Morgunblaðið - 28.11.2001, Page 49

Morgunblaðið - 28.11.2001, Page 49
Jet Li stekkur hátt í The One. ÞRÁTT fyrir að fjórar nýjar myndir hafi staðið til boða um síðustu helgi kusu flestir sem lögðu leið sína í bíó að sjá Legally Blonde, sem frumsýnd var um síð- ustu helgi. Tæplega 2.500 manns sáu myndina frá föstudegi til sunnudags, að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Norðurljósum. Hann segir aðsóknina hafa dreg- ist saman um 36% frá því um síð- ustu helgi sem sé með minna móti og því til samanburðar hafi að- sóknin að myndinni í Bandaríkj- unum, þar sem hún gekk mjög vel, minnkað mun meira milli vikna. „Okkur kemur samt ekkert á óvart að myndin skuli ganga svo vel því hún gefur frá sér góða strauma og spyrst vel út.“ Harðasta samkeppnin við Ljóskuna kom frá nýjustu bar- dagamynd Jet Li The One sem var frumsýnd í þremur sölum á landinu á föstudag. Mjótt var á mununum milli myndanna tveggja en á endanum hafði Ljóskan bet- ur sem nemur 50 bíógestum. Jói skítur gekk næstbest nýju myndanna og laðaði að 1.300 gesti sem Guðmundur Breiðfjörð segir meira en búist hafði verið við. Guðmundur hafði við þetta að bæta að 22 þúsund manns hafi nú séð Moulin Rouge og að hún stefni í að verða stærsta mynd Norðurljósa á árinu, stærri en Planet of The Apes, sem tók inn 25 þúsund manns. Christof Wehmeier hjá Ice- Kvikmyndadreifingu ehf. segist „bærilega sáttur“ við fyrstu við- tökurnar sem hrollvekjan Jeepers Creepers hefur fengið en um 1.000 manns sáu myndina. „Það skemmtilega við þessa mynd er að hún sver sig miklu meira í ætt við eldri hrollvekjur á borð við Hills Have Eyes, Texas Chainsaw Massacre og jafnvel Duel en t.a.m. Scream-myndirnar. Christ- of segist hins vegar afar sáttur við gengi Elling, alls hafi 3.000 manns séð hana sem sé mjög gott af norskri mynda að vera.                                                  !  "#  $ $%   %  $   & ' ( "#    %) *  + ' + $  ,  $ % ) % -$./                      !    " "  #   $    ! # %$ & ' ')  *+    ,$ - $!   '  &  .  ! /       '          0 / 1 2 / / 3 04 5 6 / 7 8 00 03 9 07 01 05 24   2 / 5 2 / / 6 2 7 7 / 1 2 9 6 1 1 3 3 00 %:  :   , : /;< =.   > : %    :  : /;  ,  %? @ .: = : =.    ,  %:  ;A   : BA %: BA  ,   %? @ .: = : =.    ,   : BA % @ .: % =  %? @ .: =   ,    % @ .:  A) : *   : C  > : %    : /;< ,  %   % @ .  = : & %;  % @ .: =   =.   Ljóskan laðar Legally Blonde vinsælasta bíómynd landsins aðra vikuna í röð skarpi@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 49 Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 3.50 og 10. Vit nr. 297 HVER ER CORKY ROMANO? Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lögreglan sem mun gera það Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.20. B. i. 16. Vit nr. 296 Glæpir hafa aldrei verið svona æsandi! Tvær hjúkrunarkonur heyra óvart samtal manna sem hyggjast ræna banka. Þær ákveða að reyna að kúga fé út úr þeim, gegn því að segja ekki til þeirra. Grín- spennumynd í anda Thelma & Louise með Minnie Driver í aðalhlutverki . , .  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Engin sýning í dag. Vit 289. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 309 Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ- Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Edduverðlaun6 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.com SHADOW OF THE VAMPIRE Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit nr. 287 www.skifan.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8, 10.  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2DV Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Sýnd kl. 6, 8 og 10. T I L HAMINGJU HERBERT (me› plötuna N‡ spor á íslenskr i tungu) ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Í ÍSLENSKU ÓPERUNNI Í KVÖLD KL. 2100 FORDRYKKUR KL. 1930 MI‹ASALA Í SKÍFUBÚ‹INNI LAUGAVEGI OG ÍSLENSKU ÓPERUNNI E‹A Í SÍMUM: 567 7277 • 893 1088 í í s lensku óperunni í kvöld MJÓDD Teppi á stigaganga Ármúla 23, sími 533 5060 KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.                               

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.