Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 2
Mánudagur 12, maf 1980 Þorateinn Mlkael Kristjánsson, „kallaöur Steini", 4ra dra: — Ég ætla aö veröa lögga, þaO er svo gaman aO taka menn fasta. Segöu, aö mér finnist best aö fá brauö meö smjöri, Pétur Eyfjörö Sigurösson, S dra: — Eg ætla aö veröa smiöur þvi þd get ég unnið meö pabba minum. Helga Þdrey Jdnsdóttir, 4ra dra: — Ekkert, ætli ég gifti mig ekki, eigibörnogveröibara húsmóöir.. Nafn \ Heimilisfang BOSCH rafmagnsverkfæri eru aíeinangruð sem er: \ \ \ Sími: 9 — Spurt á barnaheimilinu I ólafsfirði. Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór? llaildór Gunnar óskarsson, 4ra dra: — Ég er nú ekki ákveöinn i þvi ennþd, en núna finnst mér skemmtilegast aö vega salt. Ingóifur Frimannsson, 3ja dra: — Þegar ég verö orðinn stærri ætla ég aö byggja skúr til aö leika mér 1, en þegar ég verö stærri ætla ég aö keyra bil. VINNINGAR: 1. BOSCH borvél CSB 450 E verð kr. 76.500. - 2. BOSCH hjólsög PKS 46 verð kr. 77.000. - Svör berist skrifstofu Vísis, Slöumúla 8/ Reykjavík, í síðasta iagi 27. maT I umslagi merkt: Dregið veröur þann 28. mal ’ I útlitsatriði \ i I öryggisatriði ] tískufyrirbrigði Setjið X í þann reit sem við á SUMARGETRAUN. BOSCH ER BETRI Um það hafa hinir fjölmörgu eigendur sannfært okkur. Og um það getið þér einnig sannfærst. Öll BOSCH verkfæri eru a/einangruð sem er mikið öryggisatriði og eingöngu á kúlulegum. Fjö/breytt úrval af BOSCH Iðnaðarverkfærum. Kaupið verkfæri sem endast. Það borgar sig. BOSCH þjónustan er í sérflokki Umboðsmenn um /ancf ai/t r unnai S4ó£eilóöan kf. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVfK BOSCH heimi/isborvé/ar og fjöldi fy/gih/uta. BOSCH verkfærin eru ótrú/ega sterk og fjölhæf. Norrænir ungtempiarar: Söiu toiifriáis afengls vern hætl Norrænir ungtempl- arar krefjast þess, að sölu á tollfrjálsu áfengi á samgönguleiðum á milli Norðurlandanna verði hætt. Ketnur þetta m.a. fram i ályktun, sem norræna ung- templarasambandið samþykkti á ráöstefnu, sem haldin var i Kaupmannahöfn 1 mars sl. Þar segir ennfremur, aö þar sem áfengisböliö veröi stööugt alvarlegra 1 heiminum, skori ungtemplarasambandiö á hin einstöku lönd aö gripa til pöli- tiskra ráöstafana til aö snúa þróuninni viö. Þess var krafist, aö Noröurlöndin möti stefnu slna og aögeröir I áfengismdlum meö hliösjón af skýrslu, sem gerö var á vegum Heilbrigöis- stofnunar Sameinu u þjóöanna. 1 skyrslunni, sem byggir á alþjóölegri könnun, er bent á sambandiö milli áfengisneyslu og skaðsemi. Ef minnka eigi áfengisvandamáliö, skipti mestu aö minnka neyslu. Samkvæmt skýrslunni styöur Heilbrigöisstofnunin stranga áfengisstefnu eftir norrænni fyrirmynd og bent er á, aö reglur um framboö, verölag og bönn við áfengisauglýsingum séu mikilvæg atriöi I þeirri stefnu, sem mælt sé meö. Norrænir ungtemplarar tóku undir þetta á fyrrgreindri ráö- stefnu. Sala toilfrjáls áfengis á samgör.guieiöum milli Noröur- landa veiki hina ákveönu áfengismdlastefnu sem Heil- brigöismdlastofnunin setji fram, auk þess sem sllk sala sé algjörlega ónauðsynleg viöbót á áfengisneysiu. þjh SUMARGETRAUN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.