Morgunblaðið - 18.11.2001, Qupperneq 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 45
OPIN HÚS Í DAG
Hátún 8
Mjög góð 4ra-5 herbergja íbúð
á jarðhæð með sérinngangi á
vesturgafli í fjölbýlishúsi. Komið
inn í anddyri, forstofuherbergi,
flísalagt baðherbergi. Góð eld-
húsinnrétting með borðkróki.
Stofa með útgangi á suðurver-
önd. 3 svefnherbergi. Hús í
góðu standi. Laus strax.
V. 11,5 m.
Guðbjörg og Gylfi sýna í dag á milli kl. 14-16.
Breiðavík 13
Í einkasölu mjög góð 3ja her-
bergja um 90 fm íbúð á 2. hæð
í litlu fjölbýli, ásamt 21 fm bíl-
skúr. Íbúðin er öll hin snyrtileg-
asta. 2 góð svefnherbergi með
skápum í báðum. Stórt baðher-
bergi með kari og sturtu, flísa-
lagt. Þvottahús í íbúð. Nýlegt
hús í góðu standi. Áhv. hagst.
lán. V. 12,8 m.
Þorsteinn og Katrín sýna í dag á milli kl. 14-16.
Dalsel 8
Í sölu 3ja-4ra herbergja íbúð á
efstu hæð í litlu fjölbýlishúsi
ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er
á tveimur hæðum og er 81,5
fm samkvæmt FMR, en gólfflöt-
ur er 106 fm. Eldhús með nýrri
innréttingu, flísar á gólfi. Yfir-
byggðar svalir. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Þvottaherbergi innaf baðherbergi. Áhv. hagst.
lán. V. 11,9 m.
Bjarni og Vigdís taka vel á móti ykkur í dag á milli kl. 14-16.
Veghús 21
Vorum að fá í sölu mjög góða
63 fm 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð í litlu fjölbýlishúsi með sér-
garði. Parket á öllum gólfum.
Baðherbergi með flísalagðri
sturtu. Rúmgott svefnherbergi.
Hús í góðu standi. Áhv. hagst.
lán. V. 9,4 m.
Jóhanna og Steingrímur sýna í dag á milli kl. 14-16.
Flúðasel 12
Um er að ræða 4ra herbergja
endaíbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi, ásamt aukaherbergi í
kjallara og bílageymslu. Þrjú
svefnherbergi í íbúð og rúmgóð
stofa með yfirbyggðum svölum.
Þvottaherbergi í íbúð. Aukaher-
bergi með aðgangi að snyrtingu
og sturtu. Innangengt úr stiga-
gangi í bílageymslu. Hús nýlega
klætt að utan. Áhv. hagst. lán. V. 13,8 m.
Guðbjörg sýnir í dag á milli kl. 14-16.
www.nybyggingar.is
Í tilefni af opnun nýs sérhæfðs vefs um nýbyggingar er opið í dag
á Valhöll, Síðumúla 27, milli kl. 13 og 16. Mikið úrval nýbygginga.
Lítið við og fáið teiknisett.
Síðumúla 27, sími 588 4477,
fax 588 4479. www.valholl.is -
Opið virka daga frá kl. 9-17.30.
Kórsalir - einstök greiðslukjör - fráb.
verð - allt að 85% lánað 3ja, 4ra og stórar „pent-
house“-íb. í glæsil. nýju lyftuhúsi í Kópavogi. Með öllum íb. fylgir
stæði í bílskýli. Íb. afhendast fljótlega fullfrág. án gólfefna m.
flísalögðu baðherb. og vönduðum innr. frá HTH. Dæmi um
greiðslukjör: 3ja herb. íb., verð 12,9 millj. V. samn. 1 millj. V.
afh. 500 þ. Við lokafrág. úti 600 þ. Húsbr. 9,0 m. Lán frá
bygg.aðila 1,9 millj. til 10 ára. Öll sameign afh. fullfrágengin.
Leitið upplýsinga á Valhöll.
Kórsalir 5 - glæsilegt útsýni Nýkomið nýtt
glæsilegt lyftuhús með vönduðum fullfrágengnum íb. (án gólf-
efna), flísalögðu baðherb. og stæði í bílskýli. Öll sameign fullfrág.
