Morgunblaðið - 18.11.2001, Side 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Stór lítill maður
NOKKUR
SÆTI
LAUS
Johannes Brahms: Píanókonsert nr. 2
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2
Hljómsveitarstjóri: Gregor Bühl
Einleikari: Philippe Bianconi
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Rauð áskriftaröð
fimmtudaginn 22. nóvember
kl. 19:30 í Háskólabíói
Hinn lágvaxni Brahms var eitt af stórmennum
tónlistarsögunnar. Njóttu tveggja meistara-
verka hans á tónleikunum á fimmtudaginn.
!"#$%#&'""()&'!"(*
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Fi 22. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
Áskriftargestir munið valmöguleikann !!!
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
í leikgerð Hörpu Arnardóttur
Í dag kl. 14 - NOKKUR SÆTI
Su 25. nóv kl. 14 - LAUS SÆTI
Su 2. des. kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁSÆTI
Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 8. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 2. des.. kl. 20 - LAUS SÆTI
RÚSSIBANAR Gullregnið
Í kvöld kl. 16 Útgáfutónleikar
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur
og Vík
Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Þri 27. nóv leikferð á Akranes
Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
DAUÐADANSINN eftir August Strindberg
í samvinnu við Strindberghópinn
Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
síðustu sýningar.
INNFLYTJENDUR Á ÍSLANDI
Félag Stjórnmálafræðinga
Þri 20. nóv kl. 20 Opinn umræðufundur
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
!"
!
"
# $
%%%
&
!
# $%&
!" !# $
% %
'(
)
*
#+, &
"
,
#
-
%- .
& '
()
* +,
-!.&/0 1.23/ 1.!4-/55&6
/
+ $0
1+ .2
# #
Í HLAÐVARPANUM
Bókmenntakvöld
í byrjun vikunnar
Mán. 19.11 kl. 20.30 lesa skáldkonur úr
verkum sínum: Anna Kristín Magnúsdóttir,
Rakel Pálsdóttir, Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir og Þórunn Stefánsdóttir.
EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur
þri. 20. nóv. kl. 21
fim. 22. nóv. kl. 21
Veröldin er vasaklútur
ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE
10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning
UPPISTAND
Tveir Bretar frá Edinborgarhátíðinni
fim. 29. nóv. kl. 21
fös. 30. nóv. kl. 21 — lau. 1. des. kl. 21
'())*)++'),,-./0/
!#%%%
'1
#
*)234
*
*)234
)**5)+(2426"")5
)4 78
9
$%&! '
#" (! '
9,--:;//
mélkisulegar laglínurnar fara í
endalausa hringi. Minnti mig sterk-
lega á tónlistina sem hljómar undir
þegar lottótölur kvöldsins koma á
skjáinn. Á diski tvö, Kvöldi, er keim-
lík lagatvenna og helsti munurinn á
honum og fyrri diskinum er sá að
þar er trommunum sleppt en inn er
kominn sjávarniður og þar með fæst
tónlist sem á að færa manni nær-
andi nætursvefn. Vandinn er sá að
það sem fær einn til að slaka á, kem-
ur öðrum til að reita hár sitt í örviln-
an og sérstaklega þeim sem væntir
annars og meira af tónlist en að
gegna sama hlutverki og jógaæfing-
ar. En það er ósanngjarnt að reyna
að vega og meta nytjatónlist af
þessu tagi eftir sömu mælikvörðum
og aðra – þetta er tónlist sem á að
vera svo slétt og felld að maður taki
næstum því ekki eftir henni, ekkert
má brjóta upp flæðið eða villast frá
ljóssins árfarvegi sem myndi fá
mann til að fara í alvöru að hlusta á
tónlistina – það væri gagnstætt
markmiði hennar. Gagnrýni sem
þessi fellur því eiginlega um sjálfa
sig. Langþreyttir streituþolar finna
hér eflaust eitthvað til að hægja á
hjartslættinum en leita þarf á önnur
mið eftir ferskmetinu.
FRIÐRIK Karlsson gítarleikari
hefur lengi verið áhugamaður um
andleg málefni og nú hefur hann
sent frá sér fimmtu geislaplötu sína
í nýaldarandanum, þ.e. íhugunar- og
slökunartónlist. Þrátt fyrir nafnið
ber nýaldartónlist
oft fortíðarþrá í
sér, þegar reynt er
að kalla fram and-
rúmsloft fornra
menningarsam-
félaga (austrænna,
keltneskra, ind-
íána o.s.frv.) sem eiga að hafa náð
hærra á andlegum sviðum en hinir
firrtu nútímamenn. Því er oft notast
við hljóðfæri sem hljóma framand-
leg og exótísk í eyrum Vesturlanda-
búa. Friðrik fer ekki þá leið á þess-
ari plötu heldur lætur klassíska
gítarinn að mestu duga og slagverk,
auk hljómborðs og flautu til fyll-
ingar og skrauts. Geislaplatan er
tvöföld en Friðrik er fær gítarleik-
ari og og á ekki í vandræðum með
að setja saman 120 mínútur af óm-
þýðu andlegu jafnvægi. Á fyrri disk-
inum, Morgni, eru sex lög með létt-
um gítarleik við bongótrommuslátt
sem eiga að vekja mann til jákvæðra
hugsana í morgunsárið. Lögin eiga
það sameiginlegt að byggjast á sefj-
andi endurtekningu og klifun og
Tónlist
Slakar
nótur
Friðrik Karlsson
Morgunn – Kvöld
Skífan
Morgunn – Kvöld hefur að geyma tónlist
eftir Friðrik Karlsson en hann leikur á gít-
ar, hljómborð og sér um forritun. Slag-
verksleikari er Correna Silvester og Andy
Findon leikur á flautu. Upptökur fóru fram
í River of Light Studios í Bretlandi, en
Friðrik hefur verið búsettur þar í landi
undanfarin ár.
