Morgunblaðið - 28.11.2001, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 37
Laus staða
aðstoðarleikskólastjóra
•Aðstoðarleikskólastjóri óskast til
starfa við leikskólann Hlaðhamra.
Æskilegt er að umsækjandi hafi
stjórnunarreynslu.
• Í leikskólanum Hlaðhömrum
hefur verið lögð áhersla á gæði í
samskiptum og skapandi starfi í
anda Reggió stefnunnar.
Kjör aðstoðarleikskólastjóra eru
samkvæmt kjarasamningi FÍL og
Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Mosfellsbær rekur í dag fjóra
leikskóla sem hver og einn státar
af metnaðarfullri stefnu og starfs-
háttum.
Íbúafjöldinn er rúmlega 6000
manns og er bærinn ört vaxandi
útivistarbær enda stutt milli fjalls
og fjöru og umhverfi bæjarins allt
afar fagurt og mannlíf gott.
Upplýsingar um stöðuna veita
skólastjórnendur Hlaðhamra í
símum 566351 og 5667951.
Ennfermur veitir undirrituð
upplýsingar í síma 5256700.
Leikskólafulltrúi
fiverholti 2
270 Mosfellsbær
Kt. 470269-5969
Sími 525 6700
Fax 525 6729
www.mos.is
LeikskólinnHla›hamrar
Skalat ma›r rúnar rísta,
nema rá›a vel kunni,
flat ver›r mörgummanni,
es of myrkvan staf villisk;
sák á telg›u talkni
tíu launstafi ristna,
flat hefr lauka lindi
langs ofrtrega fengit.
-úr Egils sögu
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu Kópavogi verður haldinn í Hamra-
borg 1 þriðjudaginn 4. desember kl. 19.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Kl. 20.30 hefst dagskrá í anda jólanna og er hún opin öllu sjálfstæðis-
fólki. Ræðumaður kvöldsins verður Sólveig Pétursdóttir, dóms-
og kirkjumálaráðherra, Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður LS,
flytur jólasögu og Eddukórinn syngur jólasöngva. Kaffihlaðborð.
Sjálfstæðisfólk í Kópavogi er velkomið á jólafund Eddu.
Stjórnin.
Málfundafélagið
Óðinn
Aðalfundur
Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn
í kvöld, miðvikudaginn 28. nóvember, kl. 20.00
í Valhöll við Háaleitisbraut.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffiveitingar.
Gestur fundarins: Kjartan
Magnússon, borgarfulltrúi.
Stjórnin.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Germaniu
verður haldinn miðvikudaginn 12. desember
nk. kl. 20.00 í fundarsal á 7. hæð í Húsi verslun-
arinnar.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Hótels Ísafjarðar hf.
fyrir árið 2000 verður haldinn á Hótel Ísafirði
mánudaginn 17. desember 2001 kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 6. desember 2001 kl.
9.30 á eftirfarandi eignum:
Áshamar 57, 2. hæð til hægri (010203), þingl. eig. Kristina Goremykina
og Jósef Agnar Róbertsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Bárustígur 2, íbúð á 2. hæð, matshluti 01 02-01, FMR 218-2612, íbúð
á 2. hæð, matshluti 02 02-01, FMR 218-2614, íbúð á 3. hæð, matshluti
02 03-01, FMR 218-2615, íbúð á 4. hæð, matshluti 02 04-01, FMR
218-2616, auk rekstrartækja skv. 24. gr. laga um samningsveð, þingl.
eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður.
Bessastígur 8 (Skógar), vesturendi, þingl. eig. Hrefna María Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Bílskúr á Áshamri 57 nr. 060109, þingl. eig. Gunnar Ingólfur Gíslason,
gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf.
Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið-
andi Íbúðalánasjóður.
Brekastígur 31, kjallari, þingl. eig. Guðni Stefán Thorarensen, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Heiðarvegur 41, þingl. eig. Sólveig Thorarensen og Heimir Guð-
mundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnar-
fjarðar.
Hlíðarvegur 3, þingl. eig. Hlíðardalur ehf., gerðarbeiðandi Vestmanna-
eyjabær.
Strandvegur 81—83—85, þingl. eig. Lífró ehf., gerðarbeiðandi Vest-
mannaeyjabær.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
27. nóvember 2001.
TIL SÖLU
Til sölu
allur búnaður og tæki, tilheyrandi þb. Sæfells,
eggjabúi, m.a. búr, ljósavél, hitablásarar, haug-
suga o.fl. Nánari upplýsingar veitir undirritaður
skiptastjóri þrotabúsins.
Helgi Bragason, hdl.,
Lögmannsstofan, Bárustíg 15,
Vestm., netfang: hb@eyjar.is,
sími 488 6010, fax 488 6001.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Landssími Íslands hf. óskar eftir tilboðum
í pappír í símaskrá fyrir árið 2002.
Helstu stærðir eru:
Supercalendered Mechanical
(SC) pappír 680 tonn
Annar pappír 24 tonn
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála-
sviðs Landssímans við Austurvöll frá og með
þriðjudeginum 27. nóvember 2001 milli kl. 9.00
og 15.30.
Landssími Íslands hf.
TILKYNNINGAR
Reykjanesbraut, breikkun
milli Hafnarfjarðar og
Njarðvíkur
Mat á umhverfisáhrifum — athugun
Skipulagsstofnunar
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu-
lagsstofnunar matsskýrslu um Reykjanesbraut,
breikkun milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 28. nóvember 2001
til 9. janúar 2002 á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofum Hafnarfjarðarbæjar, Reykjanesbæj-
ar og Vatnsleysustrandarhrepps og á bókasafni
Reykjanesbæjar. Einnig liggur skýrslan frammi
í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun
í Reykjavík.
Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðum
Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is og
Hönnunar hf: www.honnun.is.
Vegagerðin mun standa fyrir kynningu á fram-
kvæmdinni með opnu húsi fimmtudaginn
6. desember 2001 frá kl. 16.00—19.00 í fund-
arsal bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, Tjarnar-
götu 12 í Reykjanesbæ.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast
eigi síðar en 9. janúar 2002 til Skipulags-
stofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar
fást ennfremur nánari upplýsingar um mat
á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 18 18211288 E.t.2.
GLITNIR 6001112819 III
Njörður 6001112819 I
I.O.O.F. 9 18211288½ Et.2
I.O.O.F. 7 18111287½
E.T.2.8.lll
EDDA 6001111320 I Fræðslu-
fundur
HELGAFELL 6001112819 IV/V
H.v.Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58—60
Samkoma í Kristniboðssalnum í
kvöld kl. 20.30 í umsjón fjáröfl-
unarnefndar. Blandaður kór
syngur. Sr. Frank M. Halldórs-
son flytur hugleiðingu.
Allir hjartanlega velkomnir.
sik.is
Miðvikud. 28. nóv. Kvöld-
vaka í sal FÍ. „13 dagar á fjöll-
um“, hetjuleg för yfir hálendið
1944. Umsjón Grétar Eiríksson
og Tómas Einarsson.
Myndagetraun, umsjón Hauk-
ur Jóhannesson, góð verðlaun í
boði. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffi
og kökur í hléi. Enn nokkur pláss
laus í aðventuferð í Þórsmörk
um næstu helgi. Sjá www.fi.is,
textavarp RUV bls. 619.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I