Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 37
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 37
! "
# $ % $
$ '
( ) * %
( ! " #$
$ %& ' (
)
*+ %& $ ( #$
' %& ,
(-$ %& $.#$
,&&.
! ! "#$ %"&&"
'( ") ! " &* %%
+&) ! &"
$% "# ! * %%
! , "# "&&"
!&% "&&"
! "# #$
!"# !!$ %$$
!&& " $ '
!
"
! #
$
%&&
'
(
! " #$""
%"
&
% #$""
&& #& '
& ( " ) *& && ##$""
& &) && ##$"" ! + ,$ & )&
( $ * && ##$"" && #& '-
*
&& #& && # &".)& #$""
' && # /& # 0$. #$""
0$ && #
) " # #& -
!
" ! "#
$%
&''
(
")
) !
*
+
"
,
! "#$"!#
%& #$"!#
' &#$"!#
" # () )* +
!!"
#$
!!"
!!"
# !!"
!!"
!!"
Erling Georgsson,
fyrrverandi formaður,
þjálfari og garpur með
Sundfélagi Hafnar-
fjarðar, er látinn langt
um aldur fram.
Þetta hljómar ótrúlega. Þessi
garpur fallinn? Þetta hörkutól! Það
getur ekki staðist.
Þessi orð hljómuðu í huga okkar
sem þekktum til hans.
Þrátt fyrir veikindi sem hafa
hrjáð hann um nokkurt skeið háði
Elli hetjulega baráttu og lét sig
aldrei vanta, hvort sem var á sund-
ERLING
GEORGSSON
✝ Erling Georgs-son fæddist í
Hafnarfirði 24. des-
ember 1942. Hann
lést á Landspítalan-
um við Hringbraut
13. nóvember síðast-
liðinn og fór útför
hans fram frá Frí-
kirkjunni í Hafnar-
firði 22. nóvember.
laugarbakkann eða í
keppni. Hann keppti
síðasta vor með Görp-
um Sundfélags Hafn-
arfjarðar og varð Ís-
landsmeistari með
þeim enn og aftur.
Aldrei var kvartað eða
minnst á erfiðleika, þó
svo að greinilega væri
af honum dregið.
Erling var í sund-
félaginu alla tíð enda
borinn og barnfæddur
Hafnfirðingur. Hann
tók fljótlega við þjálfun
og um tíma for-
mennsku félagsins. Hann var ritari
frá 1957 til 1960 og formaður 1962
til 1965. Á þeim tíma má segja að
Erling hafi verið allt í öllu og haldið
félaginu á floti. Að auki sinnti hann
þjálfarastörfum hjá félaginu í fjölda
ára. Margir af sundköppunum sem
enn eru að synda eru Erlingi þakk-
látir fyrir markvissa og árangurs-
tengda þjálfun. Hann hlaut gull-
merki SH fyrir störf sín og var
valinn heiðursfélagi sumarið 2001.
Erling gerði hlé á störfum sínum
hjá félaginu um tíma en kom aftur
til starfa þegar garpa- eða öldung-
astarfið fór á fulla ferð fyrir nokkr-
um árum. Hann sleit aldrei streng-
ina til SH. Það sást m.a. af því að
hann átti það til að detta inn þegar
mót voru og fylgjast með sínu fólki.
Þá gjarnan á þann hátt að skyndi-
lega stóð hann við enda laugarinnar
og sást sérstakur glettnissvipur
hans langar leiðir. Það fór ekkert á
milli mála að þarna fór SH-ingur því
stoltið leyndi sér ekki er hann hvatti
sitt fólk til dáða.
Erling var litríkur og skemmti-
legur félagi, glaðlyndur og hress og
hvatti fólk jafnan til dáða á jákvæð-
an hátt. Margir þeirra sem muna
hann sem þjálfara minnast þess
þegar hann – og fleiri – synti úr fjör-
unni við Sundhöllina og yfir að
Hvaleyrinni og jafnvel aftur til
baka.
Við sendum fjölskyldu Erlings
okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Sundfélag Hafnarfjarðar þakkar
Erling frábært starf og stuðning.
Skarð hans verður seint fyllt.
F.h. Sundfélags Hafnarfjarðar
Hrafnkell Marinósson.
!!
