Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 13
VISIR Mánudagur 12. mai 1980 13 Bíllinn elns vel Húin og kostur er „Það eru átta sjálf- boðaliðar, sem sjá um reksturinn á sjúkra- bilnum og buðust þeir til þess að fyrra bragði að taka þetta verkefni að sér i eitt ár”, sagði Guð- laug Gunnarsdóttir, for- maður Rauða kross- deildar ólafsfjarðar, i samtali við Visi. „Þessir menn vinna einstakt hjálparstarf”, hélt Guðlaug áfram. „Þeir eru á vakt slna vik- una hver, tveir I senn, bllstjóri og hjálparmaður. Allir hafa þeir fariðá námskeið I meðferð þeirra tækja, sem eru I bílnum, og eru tilbúnir að hlaupa Ur vinnu hve- nær sem kallað er.” SjUkrabillinn var tekinn í notkun um sl. áramót og hefur rekstur hans gengið vel, aö sögn Guðlaugar. FullbUinn kostar Nýja hóteliO í ölafs- ! firði opnar 1. júní ! „Mamma, mamma, hann boraöi ekkert....” Þaö er óvanalegt aö sjá menn brosandi út undir eyru i tannlæknastól, en Gunnar Þorgeirsson haföi grun um, aö þetta yröi ekkert nema myndatakan. Nýja hótelbyggingin i ólafsfiröi er hin myndarlegastá. billinn um 18 m. kr. Tollar og skattar fengust felldir niður og nam su upphæð rUmlega 6 m. kr. Þá fékk deildin 4 m. kr. framlag Ur sérverkefnasjóði Rauða kross- ins og hjá einstaklingum og fyrir- tækjum I Ólafsfirði söfnuðust um 3 m. kr. Sagði Guðlaug, að það hafi verið ánægjulegt við þá söfnun, að allir voru tilbUnir til að leggja sitt af mörkum, án þess að beðið væri um það. Þá hafa félagar i Rauða kross deildinni verið duglegir að afla fjár á ýmsan hátt. T.d. hafa konurnar bakað allt brauð fyrir togarana I heilt ár og gera það enn. Fram til þessa hafði lögreglan I Ólafsfirði annast sjUkraflutninga, en með einu pennastriki ráðherra var það aflagt, sem annarstaðar, fyrir réttu ári. Skapaði þetta vandræðaástand. „Þessi mál hafa leystst farsællega I ólafsfirði og sjUkrabill þeirra er eins vel bUinn tækjum og frekast er kostur. í sjálfboðaliðasveitinni, sem sér um bllinn, eru: Kristján Jónsson, sem er formaður, Jóhann Helga- Upphaflega stóð Traustieinn að nybyggingunni, en síðar var stofnað um hana hlutafélag, þar sem bæjarsjóður er stærsti hlut- hafinn. Framkvæmdum hefur miðað vel undanfarið og þegar Vlsismenn voru þar á ferð var verið að mála, ganga frá raf- lögnum ofl. Verður heimingur byggingarinnar tekinn i notkun. t þeim verða tveggja manna her- bergi auk veitingaaðstöðu. G.S. Akureyri. son gjaldkeri, Sveinn Stefánsson ritari, Helgi Þórðarson, Gylfi Jóhannsson, Óskar Gislason, Héðinn Baldvinsson og Gunnar Steinsson. Billinn var innréttaður I Trévali og öll vinna við það unnin i sjálfboðaliðavinnu. Meginverkefni bifreiðarinnar eru sjilkraflutningar úr Ólafsfirði á Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri. Nýja hótelið i Ólafsfirði verður væntanlega tekið I notkun um næstu mánaðamót, ef allt gengur samkvæmt vonum, samkvæmt upplýsingum Trausta Magnús- sonar, hótelhaldara. Trausti hefur undanfarin ár rekið hótel I byggingu heima- vistar Gagnfræöaskólans I ólafs- firöi, með gistiaðstööu yfir' sumarmánuðina, en eingöngu matsölu á betrum. Hér standa þeir Kristján Jónsson, formaöur flutningasveitarinnar og gjaldkerinn, Jóhann Helgason, viö bifreiöina. Vel séð typir slúkraflutnlngamálum öiatsiirðinga: SJÁLFBOÐALIÐASVEIT SÉR UM AKSTURINN Ný tæki en eng- inn lannlæknfr Þó að kostnaður við tannhirðu barna sé greiddur af almannafé samkvæmt lögum, þá eiga ekki öll börn jafnan aðgang til tann- lækna. Viða um land hefur það verið vandkvæðum bundið að komast til tannlæknis til skamms tima og er það enn á mörgum stöðum. Enginn tannlæknir hefur verið I Ólafsfirði og var að skapast þar vandræðaástand. Hins vegar eru nú þar til staðar ný tæki, en eng- inn tannlæknir. Tannlæknar á Akureyri hafa undanfarið hlaupift undir bagga og er búið aö skoða* öll börn I barnaskólanum. A sl. ári greiddi bæjarsjóöur 9 m. kr. I tannviðgerðir. Að sögn Péturs Más Jónssonar, bæjarstjóra i ólafsfirði, er von á Kristjáni Vikingssyni, nýútskrif- uðum tannlækni, til Ólafsfjarðar I vor. Verður hann a.m.k. I sumar og vonandi lengur, að sögn. Péturs. G.S. AkureyriT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.