Morgunblaðið - 18.11.2001, Side 53

Morgunblaðið - 18.11.2001, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 53           LÁRÉTT 6. Toga til sín kindur. (11) 9. Allt betra en halda að þetta sé teg- und af rími. (7) 11. Fyrirtæki sem selur skeljar. (10) 13. Bjagast í naggi. (6) 14. Labb klukku skilur eftir sig leifar. (8) 15. Þrjótur hafsins er yfirmaður á landi. (10) 16. ÓK, frama fæ með ilmríku efni. (7) 17. Laða fram einkenni. (4) 18. Djöflahaus. (13) 19. Glaðvær Ingi var enda hermaður. (7) 21. Hún er yfir Höfn. (8) 24. Je, taka fugl. (10) 26. Duttlungur úr takti við tilveruna. (7) 29. Körfugerð leiðir til meiri heimtingar. (9) 30. Klæði úr leðju eru notuð í borðhaldi. (7) 31. Greiða ánamaðkar? Nei, ekki þessi ættbálkur. (11) 33. Fugl sem býr sér ekki til hreiður. (6) 34. Bútur úr boxi nær á fjalirnar. (11) LÓÐRÉTT 1. Skjóta rollu. (6) 2. Sitt magamál ungi matarmikill fyllir af mat. (7,5) 3. Dvöl hjá stjórnmálaflokki er spil. (14) 4. Skil’ hreinni skoðun. (11) 5. Klukka sænskrar aðalsættar. (6) 7. Durgar ómi með dimma rödd. (9) 8. Tak naglbíts. (10) 10. Þær og jarðarfarir. (12) 12. Svo gott veður að skán myndast. (9) 16. Hrumur og falskur rauk í burtu. (11) 20. Námsgrein sem þú færð á veitinga- húsi. (10) 22. Hvar flakka? (7) 23. Peli sem getur flogið. (7) 25. Útlendingur – hesta bauni? (7) 27. Tölur úr mótbárum. (7) 28. Svæfa Ara í fjarlægu landi. (6) 30. Ósatt bað. (4) 32. Sigta úr sósíalista. (3) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 22. nóvember Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Máltæki. 6. Grimm. 8. Besefi. 9. Iðgjald. 10. Úlfaldafluga. 11. Líklega. 13. Skriðnablóm. 14. Kínafari. 16. Hryðjuverk. 19. Paprika. 21. Auðna. 23. Megaherts. 25. Staðfesta. 27. Pólverjar. 29. An- kannalegur. 30. Valsa. 31. Flugumynd. 32. Blauður. LÓÐRÉTT: 1. Meinloka. 2. Lagskona. 3. Æðakerfi. 4. Hellist. 5. Ofeldi. 6. Golfranska. 7. Músamotta. 12. Abraham. 15. Þjóhnappur. 17. Yngissveinn. 18. Vor- sól. 19. Patróna. 20. Prestakall. 22. Nauðrakaður. 24. Æðahnútur. 26. Sjáaldur. 28. Einvala. Vinningshafi krossgátu 28. október Jón Guðmundsson, Kvisthaga 8, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Anna, Hanna & Jóhanna, eftir Marianne Fredriksson, frá Vöku Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 11. nóvember            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða Íslendingur varð á dög- unum heimsmeistari í ræðu- mennsku? 2. Hvar fara tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur fram hér á Íslandi hinn 19. desember næstkomandi? 3. Hvað unnu Gorillaz til margra MTV-verðlauna á nýafstaðinni tónlistarhátíð í Frankfurt? 4. Með hvaða leikkonu og fyr- irsætu á kvikmyndaframleið- andinn Stephen Bing von á barni? 5. Hvaða fjörugu tónlistarmenn gáfu nýverið út breiðskífuna Gullregnið? 6. Hvaða kvikmynd hlaut flest Eddu-verðlaun á nýafstaðinni hátíð? 7. Hvaða leikarar fara með hlutverk Karíusar og Baktusar í sam- nefndu leikriti í Þjóðleikhúsinu? 8. Hvaða bandaríska harm- rokksveit hélt tónleika á skemmtistaðnum NASA í vik- unni? 9. Hvaða leikrit er leiklistardeild Verzlunarskóla Íslands að sýna um þessar mundir? 10. Fyrir hvað hlaut Jón Gnarr Eddu-verðlaun að þessu sinni? 11. Hvaða íslenski hárgreiðslu- maður hlaut á dögunum heiðursverðlaun alþjóðahár- greiðslusamtakanna Inter- coiffure? 12. Hvaða söngkona veldur vinum sínum miklum áhyggj- um vegna kókaínneyslu sinn- ar? 13. Hver flytur titillag næstu kvik- myndar um James Bond? 14. Hvað heitir gítarleikari hljóm- sveitarinnar R.E.M.? 15. Hvað heitir maðurinn? 1. Ingimundur K. Guðmundsson. 2. Í Laugardalshöllinni. 3. Tvenn. 4. Elizabeth Hurley. 5. Rússíbanarnir. 6. Mávahlátur. 7. Stefán Jónsson og Brynhildur Guðjónsdóttir. 8.Low. 9. Hvenær kemurðu aftur Rauðhærði riddari? 10. Bestan leik í aðalhlutverki. 11. Guðbjörn Sævar, Dúddi. 12. Whitney Houston. 13. Elton John. 14. Peter Buck. 15. Aðalsteinn Guðmundsson, oft kallaður Steini Plastik, og rekur eins manns sveitina Plastik. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.