Morgunblaðið - 28.11.2001, Page 44

Morgunblaðið - 28.11.2001, Page 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Slá í gegn Magnús Blöndal Jóhannsson: Punktar Edgar Varése: Ionisation Georg Katzer: Geschlagene Zeit Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is Blá áskriftaröð á morgun, fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19:30 í Háskólabíói AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hinn heimskunni slagverkshópur Kroumata spilar með Sinfóníuhljóm- sveitinni á morgun og þegar þeir félagar eru annars vegar er óhætt að lofa ósvikinni skemmtun. Ekki missa af athyglisverðri kynningu á Punktum kl. 18 fyrir tónleikana í Háskólabíói. Kristjana Stefánsdóttir Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson jazza inn í aðventuna! Aðgangseyrir kr. 1.100. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 18:00. Tónleikar annað kvöld Aðeins þessir einu tónleikar!       ' 71'  ' ' %1 ' /'  ' ' %1  =   ' ' /'  ' %7'71                     !"#!$$ %%%& &    Í HLAÐVARPANUM UPPISTAND - Tveir Bretar frá FRINGE - Edinborgarhátíðinni fim. 29. nóv. kl. 21 fös. 30. nóv. kl. 21 - örfáir miðar eftir lau. 1. des. kl. 21         '())*)++ ),,-$$  .%%%            !  " "       *  ' %'  ' /& /01234' ' 2'  ' /&*)534' =   # ' /&/2          ' 9  ' /1/2    & & +&6&   & &78   ,!#$$ FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Lau 1. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 9. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Su 2. des. kl. 14 - NOKKUR SÆTI Lau 8. des. kl. 13 ath. breyttan sýn.tíma Su 9. des kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 2. des.. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Fi 29. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI, 75. sýn Fö 30. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI ATH: túlkuð á táknmál !!! DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Lau 1. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI SÍÐASTA SINN Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Leikhúsgestir Minnum á jólahlaðborð fyrir leikhús á aðeins kr. 3.950. Borðapantanir í síma 551 9636. um tíma. „Við fórum í stúdíó seint í október og platan var komin til út- landa í framleiðslu 12. nóvember. Nú eins og í fyrra var langmest tekið upp „live“ í stúdíói, þar sem bandið spilaði allt saman í einu; það var bara talið í og byrjað!“ Hann telur þetta óvenjuleg vinnu- brögð nú til dags. „Ég hef að minnsta kosti ekki orðið var við þetta þar til í fyrra. En það er gam- an að vinna svona með góðum hljóð- færaleikurum þegar hlutirnir smella saman um leið. Það getur verið leið- inlegt að hanga mjög lengi í stúdíói. Þetta er eins og Hljómar hafa tal- að um; þeir æfðu bara vel, mættu svo og spiluðu – og tóku upp plötu fyrir hádegi!“ Sáttur Hann segir eina gallann við þessa vinnuaðferð að minni tími sé til að melta hlutina en ella. „Ég er reynd- ar þannig að ég gæti verið að fikta í mörg ár í þessum upptökum.“ Segist mikill nákvæmnismaður, og byrji hann að velta hlutunum „getur verið erfitt að hætta.“ Þegar unnið sé hratt sé oft einhver efi í undirmeð- vitundinni, en í tónlist og öðrum list- um sé mikilvægt að menn séu ánægðir með þá hluti sem þeir gera. „Og ég er auðvitað ánægður með þessa plötu.“ Þeir sem leika með Páli á plötunni eru Óskar Einarsson píanóleikari, sem stjórnaði einnig upptökum, Davíð Þór Jónsson píanóleikari, Sig- fús Óttarsson trommari, Jóhann Ás- mundsson bassaleikari, Guðmundur Pétursson gítarleikari og Ásgeir Óskarsson sem leikur á slagverk. Þá syngja þær Regína Ósk og Margrét Eir bakraddir. Páll og félagar verða með útgáfu- tónleika vegna your song í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þeir hefjast kl. 20. PÁLL Rósinkranz brá sér í hljóðver seint í október ásamt valinkunnum hljóðfæraleikurum og tók upp nokk- ur lög á skömmum tíma. Geislaplata, sem Páll nefnir your song, kom út í síðustu viku en á henni syngur hann tólf lög sem öll eru þekkt með öðrum flytjendum. „Þetta kom snögglega upp, eins og með plötuna sem ég gerði í fyrra. Að hluta til þess vegna eru þetta gömul lög sem aðrir hafa tekið. Það er ekki alltaf tími til að vera original, en ég býst við að frumsamið efni verði á næstu plötu,“ sagði Páll í samtali við Morgunblaðið. Atvinnusöngvari Hann hefur haft söng að aðalstarfi í hálft annað ár, segist hafa nóg að gera og bjart sé framundan. Athygli vakti fyrir um það bil fimm árum þegar Páll hætti í hljóm- sveitinni Jet Black Joe, sem naut þá mikilla vinsælda, og sneri sér að trúarlegri tónlist sem hann sinnir enn í nokkrum mæli. „Það er mitt áhugamál; var meira hugsjón en fyr- ir budduna gert. Það er ekki mikla peninga að hafa upp úr gospel-tón- list á Íslandi.“ Hann syngur við hin ýmsu tæki- færi; við jarðarfarir og á árshátíðum svo eitthvað sé nefnt, og um þessar mundir tekur Páll þátt í Eric Clapt- on-sýningu á Kringlukránni. Eftir að Páll hætti í Jet Black Joe hefur hann fengist við eitt og annað, m.a. rekið dekkjaverkstæði en tók síðan þá ákvörðun að reyna að lifa af söngnum og gengur vel. „Þetta er alltaf að vefja utan á sig og er ágætis djobb. Ég er mjög ánægður og stefnan er að vera í þessu svona áfram.“ Þeir Gunnar Bjarni úr Jet Black Joe hafa reyndar komið nokkrum sinnum fram að undanförnu undir nafni sveitarinnar. „Við ákváðum að spila á nokkrum tónleikum. Okkur langaði að hittast, vinina, og athuga hvort við gætum þetta enn þá. Nú erum við að klára þetta og ekkert verið ákveðið með framhald. En um þetta með Jet Black Joe og annað sem ég er að gera er það að segja að söngurinn er mín atvinna og ég verð að hugsa um fjölskylduna.“ Skyndiplata Lögin á plötunni eru flest róleg. „Þetta eru mjög falleg lög og mörg þeirra hefur mig lengi langað til að taka,“ segir Páll og nefnir t.d. „When I Think of Angels“, eftir KK. „Mér hefur lengi þótt lagið flott og langað að spila það. Líka sálm, sem er írskt þjóðlag og Van Morrison söng í gamla daga. Ég fílaði lagið reyndar ekki fyrst þegar ég heyrði það en það síaðist inn.“ Á plötunni er eitt lag eftir Sting, annað eftir John Lennon, og gamalt lag með Bill Withers, „Ain’t No Sunshine“, sem Jackson Five tóku í eina tíð. Platan var unnin á óvenjuskömm- Útgáfutónleikar Páls Rósinkranz og félaga í Borgarleikhúsinu Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Páll söng af innlifun þegar ljósmyndari leit inn á æfingu til hans og hljómsveitar í Stúdíói Sýrlandi í gærmorgun. Hefur lengi langað að syngja þessi lög

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.