Morgunblaðið - 07.02.2002, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 07.02.2002, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ þarf víst fáum að koma á óvart sem þekkja eitthvað til gömlu spila- fíflanna í KISS að þar sem léttklætt barmmikið kvenfólk er að finna eru þeir skammt undan. Hönnuðurinn Lane Bryant hélt nefnilega skrautlega og skemmtilega undirfatasýningu í vikunni og dró að henni athygli með því að fá frægar fyrirsætur, fornaldarrokkara og önn- ur fljóð í frjálslegri flokknum til að striplast um fyrir sig sýningarpall- inum. Meðal þeirra sem veigruðu sér ekki við að koma hálfnaktar fram fyrir frægðina voru fjölbragðaglímu- kvendið Chyna, síkáta ekkjan Anna Nicole Smith og Carré Otis, fyrrum eiginkona Mickey Rourke. Undir léku síðan andlitsmálaðir rokktrúðarnir í KISS, sem að sögn viðstaddra litu ekki af sviðinu og lái þeim það hver sem vill. Aðrir sem góndu á nýjustu nærfatatískuna voru vinkonurnar Roseanne Barr og Sandra Bernhard, sem vitanlega voru fyrirferðarmiklar á fremsta bekk. Nýjasta nær- fatatískan Komnir í feitt: KISS í fönguleg- um félagsskap Anna Nicole Smith og ann- arra fáklæddra sýningarstúlkna. Anna Nicole Smith býr sig undir að stíga á sviðið. Reuters 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.20 Vit 319 KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Strik.is RAdioX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd kl. 4 ísl tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.isSV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 4 og 6. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2DV HK DV Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 339. Byggt á sögu Stephen King A N T H O N Y H O P K I N S Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 334. Bi. 14. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Edduverðlaun6 Sýnd kl. 10. B.i 14 ára ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 7.30. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14.Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 14. RAdioX  SG DV Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5 Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 10.30. ÞÞ Strik.is Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5. Kvenleg kvikmyndaveisla GLAÐVÆRÐ Í HAFNARBORG! Tónleikar Tríós Reykjavíkur ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni hafa slegið í gegn fyrir frábæran flutning, glens og gaman. Vegna gífurlegrar aðsóknar verða þeir endurteknir aftur föstudagskvöldið 8. febrúar kl. 20. Missið ekki af þessari einstöku skemmtun! Miðasala í síma 555 0080 frá kl. 11-17 í Hafnarborg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.