Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 B 19
bílar
GOODYEAR Ultra Grip er besta
vetrardekkið með nöglum og Nok-
ian Hakkapeliitta Q það besta án
nagla, samkvæmt stærstu norrænu
dekkjaprófuninni sem fram fer
hvert ár. Að könnuninni standa
Motor og Aftonbladet í Noregi,
Auto Motor & Sport í Svíþjóð,
Tekniikan Mailma i Finnlandi og
Auto Review í Rússlandi. Í próf-
uninni fá nagladekkin hærri með-
aleinkunn en naglalaus dekk.
*+,-*./
0123
4567 8
2 5
9+
!"#
$ %&
"'() !'' #$% *' +:;/
!"#
$ "'() !'' </ !'**'&
>(=<
!"#+*( ) -.&&()%/+01 02
+>,+?
@A<<
$&
B3
!C
3
3
3
3
3
3
C
3
3
3
3
!C
3
C
3
3
3
!!C
D2
"
@
%
@22 E
&
F 22
%
> 2
%%
>
G?
2
%
(
E
2 ;@AB,//A<<
%$
D2
$
>
G?
$#
2
$$
%%
,2 2
%
Stór norræn prófun
á vetrardekkjum
Goodyear
og Nokian
bestu
dekkin
„ÞETTA er í fyrsta sinn sem Volvo
endurnýjar alla línu vörubíla sinna sem
eru yfir 16 tonn því árið 1993 var að-
eins FH-línan endurnýjuð og árið 1998
FM-línan. Nú getum við boðið nýjungar
í vörubílum fyrir hin ólíkustu verkefni
þeirra,“ segir Ríkarður Úlfarsson,
framkvæmdastjóri sölusviðs atvinnu-
tækja hjá Brimborg, sem hefur umboð
fyrir Volvo-bíla. Volvo kynnir nýju lín-
una um þessar mundir og kveðst Rík-
arður gera ráð fyrir að fyrstu bílarnir
gætu komið til Íslands í mars-apríl en
fjöldaframleiðsla hefst í febrúar.
Ríkarður segir að Volvo hafi lengi
stefnt að því að samræma ýmsa hluti í
framleiðslu FM- og FH-bílanna og nú
sé það orðin staðreynd. Meginmunur á
bílunum sé sá að FM, sem er með held-
ur lægra húsi og lægra að stíga uppí,
henti helst í ýmsa vörudreifingu, bygg-
ingarvinnu, gámaþjónustu og fleiri
verkefni sem krefjast þess að bílstjóri
sé mikið á ferð inn og út úr bílnum. FH
bílarnir eru með háu húsi og svefn-
plássi eða vinnuaðstöðu, eins konar
skrifstofu fyrir bílstjórann. Þeir henti
fremur til flutninga á löngum leiðum
og er til dæmis hinn dæmigerði bíll fyr-
ir vöruflutninga um Evrópu þvera og
endilanga þar sem tveir bílstjórar geta
skipst á um akstur og önnur störf sem
tilheyra flutningunum.
Að öðru leyti segir Ríkarður menn
kaupa bílana nokkuð burtséð frá því í
hvað þeir henta nákvæmlega, sumum
finnist til dæmis FH-gerðin með stóra
húsinu glæsilegri bíll á velli og vilja eiga
kost á aðstöðunni sem húsið býður
uppá.
Fjöldaframleiðsla á nýju FH- og FM-
bílunum hefst í febrúar á næsta ári og
gætu fyrstu bílarnir verið komnir til Ís-
lands nokkrum vikum síðar – ef kaup-
endur eru tilbúnir. Ríkarður kveðst
hæfilega bjartsýnn, segir að vísu hafa
verið samdrátt í vörubílasölu á árinu,
sérstaklega meðal verktaka. Hins veg-
ar sé sífellt að fjölga notkunarsvið-
unum og t.d. sé aukning í allri þjónustu
kringum sorphirðu og gámaflutninga
sem henni tengist.
Vinna við þróun nýju vörubílanna
hófst hjá Volvo árið 1997 og alls nemur
fjárfestingin rúmum 5,5 milljörðum
króna. Um 1.200 manns komu við sögu
og lagðar voru um tvær milljónir vinnu-
stunda í tækni- og verkfræðivinnu.
Frumgerðirnar fóru í prófun í maí 1999
og því má skjóta hér inn að enginn bíll
var sendur til Íslands til reynslu eins og
í endurnýjun FM-línunnar árið 1998. Þá
var bíll um tíma reyndur í verkefni í
Hvalfjarðargöngunum. Meðan á þróun
bílanna stóð voru 50 bílar og hús tekin
í árekstraprófanir að meðtöldum
nokkrum fólksbílum.
Morgunblaðið/jt
Hér sést vel munurinn á húsunum á FH- og FM-gerðunum, hversu FH-húsið (t.h.) er hærra og stærra.
Volvo endur-
nýjar FH- og
FM-vörubílana
Vel fer um Ríkarð Úlfarsson undir
stýri á nýju línunni.
...ferskir vindar í umhirðu húðar
Byltingarkennd nýjung frá Karin Herzog
VítamínH krem sem inniheldur einnig
B1, B2, B6, B12 vítamín ásamt betakarotin
Stórkostlegur árangur fyrir allar húðtegundir.
Kynningar í vikunni:
Mánudag:
Apótekið Iðufelli,
Hagkaup Kringlunni.
Þriðjudag:
Lyf og heilsa Mosfellsbæ.
Miðvikudag:
Hagkaup Kringlunni.
Fimmtudag:
Debenhams,
Hagkaup Spönginni,
Hagkaup Smáralind,
Hagkaup Kringlunni.
Föstudag:
Lyf og heilsa Suðurströnd,
Debenhams,
Hagkaup Skeifunni,
Hagkaup Kringlunni,
Hagkaup Smáralind.
Laugardag:
Debenhams,
Hagkaup Kringlunni,
Hagkaup Smáralind.
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Switzerland
Kalk Citrate
FRÁ
Fyrir bein, tennur.
maga og ristil.
MeðGMP gæðaöryggi.
H
á
g
æ
ð
a
fra
m
le
ið
sla
Apótekin
FRÍHÖFNIN
O
D
D
IH
F
H
63
81 Nóatúni 4 • 105 Reykjavík
Sími 520 3000
www.sminor.is
Ljós í miklu
úrvali fyrir
heimilið.