Steinunn Haraldsdóttir
anna eða hvaða unglingur segir „í
tauinu“ nú til dags! Eins er spurning
hvort ekki hefði verið ástæða til að
nota tækifærið og vekja athygli
aðdáenda Kiðlinganna á því að útlitið
skiptir ekki öllu máli! Ívið dýpri út-
færsla á textum eins og Pabbi minn
hefði sömuleiðis gefið diskinum auk-
ið vægi.
Á hinn bóginn verður að viður-
kennast að einfaldur texti, viðlög og
létt laglína eiga svo sannarlega sinn
þátt í því hvað lögin eru grípandi og
höfða auðveldlega til yngri barna.
Tveggja og hálfs árs gamalt barn
hljóp um stofuna og söng hástöfum
„Ég elska“ með Kiðlingunum.
Fjórmenningarnir ungu njóta lið-
sinnis reyndra tónlistarmanna við
flutninginn og er þar hvergi að finna
hnökra. Plötuumslagið er í takt við
lögin, hressilegt og grípandi. Sam-
bland af teikningum og fallegum
ljósmyndum af flytjendunum gerir
útlitið frumlegt og upplífgandi í
hversdagsleika daganna.
Ef maður á að vera með smá-
munasemi er hægt að gagnrýna frá-
gangsatriði á borð við ofnotkun há-
stafa í titlum sumra laganna á plötu-
umslaginu og þreytandi skamm-
stafanir í nöfnum flytjenda. En allt
slíkt eru bara smámunir í saman-
burði við hressilegt og grípandi
krakkarokk.
söngurinn fumlaus og fallegur.
Bjartar barnsraddir syngja sig af
sannri innlifun inn í hug og hjarta
hlustandans.
Texti laganna
gefur nokkuð raun-
sanna mynd af lífi
og áhugamálum ís-
lenskra nútíma-
barna. Krakkarnir
virðast bara nokk-
uð ánægðir með sig eins og kemur
fram í laginu „Glætan“ og sáttir við
lífið og tilveruna – „Ég elska“. Eng-
inn fer þó í grafgötur með að lífið er
ekki eintóm sæla. Að reikna sömu
dæmin, dag eftir dag, viku eftir viku,
mánuð eftir mánuð, ár eftir ár er
auðvitað alveg hrútleiðinlegt. Fallegi
tregasöngurinn „Pabbi minn“ kippir
okkur inn í sáran veruleika ótal-
margra íslenskra barna.
Lög á borð við „Ánamaðkinn“
höfða til afmarkaðri aldurshóps.
Leikskólabörn finna til með litla ána-
maðkinum og geta hugsað sér fátt
hræðilegra en árás spikfeita skógar-
þrastarins. Með sama hætti vekur
fyrsta ástin upp heitar tilfinningar
eins og kemur fram í laginu „Æð-
islegur“: „Hann er að horfa á mig, ég
titra öll/Hann er svo æðislegur í
tauinu/Hann er svo æðislegur í fram-
an/Æðislegur/Æðislega sætur, æðis-
lega sætur/ÆÐISLEGUR.“ Þarna
bregst reyndar textasmiðinum boga-
listin við að líkja eftir orðfæri krakk-
KÁTUR krakkahópur undir heit-
inu Kiðlingarnir vakti fyrst almenna
athygli með tveggja laga jóladisk
fyrir síðustu jól. Nú hafa Kiðlingarn-
ir bætt um betur og sent frá sér sam-
nefndan 12 laga stuðdisk með nýjum
lögum. Óhætt er að segja að Kiðling-
arnir fjórir standi sig með stakri
prýði á geisladisknum. Hvort heldur
umgjörðin er rokk eða suðræn
sveifla eins og í „Kiðlingalaginu“ er
Tónlist
Hressilegt
krakkarokk
Hrefna Þórarinsdóttir, Ómar
Örn Ómarsson, Óskar Steinn
Ómarsson og Þóranna Þór-
arinsdóttir
Kiðlingarnir
Gefið út 2001 af Ó.B.Ó./Dreifing Skífan
Lög og textar eftir B. Ómar Óskarsson
nema Lognið hvíta eftir B.Ó. Ósk-
arsson og Þ.G. Bárðarson. B. Ómar
Óskarsson: gítar, gítarilló, bassi, raf-
gítar, mandólín og munnharpa. Ásgeir
Óskarsson: trommur, slagverk og for-
ritun. Þórir Úlfarsson: hljómborð og
hljóðblöndun. Tekið upp í 2001 í stöð-
inni af Axel Einarssyni. Ljósmyndir:
Jónína Gunnarsdóttir. Teikningar:
Indriði Thoroddsen. Umbrot og hönnun
umslags Skúli Hakim Th. Mechiat.
Anna G. Ólafsdóttir
Kiðlingarnir leika „hressilegt og grípandi krakkarokk“.