Morgunblaðið - 28.11.2001, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 47
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Vit 296 Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 10.
HVER ER
CORKY
ROMANO? Sýnd í sal-A
kl. 6.
ÓHT. RÚV
HJ MBL
Kvikmyndir.is
DV
Strik.is
Sýnd kl. 8.
Nýr og glæsilegur salur
betra en nýtt
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Eltingarleikurinn við hættulegasta
glæpamann alheimsins er hafinn.
Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd sem
inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu bardagaatriði
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Lúði lúðanna með sítt að aftan, í snjóþvegnum gallabuxum og finnst hann svalasti töffar-
inn...því miður er enginn sammála honum! Endalaust fyndin mynd frá framleiðendum Big
Daddy og Wedding Singer og snillingurinn David Spade (Just Shoot Me) er súper-lúðinn!
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 10. Vit 296
Kvikmyndir.is
DV
Strik.is
Hluthafafundur verður haldinn í Opnum kerfum hf., Reykjavík,
fimmtudaginn 29. nóvember 2001 kl. 16.00.
Fundarstaður: Opin kerfi, Höfðabakka 9, jarðhæð.
Dagskrá:
• Tillaga stjórnar félagsins um nýja heimild til aukningar hlutafjár í
félaginu um allt að 30.000.000 krónur að nafnverði, sem stjórninni
verði heimilað að ráðstafa á gengi sem stjórnin ákveður til kaupa
á öðru félagi. Í tillögunni felst einnig að hluthafar falli frá forkaupsrétti
að þessum aukningarhlutum.
• Tillaga stjórnar félagsins um heimild til kaupa á hlutafé í félaginu
sjálfu allt að þrjátíu milljónir króna að nafnverði, á gengi sem stjórn
félagsins samþykkir.
• Tillaga stjórnar félagsins um nýja heimild til að afla allt að
500.000.000 króna með útgáfu og sölu nýs hlutafjár, á gengi
sem stjórn félagsins ákvarði. Í tillögunni felst einnig að hluthafar
falli frá forkaupsrétti að þessum aukningarhlutum. Heimildin gildi
frá og með 1. janúar 2003 og til 31. desember 2004. Aukningin
verði aðeins notuð í því skyni að standa við skuldbindingar félagsins
um verðmæti hluta félagsins í tengslum við kaup á öðrum félögum.
Tillögur þessar ásamt gögnum sem áskilin eru í 2. mgr. 33. gr. laga
nr. 2/1995 um hlutafélög liggja frammi á skrifstofu félagsins viku
fyrir fundinn.
Stjórn Opinna kerfa hf.
Hluthafafundur
BORGARLEIKHÚSIÐ Útgáfu-
tónleikar Páls Rósinkranz í tilefni
að útkomu plötunnar Your Song
sem kom út í síðustu viku. Með
Páli kemur fram 9 manna hljóm-
sveit skipuð nokkrum af helstu
hljóðfæraleikurum landsins. Á efn-
isskránni eru aðallega lög af plöt-
unni en hún hefur að geyma vel
kunn erlend lög á borð við titillag
Sir Eltons Johns, „Ain’t No Sun-
shine“ Bills Withers, og „Halleluj-
ah“ eftir Leonard Cohen og eitt ís-
lenskt, „I Think
of Angels“ eftir
KK. Tónleikarn-
ir hefjast kl. 20.
Forsala er í
verslunum Skíf-
unnar og miða-
verð er 2.000
kr.
ÍSLENSKA
ÓPERAN Út-
gáfutónleikar Herberts Guð-
mundssonar. Að sögn talsmanna
HG-klúbbsins verða hér á ferð
tímamótatónleikar í ljósi þess
hversu langt er síðan Herbert hef-
ur komið fram með svo veglegu
tónleikabandi. Vitanlega mun Her-
bert aðallega leika lög af nýútkom-
inni hljómplötu sinni Ný spor – Á
íslenska tungu en kemur vafalítið
líka til með að bregða sér í gamla
gírinn og taka nokkra af sínum
löngu sígildu smellum. Það er eins
gott fyrir tónleikagesti að mæta í
sínu fínasta pússi því Sjónvarpið
ætlar að festa þá á filmu á meðan
Rás 2 hljóðritar þá. Herlegheitin
með Herberti hefjast kl. 21.
