Morgunblaðið - 28.11.2001, Qupperneq 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Spegillinn. (Endurtekið frá þriðju-
degi).
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigrún Óskarsdóttir flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld).
09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar
við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Ein-
arsdóttur.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 .....tvinni, perlur. Umsjón: Margrét
Krístín Blöndal. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í tíma og ótíma. Þriðji þáttur. Um-
sjón: Leifur Hauksson. (Aftur á föstu-
dagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Býr Íslendingur hér?
eftir Garðar Sverrisson, minningar Leifs
Muller. Þórarinn Eyfjörð les. (22)
14.30 Brot. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
(Frá því á sunnudag).
15.00 Fréttir.
15.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón-
listardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason á Egilsstöðum. (Frá því í
morgun).
20.20 .....tvinni, perlur. Umsjón: Margrét
Krístín Blöndal. (Frá því í morgun).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr gullkistunni: Dagar á Norður- Ír-
landi. Fjórði og lokaþáttur. Umsjón: Jón-
as Jónasson. Áður flutt 1979. (Frá því á
laugardag).
23.10 Konungur slaghörpunnar - Franz
Liszt. Sjöundi þáttur: Ekki bara píanó.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur
á mánudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disney-stundin (Dis-
ney Hour) (e)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Umræðu-
og dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu. Um-
sjón: Eva María Jóns-
dóttir, Gísli Marteinn
Baldursson og Kristján
Kristjánsson.
20.00 Bráðavaktin (ER)
Bandarísk þáttaröð um líf
og starf á bráðamóttöku
sjúkrahúss. (10:22)
20.50 Hvað svo? (Lee Ev-
ans - So What Now?)
Bresk gamanþáttaröð um
mann sem flyst inn til
skrautlegs vinar síns eftir
að konan hendir honum út.
Aðalhlutverk: Lee Evans.
(3:8)
21.25 Mósaík Umsjón Jón-
atan Garðarsson. Dag-
skrárgerð: Jón Egill Berg-
þórsson og Þiðrik Ch.
Emilsson.
22.00 Tíufréttir
22.15 Fréttir aldarinnar
1999 - Íslensk knattspyrna
á heimsmælikvarða.
22.25 Handboltakvöld
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson. Stjórn útsend-
ingar: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
22.40 Gettu betur - úrslit
1991 Lið Flensborg-
arskólans í Hafnarfirði og
Menntaskólans á Akureyri
keppa. Spyrjandi: Stefán
Jón Hafstein. Spurninga-
höfundur og dómari:
Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir. Dagskrárgerð:
Andrés Indriðason. (6:15)
00.15 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi 4
09.35 Medúsusprengjan
(Medusa’s Child) (2:2) (e)
11.05 Oprah Winfrey
12.00 Nágrannar
12.25 Í fínu formi 5
12.40 Sápuóperan (Grosse
Pointe) (10:17) (e)
13.00 Sálarfæði (Soul
Food) Aðalhlutverk: Vivica
A. Fox og Nia Long. 1997.
14.50 Sjálfstætt fólk (e)
15.20 Sting
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.45 Sjónvarpskringlan
18.05 Seinfeld (The Keys)
(22:22)
18.30 Fréttir
18.55 Víkingalottó
19.00 Ísland í dag
19.30 1, 2 og elda
20.00 Næturvaktin (Third
Watch) (15:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 femin
21.55 Fréttir
22.00 Þrjár systur (Three
Sisters) (11:16)
22.25 Sálarfæði (Soul
Food) Höfuð fjölskyld-
unnar, „Mama Joe“, hefur
haldið fjölskyldunni saman
í 40 ár en þegar hún er
lögð inn á sjúkrahús vegna
sykursýki þá hættir fjöl-
skyldan að hittast heima
hjá henni á hverjum
sunnudegi en þar voru fjöl-
skyldumálin jafnan rædd
til hlítar. Aðalhlutverk: Vi-
vica A. Fox, Nia Long og
Vanessa L. Williams. Jr.
1997.
