Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.12.2001, Blaðsíða 43
Klapparstíg 44, sími 562 3614 Expresso kaffikönnur PÓSTSENDUM fyrir rafmagnshellur og gas 6 stærðir Verð frá kr. 995. FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 2001 43 Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Garðartorg 3, sími 565 6680 Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14. Ráðleggingar til að líta betur út Feldu það sem hægt er:  Baugana með sérstökum N°7 baugahyljara.  Ör og húðgalla með N°7 hyljarstiftunum (3 góðir litir).  Rauða húð og háræðaslit með N°7 græna kreminu.  Glansandi húð með N°7 mattandi kremi eða N°7 matta meikinu.  Hrukkur með N°7 Instant Radiance.  Varir yngjast og liturinn helst betur á með N°7 varalitagrunni. Notfærðu þér N°7 yngingarvörurnar  Augnkrem fyrir hrukkur, augnpoka og bauga.  Yngingar-meðferðarkrem (borið undir önnur krem).  Yngingardropa til að yngja og styrkja húð (næturmeðferð).  Andlitsmaska sem frískar og yngir á 3 mínútum. Yfir 50 ára? Þó að við tökum ekki hláturhrukkurnar alveg í burtu þá getum við minnkað þær og valið mildari liti í förðun fyrir þig. Dökk blýantsstrik geta látið þig líta verr út meðan mildir augnskuggar gefa unglegra útlit. N°7 sprey-meikið leggst einstaklega vel við eldri húð og svo notum við N°7 förðunarvörur til að fela það sem þarf. Láttu eftir þér áhrifaríku N°7 kremin til að laga og fyrirbyggja frekari öldrun. 15 ára eða eldri? Hefurðu kíkt á nýtt frá N°7 - Glimmer á andlit háls og brjóst, gloss á augu eða varir? Meik sem er matt í 10-12 tíma? Maskara sem þykkir og lengir o.fl. o.fl? Þarftu að fela útlitsgalla? Viltu líta betur út? Koma í veg fyrir öldrun? Láttu sérfræðinga N°7 í næsta apóteki/lyfjaverslun ráðleggja þér og kíktu á verðið á N°7!                                         !  "   #    $      Sendum öllum okkar aðildarverslunum okkar bestu jólakveðjur með von um gott og gæfuríkt samstarf á komandi árum. Starfsmenn Iceland Refund ICELAND REFUND Ómótstæðileg með Apótek og lyfjaverslanir Gamlárskvöld Nýársdagskvöld Opið frá kl. 01.00 Opið frá kl. 22.00 Miðaverð 3.500 kr. Forsala aðgöngumiða dagana 28. og 29. des. kl. 14.00 - 16.00. Miðar einnig seldir við innganginn við Austurvöll Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið í sal FíH við Rauðagerði fimmtudaginn 27. desember kl. 17.00. Siglfirðingafélagið í Reykjavík og nágrenni. Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Starfsfólk Eignamiðlunarinnar. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 STARFSFÓLK FASTEIGN.IS óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsælla fasteignaviðskipta á nýju ári. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Doktorsvörn á sviði efna- greininga  EGGERT Þórðarson varði dokt- orsritgerð á sviði efnagreininga við Háskólann í Lundi í Svíþjóð 13. októ- ber 2000. Ritgerðin nefnist „New directions in non-porous membrane extraction“ (Nýjar stefnur í úrdrætti með himnum) og var andmælandi við doktorsvörn- ina dr. Ron E. Majors frá Agil- ent Technologies í Delaware-fylki í Bandaríkjunum. Prófdómarar voru Stellan Hjertén prófess- or, Háskólanum í Uppsölum, dr. Bengt Arne Persson, AstraZeneca Mölndal, og Lo Gorton prófessor, Háskólanum í Lundi. Ritgerðin fjallar um notkun gervi- himna við efnagreiningu, einkum við sjálfvirka efnagreiningu. Gervihimn- ur þessar hafa reynst mjög vel við greiningu á lífrænum efnum í lík- amsvökvum, s.s. í blóði og þvagi. Til samanburðar við aðra himnuskiljun er styrkur þessara himna í fyrsta lagi sá, að hægt er að hanna grein- ingarkerfin þannig að þau verði kjör- vísari, þ.e.a.s. efni sem eru óviðkom- andi í greiningunni hreinsast frá. Í öðru lagi eykst styrkur þeirra efna sem leitað er að, svo að hægt er að greina efni sem eru í mjög lágum styrk í sýninu. Gervihimnurnar voru notaðar við greiningar með t.d. gas- skilju, vökvaskilju og hárpíp- urafdrætti. Mikil áhersla í vinnu Eggerts var lögð á að hanna sjálfvirk rannsóknakerfi fyrir efnagreiningu. Samhliða náminu lögðu Eggert og félagi hans við sömu deild mikla vinnu í þróun á eigin hugmynd, sem er að finna leið til að tengja þessar gervihimnur beint við gasskiljur. Þeir hafa nú hannað nýtt tæki á grundvelli þessara rannsókna og sótt um og fengið einkaleyfi á því. Leiddi þetta til þess að þeir stofnuðu fyrirtækið ESyTech AB, sem er í Ideon Forskarbyn í Lundi, og starfa þeir báðir við það. Eggert er fæddur árið 1969 í Hafnarfirði, sonur Þórðar Bene- diktssonar byggingameistara og Ingibjargar M. Eggertsdóttur hjúkrunarkonu. Hann lauk stúdents- prófi frá Strömbergsskolan í Lundi 1987. Hóf nám við Háskólann í Lundi haustið 1990 og lauk BS-prófi í efna- fræði vorið 1994. Þá um haustið hóf hann doktorsnám við efnagreining- ardeildina við Háskólann í Lundi. Eggert býr í Bjärred í Svíþjóð ásamt sambýliskonu sinni, Bodil Anderson efnafræðingi, og þremur dætrum. Fyrir á Eggert eina dóttur á Íslandi. Eggert Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.