VESTURPORT V/VESTURGÖTU
Tónleikar með Hilmari Jenssyni,
Andrew D’Angelo og Jim Black.
Einir af fimm tónleikum sem þre-
menningarnir halda saman á land-
inu að þessu sinni en á efnis-
skránni eru frumsamin lög af plötu
sem er í undirbúningi, leikin bæði
á „hefðbundnu“ hljóðfærin gítar,
sax, b-klarinett og trommur, auk
annarra rafrænna hljóðfæra. Hilm-
ar þarf vart að kynna fyrir íslensk-
um tónlistarunnendum en þeir
D’Angelo og Black hafa báðir
leikir hér áður og komið víða við á
ferli sínum. Tónleikarnir hefjast
kl. 21. Miðaverð er 800 kr. og for-
sala er í 12 tónum.
VÍDALÍN Blágrassveitin Gras leik-
ur og syngur fyrir gesti. Sveitin
hefur verið starfað í tæpt ár og er
skipuð einvala liði tónlistarmanna.
Kanadíska söngkonan Tena Palm-
er leiðir flokkinn
en hún hefur
komið við, á sér
djúpar rætur í
keltneskri tón-
listarhefð og er
jafnvíg bæði á
þjóðlagatónlist
og djass. Félaga
hennar í Gras-
inu ættu flestir
að þekkja en þeir eru fiðlusnilling-
urinn Dan Cassidy, gítarnostr-
arinn Guðmundur Pétursson,
mandólínmeistarinn Magnús Ein-
arsson, bassaboltinn Jón Skuggi
og síðast en ekki síst sjálfur nýlið-
inn í hópnum, KK, sem bæði syng-
ur og leikur á kassagítar.
Í DAG
BARNSMÓÐIR Mick Jagger, bras-
ilíska fyrirsætan Liciana Morad, var
flutt með hraði á spítala um síðustu
helgi eftir að hafa fengið heilahimnu-
bólgu.
Morad, sem á hinn tveggja ára
gamla Lucas með Stones-söngvar-
anum, hneig niður stuttu áður en hún
átti að fara í sjónvarpsútsendingu en
hún stjórnar sínum eigin sjónvarps-
þætti í heimalandi sínu. Henni var
hraðað í heilaskoðun þar sem í ljós
kom, til allrar blessunar, að einkennin
voru væg og bólgurnar höfðu ekki
unnið henni varanlegan skaða.
Jagger er sagður hafa brugðist
skjótt við, lét senda henni blóm og
hringdi til hennar á spítalann til að
sýna umhyggju. Hann hafði í fyrstu
verulegar áhyggjur af því að sjúkdóm-
urinn kynni að vera smitandi og myndi
herja á son sinn en svo reyndist ekki.
www.lordoftherings.net
Bardagasnillingurinn Jet Li fer hér á kostum í frábærri hasarmynd
sem inniheldur stórkostlegar tæknibrellur og mögnuðustu
bardagaatriði sem sést hafa.
Eltingaleikurinn við
hættulegasta glæpamann alheimsins er hafinn
Sýnd kl. 8 og 10.
JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 5.45 og 8.
Ath textuð
1/2
HL Mbl ÓHT Rás 2
Myndin hefur hlotið lof
áhorfenda og gagnrýnenda
víða um heim. Myndin hlaut
hið virta Gullna Ljón á kvik-
myndahátíðinni
í Feneyjum nú í ár.
Barnsmóðir
Jaggers á
spítala
Ókeypis lögfræðiaðstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
Orator, félag laganema