00.20 Kapphlaupið mikla
(The Amazing Race) (9:13)
(e)
01.05 Medúsusprengjan
(Medusa’s Child) (2:2) (e)
02.35 Seinfeld (22:22)
03.00 Ísland í dag
03.25 Tónlistarmyndbönd
16.30 Muzik.is
17.30 Jay Leno (e)
18.30 Innlit-Útlit (e)
19.30 Tom Green (e)
20.00 48 Hours
20.50 Málið Kolbrún Berg-
þórsdóttir segir okkur
hvað henni liggur á hjarta
í kvöld.
21.00 Fólk - með Sirrý Líf-
legur þáttur um flest allt
það sem snýr að fólki.
21.50 DV - fréttir Hörður
Vilberg flytur okkur
helstu fréttir dagsins frá
fréttastofu DV og Við-
skiptablaðsins
22.00 Judging Amy Amy
dæmir í sérstöku fjöl-
skyldumáli sem setur hana
í vanda. Maxine neyðist til
að bera vitni fyrir ákæru-
valdið í máli stúlku sem
skaut föður er hafði mis-
notað hana kynferðislega.
Vincent skrifar gagnrýna
grein um félagsmál er vek-
ur reiði.
22.50 Jay Leno
23.40 Law & Order (e)
00.30 Profiler
01.30 Muzik.is
02.30 Óstöðvandi tónlist
18.00 Heklusport
18.30 Sjónvarpskringlan
18.50 Víkingalottó
19.00 Heimsfótbolti með
West Union
19.40 Enski boltinn (Leeds
- Chelsea) Bein útsending
frá leik Leeds United og
Chelsea í 4. umferð deilda-
bikarkeppninnar.
21.45 Íslandsmótið í Gal-
axy Fitness Sýnt verður
frá keppni í kvennaflokki.
22.30 Heklusport
23.00 Tveggja heima sýn
(Millennium) Spennu-
myndaflokkur frá höfundi
X-Files þáttanna. Hér seg-
ir af Frank Black, fyrrver-
andi starfsmanni alrík-
islögreglunnar, og baráttu
hans gegn hinu illa.
Stranglega bönnuð börn-
um. (5:22)
23.45 Kynlífsiðnaðurinn í
Evrópu (Another Europe)
Stranglega bönnuð börn-
um. (1:12)
00.15 Unaðsheimur (Pleas-
ure World) Erótísk kvik-
mynd. Stranglega bönnuð
börnum.
01.50 Dagskrárlok
06.00 Scattering Dad
08.00 Bodies Rest and
Motion
10.00 Blast from the Past
12.00 An American Tail
14.00 Bodies Rest and
Motion
16.00 Blast from the Past
18.00 An American Tail
20.00 Scattering Dad
22.00 The Night Caller
24.00 Lima: Breaking the
Silence
02.00 Mulholland Falls
04.00 X-Files: Fight the
Future
ANIMAL PLANET
6.00 Pet Rescue 6.30 Wildlife SOS 7.00 Wildlife
ER 7.30 Zoo Chronicles 8.00 Keepers 8.30 Mon-
key Business 9.00 A Dog’s Life 10.00 Emergency
Vets 10.30 Animal Doctor 11.00 Croc Files 12.00
Wild at Heart 13.00 A Dog’s Life 14.00 Pet
Rescue 14.30 Wildlife SOS 15.00 Wildlife ER
15.30 Zoo Chronicles 16.00 Keepers 16.30 Mon-
key Business 17.00 Croc Files 17.30 Croc Files
18.00 Emergency Vets 18.30 Animal Doctor
19.00 River Dinosaur 20.00 Hidden Europe
20.30 Animal Encounters 21.00 Untamed Asia
22.00 Killer Instinct 23.00 Emergency Vets
BBC PRIME
5.00 Make German Your Business 5.30 Starting
Business English 6.00 Bodger and Badger 6.15
Playdays 6.35 Blue Peter 7.00 Ready, Steady,
Cook 7.30 Garden Magic 8.00 House Invaders
8.30 Bargain Hunt 9.00 Home Front 10.00 Radi-
