagi. TILBOÐ ÓSKAST
Félag Fasteignasala
www.lyngvik.is Sími 588 9490 • fax 568 4790
Opið hús verður í dag, sunnudaginn 18.
nóv., í Gullsmára 9, Kópavogi. Um er
að ræða 62 fm 2ja herbergja íbúð á 6.
hæð með glæsilegu útsýni. Íbúðinni
fylgir sérstæður 29 fm bílskúr. Íbúðin
er laus og mun Sigmar taka á móti
áhugasömum frá kl. 13-15. Bjalla nr 24.
Í húsinu er matsalur ásamt tómstunda-
aðstöðu fyrir eldriborgara.
Eldri borgarar - opið hús í dag
að Gullsmára 9
Nýkomið í einkas. einn vinsælasti
söluturn bæjarins. Frábær stað-
setning á rótgrónum stað við
Flensborgarskólann. Mikil og
góð velta og miklir möguleikar
fyrir duglegt fólk. Mjög góð áhv.
lán. Allar nánari uppl. eru einung-
is veittar á skrifstofu Fasteignastofunnar, ekki í síma.
SÖLUTURN
ASTMA- og ofnæmisfélagið heldur
aðalfund sinn miðvikudaginn 21. nóv-
ember kl. 20 í Múlalundi (Hátúni 10c)
og verður þar flutt fræðsluerindi um
notkun astmalyfja. Fyrirlesari verður
Gunnar Jónasson barnalæknir og
sérfræðingur í ofnæmis- og ónæmis-
fræðum. Nýir félagsmenn velkomnir.
Astma- og ofnæmisfélagið stóð ný-
lega fyrir málþingi um daglegt líf með
astma og ofnæmi. Á dagskrá voru 6
fyrirlestrar um tíðni ofnæmis og
astma, skólagöngu barna með astma
og ofnæmi og vanda þeirra sem hafa
ónæmisgalla. Ennfremur um lyfjaof-
næmi, fæðuofnæmi og tengsl þess við
exem og erindi um ofnæmislost.
Í pallborðsumræðum voru áber-
andi umræður um skólagöngu og
íþróttaþátttöku barna með astma og
ofnæmi og stuðning þann sem á þarf
að halda. Einnig var rædd erfið staða
einstaklinga með latexofnæmi í þjóð-
félagi þar sem latexhanskar eru mikið
notaðir, m.a. í matvælaframleiðslu.
Gestir fundarins fengu leiðsögn við
notkun astmalyfja og bauðst að taka
blásturspróf.
Aðalfundur
Astma- og
ofnæmis-
félagsins
Ekki fyrsta félagið
Í blaðinu í gær, 17. nóvember,
var frétt um stofnun foreldrafélags
við Fjölbrautaskólann í Garðabæ
þann 13. nóvember. Í fréttinni segir
að þetta sé í fyrsta sinn sem stofnað
er foreldrafélag við framhaldsskóla
hér á landi. Þetta mun ekki vera
rétt því foreldrafélag Fjölbrauta-
skóla Vesturlands á Akranesi var
stofnað þann 25. september sl. Beð-
ist er velvirðingar á mistökunum.
LEIÐRÉTT
OPNAÐUR hefur verið nýr vefur
fastanefndar framkvæmdastjórnar
ESB fyrir Ísland og Noreg á slóðinni
http://www.esb.is. Vefurinn verður
þungamiðjan í upplýsingaveitu fasta-
nefndar ESB á íslensku, en eftir sem
áður verða fréttabréf áfram gefin út á
íslensku, bæði rafrænt og á pappírs-
formi, auk þess sem tilfallandi efni er
áfram gefið út eftir tilefni hverju
sinni. Allt útgefið efni verður jafn-
framt að finna á vefnum.
Auk nýjustu frétta af vettvangi
Evrópusambandsins er þar jafnframt
að finna ítarlegar upplýsingar um
stofnanir og stefnumál ESB. Þeim
málum sem efst eru á baugi hverju
sinni er gefinn sérstakur gaumur í
dálki sem heitir Í brennidepli. Til að
mynda er þar nú að finna upplýsingar
um upptöku evruseðla og myntar nú
um áramótin, upplýsingapakka um
sjávarútvegsstefnu ESB, þýðingu á
nýrri réttindaskrá ESB og yfirlit yfir
Schengen-samstarfið.
Ritstjórn vefjarins er í höndum Ei-
ríks Bergmanns Einarssonar, upplýs-
ingafulltrúa hjá fastanefnd ESB, en
forveri hans í starfi, Aðalsteinn Leifs-
son, sá um gerð vefjarins.
Nýr vefur, esb.is
CCU-samtökin, samtök fólks með
króníska bólgusjúkdóma í melting-
arfærum, boða til fræðslufundar
mánudaginn 19. nóvember kl. 20.30 á
Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík.
Fyrirlesari verður Kjartan B.
Örvar meltingarsérfræðingur.
Fræðslufundur
hjá CCU