"
#
$
%
&
! !"##
$ % # !"##
& ' $ !"## $ % !" %
% ( ()
Englar himins gráta
í dag því fallin er frá
langt fyrir aldur fram
kær vinkona mín og
fjölskyldu minnar. Þau
okkar sem þekktu
Regínu svo vel vissu að barátta
hennar við veikindin myndi að lokum
lúta vilja Guðs. Nú hlúa englarnir að
Regínu og bróður hennar en hann
lést fyrir rúmum þremur vikum.
Þrátt fyrir vilja Guðs er erfitt að
trúa því að Regína sé ekki lengur á
meðal vor. Okkur þótti svo vænt um
hana. Hún var einstaklega blíð og
góð manneskja sem aldrei vorkenndi
sjálfri sér í baráttunni við veikindin.
Hennar verður sárt saknað í Torfu-
fellinu.
Ég minnist þess í huganum er ég
sá Regínu í fyrsta skipti. Hún þá ung
og glæsileg kona en ég ekki nema
sex ára stelpa. Aldrei hafði ég séð
fallegri konu og ég man eftir síða,
brúna fallega hárinu hennar. Regína
var svo einlæg og góð og þegar ég
var yngri bauð hún mér oft með sér í
REGÍNA AÐAL-
STEINSDÓTTIR
✝ Regína Aðal-steinsdóttir
fæddist í Reykjavík
24. desember 1947.
Hún lést á Landspít-
alanum 7. desember
síðastliðinn og fór
útför hennar fram
frá Dómkirkjunni 18.
desember.
bíltúr. Þá var ekið nið-
ur í Glæsibæ þar sem
keyptar voru handa
mér glansmyndir.
Hugsa sér væntum-
þykjuna og blíðuna
sem hún sýndi mér.
Stundum var ekið í ís-
búðina og keyptur ís.
Og vorum við Ásgeir
ekki lengi að kenna
henni Kötu að segja ís
eða nammi sem bar yf-
irleitt góðan árangur.
Fjölskyldur okkar áttu
svo margar góðar
stundir saman hér á ár-
um áður. Stundum var farið upp í
Skorradal, Kerlingarfjöll eða bara
flogið til Ítalíu. Þessar ferðir eru
ógleymanlegar.
Samverustundir fjölskyldna okk-
ar urðu æ færri eftir að Regína
veiktist en minningarnar eru enn til í
hugum okkar. Þrátt fyrir veikindin
sem hrjáðu Regínu gaf hún sér oft
tíma til þess að heimsækja mömmu.
Þetta voru dýrmætar stundir því þá
sátum við oft þrjár saman í eldhús-
inu hennar mömmu. Þar gátum við
setið og drukkið kaffi og spjallað um
allt og ekkert. Talið barst oft að
börnum og barnabörnum og Regína
ljómaði öll af gleði þegar hún sagði
okkur fréttir af augasteininum sín-
um, honum Þórði yngri. Þau áttu svo
vel skap saman enda var Regína al-
veg einstaklega barngóð. Svo þolin-
móð, blíð og umhyggjusöm við öll
börn.
Okkur á eftir að finnast skrítið að
hafa ekki Regínu hjá okkur í eldhús-
inu góða.
Blessuð sé minning glæsilegu og
virðulegu konunnar í Torfufellinu.
Við biðjum góðan Guð og engla
himins að styðja Þórð, Ásgeir, Kötu,
Þórð yngri, Járngerði og Leif í sorg
sinni.
Hvíl þú í friði, kæra vinkona.
F. h. fjölskyldunnar í Torfufelli 11,
Hrafnhildur Scheving.
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin, vél-
rituð eða tölvusett. Sé handrit
tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Það
eykur öryggi í textameðferð og
kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda
greinarnar í símbréfi (569 1115)
og í tölvupósti (minn-
ing@mbl.is). Nauðsynlegt er,
að símanúmer höfundar/send-
anda fylgi. Um hvern látinn
einstakling birtist formáli, ein
uppistöðugrein af hæfilegri
lengd, en aðrar greinar um
sama einstakling takmarkast
við eina örk, A-4, miðað við
meðallínubil og hæfilega línu-
lengd, - eða 2.200 slög (um 25
dálksentimetra í blaðinu).
Frágangur
afmælis-
og minning-
argreina