Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 58
GEORGE Michael gefur út smáskífu með sínu fyrsta frumsamda lagi í heil þrjú ár 18. mars næstkomandi. Lagið heitir hinu sérkennilega nafni „Freeek!“ (munið, með þremur e-um) og á þegar að vera komið í spilun á útvarps- og sjónvarps- stöðvum. Hér ku vera á ferð hinn væn- legasti danssmellur og spá fróðir laginu velgengni, a.m.k. á dansgólfum heimsins. Lagið gefur Michael út á vegum Uni- versal en samningurinn sem hann gerði við útgáfurisann er einsdæmi í tónlistar- sögunni því hann hljóðar einungis upp á eina útgáfu í einu og þykir einkar opinn og hliðhollur gamla Wham-söngvar- anum. Hann er þessa dagana í hljóðveri að semja og taka upp væntanlega breið- skífu sem kemur út síðar á árinu. „Freeek!“ samdi hann og tók upp í sam- vinnu við Moogymen. Michael syngur um viðundur Viðundur eru viðfangsefni Gogga. Reuters                                                                  !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" % +" " 6"7$ "8 9"7$ 9":  &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%(9" "5( ">"%")"7#                            #    EH @6   ???"@)0 7) .("@$  A "  % 3 %"B "8")0 "  % @)44"C% = ". 8 / . " ) 3 +% 3 D4 21%/"7)1 E%  "D 7"3& #*1' + 3("1 "F$ "%* 7 44"5)1 5; "G* ) F$1"D +; + "< ) 3 2 GH "I  .("J ">"5)  <"5)  =)"2)1 " ) ???"@)0 7) K) "3) 5) "@)  #)L/ @* 30"C1"K) "8"C :4"#1)  ") "   G/1) #' "4*+ #1"@"5 % "2"2)%"# 6"D  2)%"C1"M .)NO" C1"= 7 <) " %%  =)"$ 4; 74; P" ( 5) Q<' 8"#1 "#% C1 G /& G "O" ) " "*"$  #" 0"3) C1)" R             M  3&) M  3) 3%   G5I C 3) G5I S  "$ 3 *  M  G5I .)NO C G5I  3&) 3 *  S  "$ :$+ %+ T  M  3) M  .)& G5I 3) M     FÓLK Í FRÉTTUM 58 FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára Sýnd í LÚXUS kl. 6 og 10. „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  SV Mbl  DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 14. Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! síðustu sýningar á Lord of the Rings í Lúxussal.Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.I. 16 ára. LITLA ljúfa andfætlinga- skottan hún Kylie Min- ogue hefur sannarlega aldrei lifað sætari daga. Lagið sem við losnuðum ekki við úr hausnum stóð uppi sem það allra sig- ursælasta á síðasta ári og nú er önnur atrenna hafin þar sem gamli ná- granninn segist sjá það í augunum á okkur. Naumast hvað hún telur sig glögga, stúlkan. Breiðskífan „Fever“ hefur vitanlega rokið út í kjölfar stórsmellsins og búast má við að staða hennar styrkist enn frekar nú þegar annað lag af plötunni virðist ætla að leika sama leikinn. Sjóðheit! ROTTWEILERHUNDARNIR eru búnir að læsa hvössum tönnunum um toppsætið og ætla sér greinilega ekki að gefa það eftir fyrr en þeir hafa allavega bit- ið íslenska rappræfla rækilega til blóðs og smitað þá af lífs- hættulegu hundaæði. Frumburður XXX Rott- weiler- hunda hef- ur setið svo vikum skiptir á toppi Tónlistans og hver veit nema sigurganga klíkunnar kræfu haldi áfram á sunnudaginn þegar veitt verða hin virðulegu íslensku tónlistarverðlaun. Þar eru Hundarnir tilnefndir í allnokkrum flokknum, m.a. fyrir bestu