Morgunblaðið - 18.11.2001, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 18.11.2001, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. NÓVEMBER 2001 61 Sýnd kl. 2 og 3.50. Mán 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Vit 289. Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 297 HVER ER CORKY ROMANO? Sun. kl. 1.50. Ísl. tal. Vit 265. Frumsýning Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Mán 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér Sun. kl. 2. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 8 og 10.05. Vit 295. SANNKÖLLUÐ KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT Sýnd kl. 2 og 8. Mán kl. 8. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ- Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Eddu verðlaun Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 287 6 Miðja alheimsins Nýjasta kvikmynd leikstjórans, Wayne Wang (“Smoke”, “Blue in the Face”). Hefur verið líkt við “Last Tango in Paris” og “In the Realm of the Senses”. AÐALLEIKARI MYNDARINNAR, SERGEI LOPEZ HLAUT EVRÓPSKU KVIKMYNDAVERÐLAUNIN SEM BESTI LEIKARI ÁRSINS. Haldið ykkur fast því hér er á ferðinni franskur tryllir í anda meistara Hitchcock. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna. Sýnd kl. 5.45 og 10. Vit nr. 301 HARRY, UN AMI QUI VOUS VENT DU BIEN/Harry Kemur til hjálpar Sýnd kl. 4, 6 og 10. B.i.16. Vit nr. 300 Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV „áhrifamesta myndin sem ég hef séð lengi. Mynd sem allir verða að sjá sem hafa áhuga á kvikmyndum.“  HL Mbl Sýnd kl. 2, 4 og 8. Mán 4 og 8. Vit nr. 303  Kvikmyndir.com Twin Falls Idaho Síamstvíburanir Twin Falls Idaho er athyglisverð og óvenjuleg mynd um síamstvíbura sem kynnast ungri konu sem breytir lífi þeirra svo um munar. Myndin fékk tilnefningu sem besta myndin á Independent Spirit Awards hátíðinni í fyrra.  Mbl Sýnd kl. 2 og 8. Mán kl. 8. Last Orders Hinsta Óskin Frá leikstjóra Six Degrees of Separation kemur mynd sem er einfaldlega of yndisleg! Leikarar: Michael Caine, Bob Hoskins og Helen Mirren í aðalhlutverkum Sýnd kl. 2. Deep End Kviksyndi Deep End er mögnuð kvikmynd sem fjallar móður sem smá saman missir tak á lífi sínu við það að reyna að halda syni sínum frá því að verða sakfelldur í rannsókn í dularfullu morð- máli. Valin í aðalkeppnia á Sundance kvikmyndahátíðinni. Sýnd kl. 6. mán kl. 6. Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka Ögrandi og sexý mynd sem fylgir eftir tveimur ungum vinum á ferðalagi með konu sem á eftir að opna augu þeirra fyrir lystisemdum lífsins. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart og „kemur“ við unglinginn í okkur öllum. Mbl Sýnd kl. 6. Mán kl. 6. The Man Who Wasn´t There Ósýnilegi Maðurinn Nýjasta snilld Coen bræðra. Joel Coen vann til verðlauna sem besti leikstjóri á Kvikmyndahátíðinni í Cannes og myndin var tilnefnd til Gull-Pálmans. Leikarar: Billy Bob Thornton, Frances McDormand, James Gandolfini, Tony Shaloub Rás 2 Sýnd kl. 8. Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð. 1/2 Mbl Sýnd kl. 10. Mán kl. 10. Storytelling Sögur Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans Todd Solondz sem gerði Happiness sem sló í gegn á síðustu kvikmyndahátíð. Leikarar: Selma Blair, Julie Hagerty, Conan O´Brien og Paul Giamatti. Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl 8 og 10. www.skifan.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV 2001 kvikmyndahátíð í reykjavík 9.-18 nóvember Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Mán 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! KVIKMYNDIN Málarinn og sálm- urinn hans var frumsýnd í Há- skólabíói á dögunum. Myndin fjallar um Svein Björns- son listmálara og þau pólskipti sem urðu í list hans á síðustu ár- unum. Það er Erlendur Sveinsson kvik- myndagerðarmaður sem er jafnt handritshöfundur, stjórnandi og framleiðandi myndarinnar en fyr- ir hann eru hæg heimatökin þar sem Sveinn er faðir hans. Fjöldi manns mætti á frumsýn- ingu myndarinnar og voru flestir sammála um að enn væri búið að bæta rós í hnappagat íslenskrar kvikmyndagerðar. Morgunblaðið/Ásdís Gunnar Eyjólfsson og Þorfinnur Ómarsson mættu til frumsýningarinnar. Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökumaður og Erlendur Sveins- son, handritshöfundur og framleiðandi, ræða málin. Málarinn og sálmur- inn hans frumsýnd HIN ógurlega þungarokkssveit Slipknot hefur frestað fyrirhugaðri tónleikaferð um Bandaríkin sem átti að fara síðar í mánuðinum. Ástæðan er alvarleg veikindi sem kona Shawns „trúðs“ Crahans á við að stríða og mun hann verða við rúmstokk hennar næstu sex vikur. Tónleikaferðalagið mun því hefjast á nýja árinu. Slipknot Slipknot frestar tónleikum Geymt en ekki gleymt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.