Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 10
vtsm Laugardagur 26. april 1980 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Óvæntar fréttir kunna a& valda þvf aö þú verBur aö taka fyrri ákvaröanir til nákvæmrar endurskoöunar. Nautift, 21. april-21. mai: Vertu ekki of ráörikuryþaö getur veriö aö fleiri hafi skoöanir á málunum en þú. Og jafnvel þeir geta haft á réttu aö standa. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Ef þú ert of bjartsýnn kanntu aö veröa fyrir vonbrigöum. Taktu engar endan- legar ákvaröanir, dagurinn er ekki til þess fallinn. Krabhinn, 22. júní-23. júli: Þú ert ekki nógu gætinn i fjármálunum, þú og maki þinn ættuö aö reyna aö spara. Vertu þess vegna heima I kvöld. I.jóniö. 24. júli-2:t. agúst: Þú mætir sennilega litlum skilningi í dag, og hætt er viö aö skapiö veröi ekki í sem bestu lagi. Mevjan. 24. ágúst-2:i. sept: Ofgeröu þér ekki meö vinnu, peningar eru ekki allt. Þó þeir séu nauösynlegir. Fjölskyldan þarfnast þin. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú kannt aö lenda í deilum viö maka þinn eöa vin, reyndu aö feta hinn gullna meöalveg. Kvöldiö veröur rólegt. Drekinn 24. okt.—22. nóv-. Þú kemur sennilega ekki miklu í verk í dag, en þaö sem þú gerir skaltu gera vel. Og mundu aö kemst þó hægt fari. BogmaÖurinn 23. nóv.—21. des. Þaö er ekki nóg aö tala um hlutina, þaö veröur aö gera eitthvaö i málunum. Láttu ekkki letina ná yfirhöndinni. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Faröu aö ráöum félaga þins i fjármálunum, þá mun allt fara vel. Reyndu aö vera skemmtilegur I kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Þér gengur eitthvaö illa aö einbeita þér I dag, þess vegna skaltu láta alla nákvæmnisvinnu eiga sig. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú skalt ekki hika viö aö framkvæma hugmyndir þinar. þaö er engin hætta á aö þær mistakist. 10 Dauöinn sýndist óumflýjaniegur, en rétt áöur en hann ætlaöi aö stinga hnifnum.flaug kylfa I hausinn á honum! Og skyndilega birtust Omat ogZomangani hermennirnir! 'Forstjórinn er önnum kafinn hr. / A meöan Doc og Vinstri fiýjr fyrirtækiö Land fyrir stafni...' En fallegur Fyrirtækiö þitt seldi mér ! krókódfll, en “A^lóö... ég vildi gjarnan kynna þig fyrir ; eina nágranna mínum... Ætlaröu aö segja méraö > hann sé búinn aö vera , þarna inni alla vikuna?f Já, og hann hefur ekkert fengiö sér aöboröa! Hann I ætlar ekkiaö koma út fyrr en )hann hefur fundiö upp Iheimsins mestuuDDfinningu, HAAMM. "r 1 , I 11 m ... hans vegna vona ég aö þaö séu æt til raunarglös!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.