plötu ársins, besta lagið („Bent nálgast“), flytjendur ársins og bjart- asta vonin. Þykja má fullvíst að Hundarnir hrifsi til sín einhver þessara verðlauna. Ann- ars verður voðinn vís. Hundaæði! ÞEIR hljóta að teljast í hópi efnaðri dansbolta, drengirnir í dúóinu Chemical Broth- ers. Plötur þeirra hafa selst ríkulega í gegnum árin og bendir ekkert til annars en að fjórða breiðskífan, Come With Us, við- haldi þeirri góðu venju. Efnin koma síðan ekki síst af því að tekj- urnar skiptast einungis í tvennt, á milli gaura sem þurfa ekki að spandera aurunum í rándýr hljóðfæri heldur stunda fremur uppbyggilega og vel metna hljóðfæraendurvinnslu, tjaslandi saman hinum ýmsu tækjum og tólum, í leit að nýjum og framandi hljómum. Svo þurfa þeir heldur ekkert að sólunda fénu í rándýrar hljóm- leikaferðir, með her rótara, sviðsmanna og sminka í eftirdragi, heldur láta sér yfirleitt nægja að troða upp á dansklúbbum, vopnaðir tveimur gamaldags plötuspilurum og mesta lagi einum hljóðsarpi – ef sá eyðslugállinn er á þeim. Efnaðir bræður! ÞAÐ munar ekki um stökkið hjá þér, stelpa! Vá, sko þig, Nelly! Seiglan í fröken Furtado er aðdáunarverð – það verður að segjast alveg eins og er. Hin næstum ársgamla jómfrúarskífa þessarar portúgölsk/kanadísku söngdísar er enn og aft- ur að herða flugið – nú að öllum líkindum í kjöl- far útkomu þriðju smáskífunnar „...On the Rad- io“. Furtado verður annars mjög áberandi á kom- andi hátíðavertíð því hún hefur verið tilefnd til tvennra Brit-verðlauna og fernra Grammy- verðlauna. Vá, Nelly! Vá, Nelly! Á VEFSETRI tónlistarstöðvarinnar MTV er nú hægt að stuðla að því að myndband við lagið „Stick ’Em Up“ með íslensku rapprokkurunum í Quarashi verði sett í spilun á sjón- varpsstöðinni. Reglulega býður MTV gestum á vefsetri sínu upp á að kynna sér nýja og efnilega listamenn með því að horfa og hlýða á myndbönd með þeim. Síðan er hægt að velja á milli nokkurra og greiða því sem manni líkar best atkvæði sitt. Þannig er hægt að leggja sitt af mörkum því það lag sem flest atkvæði fær hverju sinni er sett í reglulega spilun á sjónvarpsstöðinni vinsælu sem nær til gervallrar heimsbyggðarinnar og leikur tónlistarmyndbönd allan sól- arhringinn. Það þykir mjög þýðingarmikið fyrir tónlistarmenn sem eru að reyna að koma sér á framfæri á heimsvísu að fá myndband leikið reglulega á MTV, þannig að þetta nýjasta tækifæri Quarashi-drengja er klárlega gullið. Þeir listamenn sem Quarashi eiga í höggi við eru hip hop-sveitin Nappy Roots frá Kentucky í Bandaríkjunum með myndband við lagið „ANWAW“ og bandaríska „Miðjarðarhafsrokk- sveitin“ Apex Theory sem vonast til að koma myndbandi við lagið „Shh... (Hope Diggy)“ í spilun á MTV. Þeir fjölmörgu íslensku unnendur Quar- ashi sem ólmir vilja sjá „Stick ’Em Up“ leikið á MTV ættu því að hafa hraðan á og sýna sveitinni stuðning sinn í verki, ekki seinna en núna. MTV kannar áhugann á Quarashi „Upp með hendur! Veldu mynd- bandið okkar, annars ...“ TENGLAR ..................................................... http://www.mtv.com/music/ viewers_pick/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.