Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 26.04.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 26. april 1980 23 Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Dómkirkjan. Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 fermingar- messa Fella- og Hólasóknar. Sr. Hreinn Hjartarson. Fella- og Hólaprestakall. Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 árd. Fermingarguðs- þjónusta i Dómkirkjunni kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja. Sunnudagaskólinn fer i heimsókn i Breiöholtssdkn. Börn mæti kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 2 — altaris- ganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guösþjónustan kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. f eldlínunni Úrslitaleikurinn í Bikarkeppni HSÍ: ,,Hef grun um ad KR sigri i þessum leik” — segir Páll Björgvinsson, fyrirliöi íslandsmeistara Vikings, um bikarúrslitaleik Hauka og KR KR og Haukar leika annan úrslitaleik í Rikarkeppni Hand- knattleikssambandsins i Laugar- dalshöll annað kvöld, og hefst leikur liðanna kr. 20.30. Eins og kunnugt er, lauk fyrri úrslitaleik liðanna með jafntefli, 18:18, á miðvikudagskvöldið, en annað kvöld veröur leikið til þrautar, framlengt, ef jafnt verður aö venjulegum leiktima loknum, og veröi þá enn jafnt, fer fram vita- keppni. AB sjálfsögðu bollaleggja menn mikið um úrslit þessa leiks og eru ekki á eitt sáttir. Ræður þar að sjálfsögöu miklu, meö hvoru félaginu menn halda, og við ákváðum þvi að slá á þráðinn til þekkts leikmanns, sem ætti að vera hlutlaus i þessu máli. Fyrir valinu varö Páll Björgvinsson, fyrirliði lslandsmeistara Vlkings, og fyrsta spurningin var, hvort það yröu Haukar eöa KR-ingar, sem myndu hampa bikarnum I leikslok annaö kvöld. „Ég hef grun um, að KR-ing- arnirsigrif þessum leik. Égspáði því, að þeir myndu vinna 18:15 á miövikudaginn og ætli ég haldi mig ekki við þær tölur” sagöi Páll. — A hverju byggir þú þetta? „Mér finnst KR-liöiB vera heilsteyptara lið en Haukarnir og þess vegna held ég, að þeir sigri”. — Jafnvel þótt Haukar hafi slegiö ykkur Vikinga út úr bikar- keppninni? „Já, jafnvel þótt þeir hafi gert þaö, Við Vlkingar vorum einfaldlega ekki tilbúnir i þann leik, við vorum f draumaheimi og ætluðum okkur að vinna tvöfaldan sigur fyrirhafnarlitiö. KR-ingarnir eru búnir aö leggja gifurlega mikið á sig fyrir þennan leik og það á eftir að skila sér. Ég held lika aö Haukarnir liti þannig á leikinn, að þeir muni sigra fyrirhafnarlitið, þeir ætla KR of litinn hlut í þessum úrslitaleik”. gk — Guðmundur Jónsson, Marteinn Hunger Friðriksson, Sieglinde Kahman og Sir Charles Groves hneigja sig eftir flutning Sálumessu Brahms á fimmtudaginn. Háskólabió kl. 14.00: Sálumessa Brahms flutt ödru sinni Kirkjuskólinn fer I ferðalag kl. 2 á laugardag. Þriöjud. Bænaguðs- þjónusta kl. 10.30 árd. Beöið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja. Bamaguðþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. Kársnesprestakall. Barnasamkoma I Kársnesskóla kl. 11. árd. Fermingarguösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 10.30 árd. Sr. Arni Pálsson. Langholtspestakall. Bamasamkoma kl. 11. Jón Helgi, Sigurður Sigurgeirsson, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. ABalsafnaðarfundur strax eftir messu. Þriðjud. 29. april: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æsku- lýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Laugarneskirkja. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Aðalsafnaöarfundur strax eftir messu. Þriðjud. 29. april: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æsku- lýösfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10:30 árd. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn. Bamasamkoma kl. 11 árd. I Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Frikirkjan I Reykjavik. Messa kl. 2. Organleikari Sigurður lsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Mosfellsprestakall. Messa að Mosfelli sunnudag kl. 14. Hestamönnum Harðar sérstaklega boðiö aö koma riöandi til kirkju. Eftir messu veröa seldar veitingar. Sóknarprestur. Söngsveitin Filharmónia flytur Sálumessu Brahms öðru sinni i dag kl. 14.00,en frumflutningurinn var siðastliöinn fimmtudag. Stjórnandi er hinn viöfrægi Sir Charles Groves. Eins og rækilega var skýrt frá hér i blaöinu á miðvikudaginn var Hafnarf jarðarkirkja. Fermingarmessur kl. 10.30 fh.h. og 2 e.h. Sóknarprestur. íeiöalög Sunnud. 27.4 ki. 13 Grænadyngja — Sog.létt ganga i fylgd með Jóni Jónssyni, jarö- fræðingi, sem manna bezt þekkir Reykjanesskagann. Verð kr. 3000 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. benzinsölu (I Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Landmannalaugar(5 dagar) 30.4- 4.5. Gengið (á skiðum) frá Sigöldu. Fararstj. Jón I. eru þessir tónleikar haldnir i til- efni af 20 ára afmæli Filharmó- niu. Sálumessa Brahms er taliö eitt erfiöasta verk fyrir kór sem um getur svo ekki er ráöist á garðinn þar sem hann er lægstur. Er mál þeirra sem á hlýddu aö Bjarnason. Farseðlar á skrifst. Otivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Ctivist. Sunnudagur 27. april kl. 13.00. Meitlarnir — Lágaskarð. Róleg ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verö kr. 3000 kr. gr. v/bilinn. Farið frá Umferöarmiöstööinni að austan verðu. Feröafélag tslands. minnlngarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum flutningurinn á fimmtudag hafi tekist með eindæmum vel. Einsöngvarar eru Guðmundur Jónsson og Sieglinde Kahman en stjórnandi söngsveitarinnar er Marteinn Hunger Friðriksson. Eins og áður sagði hefjast tón- teikarnir kl. 14. stöðum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda meö giróseðli. Manuðina april — ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16, opiði hádeginu. DAGBÓK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 26. apríl 1980/ 117. dagur ársins Sólarupprás er kl. 05.17 en sóiarlag er kl. 21.37. