Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 16
VISIR Mánudagur 12. maí 1980 VÍSIR Mánudagur 12. mal 1980 Siegist í Skotlandi - Degar Celtic slgraðl Rangers 1:0 I úrslltum blkarkeppnlnnar par Mikil siagsmái brutust út eftir úrslitaleik Celtic og Rangers I skosku bikarkeppninni á laugardaginn. Áhangendur liO- anna, sem eru ekki neinir vinir, og hafa aldrei veriö, stormuöu inn á völlinn og þar brutust út slagsmál. Flöskum og steinum var óspart fleygt á milli manna og þaö tók öflugt lögregluliö 10 minútur aö koma reglu á. Varö aö flytja marga lögreglumenn á sjúkrahús auk einhvers hluta skrllsins og lögreglan handtók fjölmarga. Þetta var slæmur endir á _ annars mjög góöum úrslitaleik. Úrslitin fengust ekki fyrr en eft- ir framlengingu og Celtic haföi þaö af aö sigra meö einu marki gegn engu. 1 leiknum sjálfum áttu leik- menn Rangers mun meira en vörn Celtic, sem var reyndar án tveggja fastamanna, þeirra Roddy McDonald og Tom McAdam, varöist vel þar til yfir lauk. Eina mark leiksins var skoraö á 2. minútu I slöari hálfleik framlengingarinnar og þaö var George McCluskey, sem skoraöi þaö. — gk. Hart barist um boltann á YVembley á laugardaginn. Hér eigast þeir viö Stuart Pearson til vinstri og Arsenal-leikmaöurinn David O’Leary. KAPITAM Stærðir: 38-45 Verð kr. 20.200.- jSKÓR MEÐ SKRÚFUÐUM TÖKKUÍVL Stærðir: 38 — 46 margar gerðir. | Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími: 11783 1:0 fyrir West Ham, og hann reynd- ist sannspár. West Ham hékk á þessu marki, sem skoraö var á 13. minútu leiksins, og I leiksiok var bikarinn þeirra I þriöja skipti og fögnuöur leikmanna og áhangenda þeirra geysilegur. Þeim haföi tek ist þaö sem flestir höföu taliö von- laust, aö sigra bikarhafana Arsenal, en fyrir leikinn voru allar spár Arsenal i vil. „Ef Arsenal nær aö skora fljót- lega í leiknum þá vinna þeir sigur, en ef West Ham skorar fljótlega, þá getur allt gerst”, sögöu þulir BBC, áöur en leikurinn hófst. Þeir ræddu siöan viö Terry Neill, fram- kvæmdastjóra Arsenal, og hann sagöi meöal annars: „Þrátt fyrir aö viö séum álitnir sigurstrangleg- ir veröur þetta erfitt. West Ham er meö reynslumikiö liö og þó aö þeir leiki 1 2. deild, en viö I 1. deild, þá veröur þetta mjög erfitt eins og bikarúrslitaleikir eru ávallt”. Brooking frábær Maöurinn á bak viö sigur West Ham var án efa landsliösmaöurinn Trevor Brooking. Hann átti frá- bæran leik á miöjunni þar sem hann haföi völdin og stjórnaöi öllu spili West Ham. Og til að kóróna allt saman var þaö hann, sem skor- aöi eina mark leiksins á 13. minútu. Þá lék Alan Devonshire upp vinstri kantinn og eftir aö fyrirgjöf hans kom fyrir mark Arsenal, barst boltinn til Brooking, sem skoraöi meö skalla af stuttu færi og er þetta án efa mikilvægasta mark- iö sem hann hefur skoraö á ferli sinum. Leikmenn Arsenal gáfust ekki upp viö mótlætiö og þaö sem eftir liföi leiksins voru þeir mun meira meö boltann og leikurinn fór aöal- lega fram á vallarhelmingi West Ham. En sóknarleikur liösins var ekki skynsamlegur, allt of mikiö af háum sendingum inn á miöjuna, ætlaöar Frank Stapleton, og þar voru varnarmenn West Ham sterk- astir fyrir. Tækifæri Arsenal voru þvi ekki mörg i leiknum, en nokkr- um sinnum varö þó Phil Parkes, markvöröur West Ham, aö gripa inn i, þótt hann ætti frekar náöuga' daga. Hann varöi glæsilega I horn á 4. minútu siöari hálfleiks frá Graham Rix, en þá var sókn Arsenal hvaö beittust. Þremur minútum slöar var David Price meö þrumuskot af 20 metra færi rétt framhjá og Liam Brady átti skot I hliöarnet á 15. minútu. Ljóst hvert stefndi En smátt og smátt fjaraöi allt lif út hjá leikmönnum Arsenal, og greinilegt var, aö orö Dennis Saw um þreytu þeirra eftir leikina gegn Liverpool, voru aö rætast. Sérstak- lega átti þetta viö um lykilmenn I sóknarleik liösins s.s. Liam Brady, Frank Stapleton og Alan Sunder- land. Þetta var 99. úrslitaleikurinn I