cal Highs 10.15 The Weakest Link 11.00 Dr Who
11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Lovejoy
13.30 Holiday Snaps 13.45 Ready, Steady, Cook
14.15 Bodger and Badger 14.30 Playdays 14.50
Blue Peter 15.15 Top of the Pops Prime 15.45
Battersea Dogs Home 16.15 Vets in the Wild
16.45 Hetty Wainthropp Investigates 17.45 The
Weakest Link 18.30 Doctors 19.00 EastEnders
19.30 Porridge 20.00 Jonathan Creek 21.00
Harry Enfield and Chums 21.30 Silent Witness
23.00 Later With Jools Holland 24.00 Prohibi-
tion: 13 Years That Changed 1.00 Century of
Flight 2.00 Learning From the OU: Was Anybody
There? / Frederick The Great And Sans Souci /
Mind Bites / Wayang Golek / Cyberart / Lif-
elines 4.00 Troubleshooter 4.40 Zig Zag: France
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Walker’s World 8.25 Future Tense 8.55 SAS
Australia 9.50 Two’s Country - Spain 10.15
Kingsbury Square 10.45 Untamed Africa 11.40
The Fugitive 12.30 Casino Diaries 13.25 Grand
Canyons & Great Parks 15.10 Kingsbury Square
15.35 Potted History With Antony Henn 16.05
Rex Hunt Fishing Adventures 16.30 Terra X 17.00
Fireballs from Space 18.00 Paranal 19.00 Wal-
ker’s World 19.30 Future Tense 20.00 Supership
21.00 Devil’s Island 22.00 Witches - Myth &
Reality 23.00 SR-71 Blackbird 24.00 Time Team
1.00 War & Civilisation
EUROSPORT
e7.30 Rallý 8.30 Ævintýraleikar 9.30 Knattspyrna
Africa 10.30 Judó 11.30 Skíðabretti 12.00 Knatt-
spyrna 14.00 Sumo-glíma 15.00 Knattspyrna
17.30 Kappakstur 18.00 Alpagreinar 19.30
Hestaíþróttir 21.30 Siglingar 22.00 Fréttir 22.15
Golf 23.15 Sumo-glíma 0.15 Fréttir
HALLMARK
7.00 Rugged Gold 9.00 The Ranger, the Cook
and a Hole in the Sky 11.00 He’s Fired, She’s
Hired 13.00 Face to Face 15.00 The Ranger, the
Cook and a Hole in the Sky 17.00 My Louisiana
Sky 19.00 Oldest Living Confederate Widow Tells
All 21.00 Incident in a Small Town 23.00 Oldest
Living Confederate Widow Tells All 1.00 My Loui-
siana Sky 3.00 Incident in a Small Town 5.00
Country Gold
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Bear Man 9.00 Dogs with Jobs 9.30 Nick’s
Quest 10.00 Mysteries of Peru 11.00 The Human
Edge 11.30 Shiver 12.00 Animal Inventors 13.00
Mummies of Gold 13.30 America’s Lost Must-
angs 14.00 Bear Man 15.00 Dogs with Jobs
15.30 Nick’s Quest 16.00 Mysteries of Peru
17.00 The Human Edge 17.30 Shiver 18.00 Ani-
mal Inventors 19.00 Elephant Men 20.00 The
Third Planet 20.30 Earth Report 21.00 Mysteries
of El Niño 22.00 National Geo-Genius 22.30
Gene Hunters 23.00 Animal Inventors 24.00 Ri-
tes Of Passage 1.00 The Third Planet 1.30 Earth
Report 2.00
TCM
19.00 The Asphalt Jungle 21.00 Somebody Up
There Likes Me 22.55 Whose Life is it Anyway?
