Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.02.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 59 Kvikmyndahátíðin í Berlín, ein af að- sópsmestu kvik- myndahátíðum heims, hófst með sprengingum og látum í gær. Að- standendur gátu vart beðið um betri byrjun því opnun- armyndin, ítalsk/ þýska myndin Heaven hefur vakið mikið umtal og deilur. Ástæðan er sú að myndin, sem Þjóðverjinn Tom Tykwer leikstýrði, fjallar á samúðar- fullan hátt um konu sem veldur sprengingu í háhýsi. Myndin var gerð fyrir hryðjuverkin 11. september en síðan þá hefur við- fangsefni á borð við það í Heaven þótt afar eldfimt og umdeilanlegt. Kanslari Þýskalands Gerhard Schroeder var viðstaddur 2.500 gesta galaopnunarsýningu á mynd- inni í gærkvöldi en þar var einnig ástralska leikkonan Cate Blanchett, aðalleikkona myndarinnar. Hún sagði í viðtali við Reuters- fréttastofuna að aðstandendur myndarinnar hefðu eflaust notað aðrar áherslur hefðu þeir gert myndina eftir atburðina 11. septem- ber. En hún bætti við að menn ættu að fara sér varlega í að gagnrýna og setja niður skáldverk sem tengja má á einn eða annan máta hryðjuverk- um eða sprengingum. Gerðar hefðu verið kvikmyndir sem tækju á hrein- skilinn hátt á heimsstyrjöldinni síð- ari og stríðunum í Víetnam og við Persaflóa og því væri óeðlilegt ef ekki mætti fjalla um hryðjuverk á sama máta. „Það væri fáránlegt að banna mönnum að sýna sprengingar í byggingum því menningin hjálpar okkur að skilja raunveruleikann.“ Heaven fjallar samt ekki á beinan hátt um hryðjuverk heldur er ljúfsár ástarsaga með andlegum undirtón sem tekur á sekt- arkennd og eft- irsjá. Viðtökur blaðamanna á sér- stakri sýningu, sem sett var upp fyrir þá í gærdag, voru blendnar. Myndin gerist í Tórínó á Ítalíu. Blanchett leikur enskan kennara sem gerir morðtil- raun á eiturlyfja- sala sem verið hef- ur að selja skóla- krökkum eiturlyf. Hún kemur fyrir sprengju á skrif- stofu hans sem verður fjórum saklausum fórnar- lömbum að bana en skilar ekki tilætl- uðum árangri, að farga sölumanni dauðans. Lögreglan handtekur hana fyrir verknaðinn en túlkur sem henni er útvegaður, leikinn af Giovanni Ribisi, fellur fyrir henni og hjálpar henni að flýja svo hún geti lokið ætl- unarverki sínu. Leikstjórinn Tykwer vakti heimsathygli árið 1998 fyrir myndina Lola rennt. 400 myndir á 12 dögum Heaven er ein fjögurra þýskra mynda sem taka þátt í aðalkeppni Berlínarhátíðarinnar þar sem alls 23 myndir keppa um Gullbjörninn eft- irsótta. Aðrar myndir sem bítast munu um Björninn eru The Shipping News eftir Lasse Hallström og The Royal Tenenbaums eftir Wes And- erson og Iris, mynd um breska rit- höfundinn Iris Murdock með þeim Dame Judi Dench og Kate Winslet. Formaður dómnefndarinnar, sem ræður valinu, er indverska kvik- myndagerðarkonan Mira Nair. Skipuleggjendur hátíðarinnar gera ráð fyrir að um 420 þúsund manns muni sækja þær 400 kvik- myndir sem sýndar eru í tengslum við hátíðina þá 12 daga sem hún stendur yfir. Cate Blanchett brosir breitt á blaðamannafundi í Berlín. Kvikmyndahátíðin í Berlín er hafin Opnunarmynd hlið- holl hryðjuverkum Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 320 Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 8 og 10. Vit 340 Sýnd kl. 8 og 10.10 Vit 332  DV  Rás 2 MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Bi 14. Riddarinn hugrakki og fíflið félagi hans lenda óvart í tímaflakki og þú missir þig af hlátri. Jean Reno fer á kostum í geggjaðri gamanmynd. Endurgerð hinnar óborganlegu Les Visiteurs! i l i i Sýnd kl. 10. Forsýnd kl. 8.Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i 14. 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10.30. 1/2 RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. www.laugarasbio.is „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins“ SV Mbl i ir. HJ. MBL. Sýnd kl. 6 og 8. B.i 12 ára Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist! SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NS Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala er í síma 595 7999 og 800 6434 á milli kl. 9 og 17 virka daga og á slóðinni www.midasala.is, en einnig má leggja inn pantanir á símsvara 551 5677. „Winterreise“ „Vetrarferðin“ eftir Franz Schubert á Sunnudags-matinée 10. febrúar kl. 16.00 Hans Zomer, bassa-barítón Gerrit Schuil, píanóleikari UNGLINGAR sem stunda fé- lagsmiðstöðina Tónabæ efndu til skemmtilegs maraþons í Tónabæ um síðustu helgi til styrktar út- varpi Tónabæjar en það hefur verið starfrækt í félagsmiðstöð- inni undanfarna daga og mun senda út á tíðninni FM 106,5 fram á laugardag. Tónabæjar- krakkarnir hafa af óbilandi áhuga og hugvitssemi séð alfarið um dagskrárgerð og reksturinn allan og hafa útsendingarnar mælst mjög vel fyrir. Unglingarnir voru staðráðnir í að safna sem mestum áheitum í maraþoninu um síðustu helgi til handa útvarpsrekstrinum og það ríkti sannarlega líf og fjör í Tónabæ þegar tekið var í spil í heila 12 tíma, án afláts. Maraþon til styrktar útvarpi Tónabæjar Þessir hressu strákar komust sannarlega að því um síðustu helgi að fátt er skemmtilegra en að taka í spil í góðra vina hópi. Það er mikill og góður andi í Tónabæ. Líf og fjör í Tónabæ Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.