Morgunblaðið - 28.11.2001, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269
Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 271
HÖJ Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291
RadioX
Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl. tal. Vit nr. 292
Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10.
Vit 309
Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Vit 289.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Vit 296
Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög-
reglan sem mun gera það
HVER ER CORKY
ROMANO?
Sýnd kl. 4. Vit 245
Glæpir hafa
aldrei verið
svona æsandi!
Kvikmyndir.is
DV
Strik.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr.310
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 297
Sýnd kl. 5.45.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
Bræðralag úlfsins
123 fórnarlömb.
Tveir menn.
Aðeins eitt svar.
l
i
i i
Sýnd kl. 5.45. B.i.14.
Edduverðlaun6
ÞÞ Strik.is
ÓHT Rás 2
HL Mbl
SG DV
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
SV Mbl
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HJ MBL
ÓHT RÚV
Sýnd kl. 6 og 10.
Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 10.45. B. i. 16.
Sýnd kl. 10.
Vegna 40 ára afmælis Háskólabíós
verða engar sýningar kl. 8
STUÐMENN
á
Lýðveldisballi
1. des
Miðasala hefst miðvikudag kl. 16:00 á Kaffi Reykjavík
Miðaverð kr. 2000.-
i l i i l i j í
i . .-
Húsið opnar kl. 23:30
sími 551-8900í i -
MAMMA Britney Spears fer
svakalega mikið hjá sér þegar
hún sér myndbandið við nýjasta
lag dóttur sinnar „Slave 4 U“. Í
myndbandinu fettir poppprins-
essan sig og brettir, klædd sér-
deilis efnislitlum tötrum sem
sjálfsagt eiga að vera „þrælaleg-
ir“ í stíl við titil lagsins.
Spears hefur viðurkennt að
háttalag sitt í myndbandinu hafi
algjörlega gengið fram af móður
hennar, Lynne. Sérstaklega hafi
þó farið fyrir brjóstið á mömmu
að dóttirin hafi verið umvafin
sérdeilis uppáþrengjandi karl-
dönsurum sem káfa á henni og
sleikja, hátt og lágt. „Tilgangur
myndbandsins var að endurspegla
hversu eggjandi lagið er,“ segir
Britney. „Það eina sem mamma
sagði var að sér þætti það „öðru-
vísi“.“ Britney, sem er dugleg að
auglýsa skírlífi sitt, fullyrðir hins
vegar að hún hafi ekki vitað að
einn dansaranna ætlaði að renna
tungunni eftir líkama hennar.
Of eggjandi fyrir mömmu smekk.
Mamma
Britney fer
hjá sér
Sérblað alla
sunnudag