ensku bikarkeppninni —FA-Cup— . Arsenal var á Wembley i 11. skiptiö og tapaöi sinum sjötta úrslitaleik. Liöiö sigraöi hinsvegar 1930, 1936, 1950, 1971 og 1979, en nú tókst ekki aö vinna sigur i þriöja úrsiitaleikn- um, sem liöiö leikur I röö I þessari miklu keppni. Nú stefna þreyttir leikmenn liös- ins til Belglu. Þeir héldu reyndar þangaö i morgun og eiga aö leika úrslitaleikinn i Evrópukeppni bik armeistara þar á miövikudaginn gegn spænska liöinu Valencia. Þaö veröur 69. leikur Arsenal á keppnistimabilinu og er ljóst aö leikmenn liösins hafa ekki setiö aö- geröalausir i vetur. Mikil sárabót Þaö var ánægöur fyrirliöi, sem tók viö bikarnum á Wembley á laugardaginn. Fyrirliöi West Ham, Billy Bond, sneri sér frá konungs- stúkunni meö bikarinn eftirsótta til aö taka viö fagnaöarlátum áhang- enda sinna, en Bond átti mjög góö- an leik. Hann og Trevor Brooking, ásamt Alan Devenshire, voru bestu menn liösins. Þá kom hinn 17 ára Paul Allen mjög á óvart, en hann er yngstur allra, sem leikiö hafa úr- slitaleikinn i þessari miklu keppni. Þetta var fjóröi úrslitaleikur West Ham á Wembley. Liöiö tapaöi þar 1923 en siöan komu sigrar 1964 og 1975. Sigurinn núna er geysileg sárabót fyrir liöiö, sem missti af þvi aö komast upp úr 2. deild núna, en I Evrópukeppni bikarhafa fer liöiö næsta haust i þriöja skipti. Leikurinn á laugardaginn þótti ekki vera mjög góöur og sögöu þul- ir BBC, aö þaö væri eitthvaö annaö aö sjá hann eöa leikinn i fyrra, sem þeir kölluöu „fimm minútna úr- slitaleikinn”. Sigur West Ham þótti vera verö- skuldaöur þrátt fyrir allt, liöiö lék mjög skynsamlega eftir aö þaö náöi forustunni og þótt Arsenal væri meira meö boltann, sem fyrr sagöi, þá var ávallt festa og ákveöni i leik West Ham sem eru bikarmeistarar mjög óvænt. gk—• jumaL Fótbo/taskór ____RAIIMER_ stærðir: 28—35 Verð kr: 12.480,- stærðir: 36—46 Verð kr. 13.600,— AMSTERDAM WEISWEILER COACH ...Brooking fellur aftur á bak eftir aö hafa skoraö og félagar hans eru þegar byrjaöir meö fagnaöarletin og ekki óllklegt aö sá fögnuöur standi enn yfir. Stærðir: 35-43 Verð kr. 19.070.- Stærðir: 38-46 Verð kr. 27.810.- „Leikmenn Arsenal viröast þreyttir, ég tel nokkuö vlst, aö brevta eftir marabonleikina gegn Liverpool sitji enn I þeim, og ég hef ekki trú á þvl aö þeir nái aö jafna metin, þótt þeir séu meira meö boltann”, sagöi skoski knatt- spyrnukappinn Dennis Law, sem lék meö Manchester United hér áö- ur fyrr, en hann var einn af þeim, sem lýstu bikarúrslitaleik Arsenal og West Ham á Wembley á laugar- daginn. Law sagöi þetta i upphafi siöari hálfleiks, þegar staöan var - seglr Trevor Brooklng sem skoraðl sigurmark wesl Ham gegn Arsenai á Wemdley „Hef aðeins skorað flögur eða fimm mörk með skalla á ferli mínum” „Ég hef aldrei á ferli minum meö West Ham skoraö mark, sem mér þykireins væntumog þetta”, sagöi Trevor Brooking, maöurinn á bak viö sigur West Ham á Wembley á laugardaginn. „í þeim 499 leikjum, sem ég hef ...hann var maöur dagsins á Wembley á laugardag... og þótt margir léku vel.þá lék enginn meö eins miklum tilþrifum og Trevor Brooking. leikiö meö West Ham, hef ég aldrei skoraö nema fjögur eöa fimm mörk meö skalla og þetta mark i dag var svo sannarlega draumamarkiö mitt. Viö lékum skynsamlega I þessum leik, létum þá sækja meira eftir aö ég haföi skoraö.en spiluöum sterkan varnarleik meö skyndi- sóknum. Brooking var svo sannarlega hetja West Ham á Wembley. Hann stjórnaöi öllu spiii liösins eins og herforingi og var svo sannarlega réttur maöur á réttum staö. „Þetta er mesti sigurdagur I sögu West Ham,” sagöi fram- kvæmdastjóri félagsins, John Lyall, eftir leikinn, er sigrinum var fagn- aö i herbúöum liösmanna hans. „Viö vissum alltaf, aö viö gætum sigraö, og viö sýndum og sönnuö- um, aö þó aö viö séum I 2. deild, þá erum viö meö sterkt lið”. -gk. WEST HAM MEISTARI A WEMRLEYI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.