Glæsilegt útsýni. 2ja-3ja og 4ra herbergja íbúðir með vönduðum
innréttingum. Lítið við á Valhöll og fáið nánari upplýsingar.
Maríubaugur - 5 byggingaraðilar Glæsil. rað-
hús og tengihús á einni hæð sem afh. á mismunandi bygg.stigi.
Allt frá fokheldu að innan, fullfrág. að utan að alveg fullfrágengu
með innréttingum. Leitið upplýsinga.
Klettás - glæsil. hönnuð raðh. - 4 bygg.-
aðilar Glæsileg raðhús á einni og tveimur hæðum m. bílskúr-
um á þessum fráb. stað í Garðabæ. Húsin afh. fullfrág. að utan,
fokheld að innan eða lengra komin. Leitið upplýsinga á Valhöll.
Kórsalir 1 - glæsil. lyftuhús GLæsilegt fullfrá-
gengið lyftuhús á fráb. útsýnisstað. Upphitað bílaplan, fullfrá-
gengin lóð með gróðri. Glæsil. 4ra herb., 115 fm íb., innangengt í
bílskýli. Einnig stórar „penthouse“-íb. á fráb. útsýnisst. Vandaður
frágangur. V. frá 15,8 m. Byggingaraðili lánar hluta kaupverðs
á eftir húsbréfaláni.
Básbryggja 1-3 - aðeins 3 íb. eftir 125-131
fm íbúðir á 2 hæðum í glæsil. álklæddu húsi í Bryggjuhverfinu. V.
frá 16,3 m. fyrir fullfrágengna íbúð án gólfefna m. stæði í bíl-
skýli. Besta verðið á svæðinu!
Ólafsgeisli - glæsileg hús Erum með fyrir 2 bygg-
ingaraðila bæði vönduð raðhús á 2 hæðum og glæsilegt einbýlis-
hús með útsýni. V. 16,6 og 19,7 millj.
Arnarhöfði Mos. - hagst. verð Ný 190 fm frá-
bærl. skipul. raðh. á 2 h. Afh. ca miðja vegu í tilb. til innrétt. að
innan, fullfrág. að utan (steinað). V. frá 14,4 m. Húsin standa
rétt við óbyggt svæði. Mögul. að fá tilb. til innr. fyrir ca 2,7-
2,8 millj. til viðb.
Kirkjustétt - endaraðhús - afh. strax -
frábært nýtt verð Glæsil. 195 fm raðh. m. góðu útsýni
yfir golfvöllinn. Stutt í skóla og þj. Selst fullb. að utan (steinað),
fokh. að innan. Áhv. húsbr. 40 ára 8,0 m. V. 14,9 m. Mögul. á
tilb. til innrétt. 1933-36
Hraunás - glæsil. einbýli Glæsil. 308 fm einb.hús
m. 46,6 fm bílsk. Húsið er í dag nánast fokhelt og fylgir litað gler,
mahóní-útidyra- og bílskúrshurð, allar svalahurðir. Arinstofa yfir
bílskúr. Mjög góð staðs. V. 22,9 millj.
Skjólsalir - til afh. fljótl. Ný glæsileg 210 fm raðhús
á 2 h. m fráb. útsýni. Húsin eru til afh. fullfrág. að utan, fokheld
að innan. Örstutt í skóla. V. 14,8 m.
Sólarsalir - nýjar glæsil. stórar íb. - 2
bygg.aðilar Glæsilegar 4ra og 5 herbergja sérhæðir og
stórar íb. í 5 íbúða húsi. Fullfrág. án gólfefna, afh. fljótlega. Verð
frá 15,3 m. 9904 Leitið upplýsinga.
Lítið við á
Valhöll í dag og
fáið teikningar
og allar nánari
upplýsingar
Þetta er aðeins sýnishorn úr söluskrá okkar
Erum með í sölu mjög vel inn-
réttað 386 fm skrifstofuhúsnæði
á 2. hæð í þessu virðulega húsi.
Lyfta er í húsinu. Hæðin skiptist
í góða móttöku, 11 skrifstofu-
herbergi, fundarherbergi, skjala-
geymslu, gott eldhús og snyrt-
ingar. Húsið er allt ný endurnýj-
að að utan, steinað, nýtt gler og endurnýjaðir gluggar. Mjög góð
sameign inni. Frábær staðsetning við höfnina og næg bílastæði í
nágrenninu. Verð 37,0 millj.
