Morgunblaðið - 28.11.2001, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.11.2001, Qupperneq 15
STÚTFULL FLUGVÉL AF ÓKEYPIS GOSDRYKKJUM, JÓLASMÁKÖKUM OG JÓLASÆLGÆTI JÓLASVEINAR SKEMMTA FARÞEGUM OG ELTAST VIÐ FLUGFREYJUR Fjórir jólasveinar leika lausum hala um borð í flugvélinni með harmonikkuleik og fjöldasöng. FYRSTA FLUGS FÉLAGIÐ Áhugamannafélag um flugmál Skólavörðustíg 41, Reykjavík Símar 561 2900 - 899 2900 alla daga vikunnar frá 08:00 – 22:00 FLUGSTJÓRI Arngrímur Jóhannsson. VILLTIR VEISLUSTJÓRAR Grýla og Leppalúði taka á móti farþegum í Leifsstöð. FLUG Á MANNAMÁLI Gunnar Þorsteinsson flytur flugfróðleik. BLÁNEFJAÐIR FARÞEGAR Þegar flogið er yfir norðurheimskautsbaug verður nefið á farþegum málað blátt. HEIÐURSSKÍRTEINI UPP Á VASANN Eftir vel heppnaða flugferð halda farþegar heim með glæsilegt, litprentað heiðursskírteini þar sem flugið yfir norðurheimskautsbaug er staðfest. HÚSDÝRIN BJÓÐA HEIM Í fyrstu flugferðinni gefa jólasveinar frímiða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Í BOTNI MEÐ DROTTNI Séra Pétur Þorsteinsson flytur jólahugleiðingu. S: 565 3 3 05Sa msteyp an ehf.MYNST URSTEYPA *Áskilinn er réttur til að fella flugferðina niður ef ekki verður næg þátttaka. ÚTSÝNISFLUG Í RÚMA KLUKKUSTUND 5.900kr. Börn 6.900kr. Fullorðnir VERÐ* söluaðili

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.