0.55 A Life of Her Own 2.45 The Yellow Rolls
Royce
SkjárEinn 21.00 Hver er ímynd karlmennskunnar og
staða karla í dag? Menn sem ekki eru sáttir við jafnrétt-
isumræðuna koma og ræða málin. Skollaleikurinn er á
sínum stað og kona sem talaði sig út úr þunglyndi.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Freddie Filmore
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 T.D. Jakes
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu Joyce
Meyer
23.00 Robert Schuller
(Hour of Power)
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá þriðjudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Morguntónar. 06.30 Morgunútvarpið. Umsjón:
Magnús Einarsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir.
09.05 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlist-
arfréttir. Umsjón: Axel Axelsson. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlend-
is rekja stór og smá mál dagsins. 17.03Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Tón-
leikar með Fugazi. Hljóðritað í bílageymslu Rík-
isútvarpsins í maí 1999. Umsjón: Arngerður
María Árnadóttir. 22.10 Sýrður rjómi. Umsjón:
Árni Þór Jónsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.28-
19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.28-19.00 Út-
varp Suðurlands kl. 18.28-19.00 Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.28-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.58 Ísland í bítið á Bylgjunni. Stjórnendur
Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson. Hlustaðu og fylgstu með þeim taka
púlsinn á því sem er efst á baugi í dag.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson leikur dægurlög,
aflar tíðinda af netinu og flytur hlustendum
fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi
13.00 Íþróttir eitt Það er íþróttadeild Bylgj-
unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu
fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason Björt og brosandi
Bylgjutónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í
fyrirrúmi til að stytta vinnustundirnar. Fréttir
16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis – Þorgeir Ástvalds-
son og Sighvatur Jónsson. Fréttir kl. 17.00.
18.30 Aðalkvöldfréttatími Bylgjunnar og
Stöðvar 2. Samtengdar fréttir Bylgjunnar og
Stöðvar 2.
19.30 … með ástarkveðju – Henný Árnadótt-
ir. Kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
Líkbrennslur
í Þjóðbrók
Rás 1 9.40 Þátturinn
Þjóðbrók, sem dregur heiti
sitt af tröllskessu ættaðri af
Vestfjörðum, er á dagskrá
Rásar 1 á miðvikudags-
morgnum. Hann er í umsjón
nema í þjóðfræði við Há-
skóla Íslands en félag þjóð-
fræðinema ber einnig heitið
Þjóðbrók.
Í þáttunum er farið vítt og
breitt yfir svið þjóðfræði hér
á landi og erlendis og leitað
fanga í hinum ýmsu söfnum
sem geyma þjóðfræðiefni. Í
þættinum í dag fjallar Krist-
ín Ingunnardóttir um lík-
brennslur og ræðir við
Hjalta Hugason guðfræði-
prófessor.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morg-
unútsendingar frétta-
þáttarins í gær. Endurs.
kl.8.15 og 9.15
09.30 Skjáfréttir og til-
kynningar
18.15 Kortér Fréttir,
Hvað er í pottunum,
Sjónarhorn (Endursýnt
kl.19.15 og 20.15)
20.30 The Van aðal-
hlutverkum
22.15 Korter (Endursýnt
á klukkustundar fresti til
morguns)
DR1
05.30 DR Morgen med nyheder, sport og PengeNyt
08.30 Hvornår var det nu det var 09.00 Det’ Leth
(33) 09.20 Dyre-Internatet (3) 10.00 Verdensbilleder
10.00 Slangepigen 10.15 Smukke Kadi 10.30 Ghost
Stories - Two Spooky Characters (6:6) 10.45 Paperc-