HAFNARHVOLL - TRYGGVAGATA
ÁSBYRGI
Suðurlandsbraut 54,
við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði MÓABARÐ 6 - HF. - 3JA - OPIÐ HÚS
Opið hús í dag frá kl. 13-16
Nýkomin sérlega falleg, björt og vel umgengin
ca 95 fm jarðh. í góðu þríb. Sérinng. Allt sér.
Mikið endurn. íb., m.a. baðherb., gólfefni o.fl.
Sérbílastæði. Ræktaður garður. Áhv. hagst. lán.
Verð 10,9 millj. Verið velkomin. 83215
LANGAMÝRI 57 - GBÆ - M. BÍLSKÚR
Opið hús í dag frá kl. 13-17
Nýkomin í einkas. sérl. falleg nýl. 85 fm endaíb.
á 2. hæð (efstu) auk 22 fm innb. bílskúrs á
þessum vinsæla stað. Stórar s-svalir. Sérþvh. Sér-
smíð. innr. Massíft parket, flísar. Fráb. staðs. í
enda götu. Verð 13,7 millj. Björn og Kolbrún
bjóða ykkur velkomin. Verð 13,7 millj. 81486
FERJUVOGUR - RVÍK - SÉRH. - 4RA
Nýkomin í einkas. gullfalleg, lítið niðurgrafin ca 120 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng.
Allt sér. 3 svefnherb., stofa og borðstofa o.fl. Góð staðs. Stutt í skóla, þjónustu o.fl.
Rækt. garður. Mikið endurn. eign. Frábær staðsetning. Áhv. húsbr. Verð tilboð. 84780
SKÚTUVOGUR - RVÍK - ATVHÚSN.
Frábær staðsetning
- til leigu - til sölu
Glæsilegt nýtt, vandað verslun-
ar-, lager-, og skrifstofuhús-
næði. Um er að ræða 1. hæð
(jarðhæð ca 3000 fm) og 2.
hæð (lyfta) ca 2000 fm. Rúm-
góð malbikuð hornlóð. Einstök staðsetning. Nánari upplýsingar veitir Helgi
Jón á skrifstofu Hraunhamars. 74592
Þekkt hrossaræktarjörð
í Skagafirði til sölu
Um er að ræða Hafsteinsstaði í Skagafirði. Gott íbúðarhús. 4-5
svefnherbergi. Góð aðstaða í hesthúsi fyrir 18 hross í stíum og
básum. Gerði. Inniaðstaða til tamninga. Fjós fyrir 22 gripi. Hlaða
sem rúmar um 200 rúllur. Vélakostur getur fylgt. Landstærð alls um
300 ha, þar af ræktað land um 40 ha. Gott beitiland. Hitaveita.
Skólaakstur. Laxveiðihlunnindi og aðgangur að afrétti fyrir hross og
sauðfé fylgir.
Nánari upplýsingar veitir Fasteignasalan Bústaður,
símar 453 6012 og 893 3003.
Netfang: bustadur@krokur.is
ÚT ERU komin handunnin jóla-
kort frá sambýlinu Lækjarási 8 í
Reykjavík. Öll kortin eru unnin
af heimilismönnum með aðstoð
starfsmanna. Á kortunum eru
jólakveðjur á nokkrum tungu-
málum, þar á meðal á táknmáli.
Heimilismenn eru allir með ein-
hverfu og heyrnarlausir. Þeir
munu, ásamt starfsmönnum,
ganga í hús og selja kortin. Einn-
ig er hægt að kaupa kortin á
sambýlinu.
Jólakort frá
sambýlinu
Lækjarási
JÓLASÝNING verður í Blómastofu
Friðfinns, Suðurlandsbraut 10, í dag,
sunnudag, kl. 12 til 19.
„Sýndar verða aðventuskreyting-
ar, körfuskreytingar með mat, víni,
konfekti og margt fleira. Lind hf.
verður með vínsérfræðing á staðnum
og munu gestir geta smakkað á ýms-
um tegundum jólavína,“ segir í
fréttatilkynningu.
Jólasýning í
Blómastofu
Friðfinns
MENNINGARMÁL