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 25. april til 1. mai' er I Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi viö lækni i síma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 að morgni óg f rá klukkan 17 á föstu dogum til ktukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög jm kl. 17 18 önæmisaógeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudogum kl 16.30 17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal ^Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér >egir Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl 16 og kl 19 til kl 19 30 Fæóingardeildin: kl 15 til kl 16 og kl 19.30 til kl 20 Barnaspitali Hringsins: Kl 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl 15 til kl 16 og kl. 19 til kl 19 30 Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18 30 til kl. 19 30. A laugardögum og sunnudog um kl. 13.30 til kl 14.30 og kl 18 30 til kl 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl 19 til kl 20 Grensásdeild: Alla daga kl 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl 17 ■Heilsuverndarstöóin: Kl 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl 19 30 Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30 A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. ]9 t til kl 19 30 Fæðingarheimili Reykiavlkur: Alla daga ki 15 30 til kl 16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl 18 30 til kl 19 30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl 17 Kopavogshælió: Ef tir umtali og kl 15 til kl. 17 á helqidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl. 16.15 og kl 19 30 til kl 20 Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 ’Solvangur, Hafnarfirói: Mánudaga til laugar dagakl 15tilkl 16ogkl. 19.30 til kl. 20 Sjukrahusió Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 Sjukrahusió Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19 30 lögregla slokkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkviliðog sjukrabill simi 11100 , Seltiarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog * sjukrabill 11100 Hafnarf joröur: Logregla simi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Garðakaupstaður: Loqreqla 51166 Slokkvilið og S|ukrabill 51100 Keflavik: Loqreqla og S|ukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400. 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaey |ar: Logregla og siukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955 Selfoss: Logregla H54 Slokkvilið og sjukra bill 1220 Hofn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaðir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyðisf|orður: Logregla og sjukrabill 2334. Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Loqregla simi 7332 Eskif|oröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441. Akureyrc Logregla 23222, 22323 Slokkvilið og sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222 Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 Olafsfjoröur: Logregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115 Siglufjoröur: Logregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauóárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blónduós: Logregla 4377. Isafjöróur: Logregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slokkvilið 3333 Bolungarvik: Logregla og sjukrabill 7310. Slokkviliö 7261 Patreksf joróur: Logregla 1277 Slokkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166 Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjukrabíll 1166 og 2266. Slókkviliö 2222. manníagnaöir Frá félagi Snæfeliinga og Hnapp- dæla Spila- og skemmtikvöld veröur laugardaginn 26. þ.m. I Domus Medica og hefst kl. 20.30. Heildarverölaun i spilakeppni vetrarins afhent. Mætum stund- vislega. Skemmtinefndin. Kvæðamannafélagið Iðunn Munið kaffikvöldið aö Hallveigar stöðum í dag, 26. aprfl kl. 20.00 Velunnarar félagsins velkomnir. —Stjórnin. ýmislegt Kvöldsimaþjónusta SAÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins. Slmi 8-15-15. SAA — SAA Giróreikningur SAA er nr. 300 I Útvegsbanka tslands, Laugavegi 105, R. Aðstoö þin er hornsteinn okkar. SÁA, Lágmúla 9, Rvik. Simi 82399. Frá félagi einstæðra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaður verður næstu laugardaga kl. 14—16 I húsi félagsins að Skeljar- nesi 6 I Skerjafirði, endastöð, leið 5 á staðinn. Það gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aðeins 100 kr. Kvennanefnd l.S.t. og Fimleika- sambandi tslands. Félagsmálanámskeið Kvenna- nefndar Í.S.l. og Fimleikasam- bands Islands er ráögert dagana 2. —4. mai n.k. i íþróttamiöstöð- inni, Laugardal Reykjavik. Námskeiðiöer ætlað áhugafólki innan íþróttahreyfingarinnar. Námsefniö er Félagsmálanám- skeiö Æskulýðsráðs, kennari er Reynir Karlsson og kennslu- stundir 20 talsins. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns. Innritun og upplýsingar eru á skrifstofu t.S.I. simi 8 33 77 fram til 27. april. Allt áhugafólk er eindregiö hvatt til að nota þetta tækifæri og afla sér þekkingar á sviði félags- mála og geta þannig orðiö virkari þátttakendur I félags og íþrótta- málum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.