hase (6:6) 11.00 TV-avisen 11.10 Profilen 11.35
19direkte 12.05 Ugeavisen Grønland 12.35 VIVA
14.20 Lægens Bord 14.50 Kender du typen? (8:8)
15.20 Nyheder på tegnsprog 15.30 Oggy og kaker-
lakkerne 15.45 Hjælp! Jeg er et monster (13:13)
16.10 Rideskolen (6:6) 16.25 Flimmersport 17.00
Kikkassekik (10:10) 17.30 TV-avisen med sport og
vejret 18.00 19direkte 18.30 Fint skal det være -
Keeping Up Appearances (38) 19.00 DR-Dokument-
ar - Skibsværftet 20.00 TV-avisen med Nyhedsma-
gasinet og Sport 21.00 Under sløret 21.50 Onsdags
Lotto 21.55 Mere røg i køkkenet (5:8) 22.25 Cher
DR2
15.00 Danmark i den kolde krig (5:6) 15.30 De
tynde vægge 16.00 Deadline 17:00 16.08 Danskere
(497) 16.10 Gyldne Timer 17.30 Læs for livet (8:10)
18.00 indersporet 18.10 DR-Dokumentar - Det me-
dicinske makkerskab 19.10 En ukendt ven - Six De-
grees Of Separation (kv) 21.00 Man har et stand-
punkt.... (9:13) 21.30 Bestseller 22.00 Deadline
22.30 Indefra 23.00 Kærlighed
NRK1
11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter 12.00 Siste
nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05
Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Etter skoletid
14.15 Buzz Lightyear fra Stjernekommandoen 14.38
Etter skoletid 15.00 Siste nytt 15.03 Etter skoletid
fortsetter 15.05 Puggandplay 15.15 Den berømte
Jett Jackson 15.45 Puggandplay 16.00 Oddasat
16.10 Soria Moria (36:36) 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Hilsen Almira (2:2) 17.25 Mister
Hickup 17.30 Manns minne 17.40 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.30 Forbrukerinspektørene
19.00 Du skal høre mye ...(4:7) 19.20 Reuter & Sko-
og (3) 19.50 Vikinglotto 19.55 Distriktsnyheter
20.00 Tjueen 20.00 Siste nytt med TV-sporten 20.10
Redaksjon 21: Utenriks 20.40 Norge i dag 21.00
Lofotens Røde 21.30 Adamseplene: Full pupp (4:6)
22.00 Kveldsnytt med TV-sporten. 22.20 På banen -
Playing the field (12:13) 23.10 Nyhetsblikk
NRK2
17.00 Siste nytt 17.05 Newton 17.40 Maktkamp på
Falcon Crest (48:59) 18.30 Verdensmester 19.00
Siste nytt 19.10 Nyhetsblikk 19.55 Maktens skygge -
Shadow of Doubt (kv) 21.35 Siste nytt 21.40 Sopr-
anos (6:13) 22.30 Redaksjon 21: Utenriks
SVT1
05.00 SVT Morgon 08.30 Ramp 09.00 Pass 09.20
Bonjour la Provence 09.35 Kapusta 10.00 Érase una
vez 10.10 Tyska mästare 10.15 Nordiska giganter
10.35 Teknik och vetenskap (5:6) 11.00 Rapport
11.10 På Spåret 12.10 Live: Rebecka Thörnqvist
13.20 Gamla gubbar - Nu ännu grinigare - Grumpier
Old Men (kv) 15.00 Rapport 15.10 Gör Det Själv
15.50 Packat & klart 16.20 Mat 17.00 Bolibompa
17.01 Molly 17.05 Alice från Kina 17.15 Ökenbio
17.20 Tusen och en värld 17.30 Kannan 18.00 Rea
18.30 Rapport 19.00 Djursjukhuset 19.30 Mitt i nat-
uren 20.00 Otroligt Antikt 20.30 Uleés Gold (kv)
22.20 Rapport 22.30 Kulturnyheterna 22.40 För kär-
leks skull - For Your Love (19:22) 23.05 Nyheter från
SVT24
SVT2
13.00 Regionala sändningar 15.15 Ensamma
hemma - Party Of Five (16:24) 16.00 Oddasat 16.10
Ekg 16.40 Nyhetstecken 16.45 Uutiset 16.55 Regio-
nala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Gókväll 17.55
Lottodragningen 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regio-
nala nyheter 18.30 Känsligt läge 19.00 Dokument-
ären: Röd sol över Nobels oljefält 19.50 Kort ung
film: Tidens ansikte 20.00 Aktuellt 21.10 Debatt
22.10 Lotto med Vikinglotto 22.15 Mannen från
U.N.C.L.E. - The Man From U.N.C.L.E. (23:28) 23.05
Nova
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN