Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 5
Stórsigur hjá Smidt Sóslaldemókratar Helmuts Schmidts kanslara horfa nú bjartsýnni fram til sambands- þingskosninganna næsta október eftir öruggan sigur í mikilvægum fylkisþingskosningum, sem fram fóru i NorBur-Rin og Westfaliu i gær. Það er fjölmennasta fylki sam- bandsrikisins, og fengu sósialdemókratar þar hreinan meirihluta, er frjálsir demókrat- ar töpuðu fylgi og falla út úr stjórnarsamstarfinu við sósialdemókrata. — NáBu frjálsir demókratar ekki lág- marks-fimm-prósentunum, sem lögboBiB er til þess a& fá fulltrúa kjörinn á þing. Kristilegir demókratar töpuðu einnig miklu fylgi. Þykja niBurstöBurnar trausts- yfirlýsing, viB stefnu Helmuts Schmidts kanslara, en flokkur hans beitti honum m jög fyrir sér i fylkiskosningunum og lagði mikla áherslu á utanrikismálin og nauð- syn þess að halda heimsfriðnum. Bætti sósialdemókrataflokkur- inn viB sig 3,3% frá þvi úr fylkis- þingkosningunum fyrir fimm ár- um, og fékk 48,4%. Kristilegir demókratar fengu 43,2% (en 47,1% sIBast) og frjálsir demó- kratar fengu 4,98% (en höfBu 6,7%). DauOl prlnsessu tll sýnlngar IIISAI kvOld Um 100 sjónvarpsstöBvar hjá PBS I Bandarlkjunum munu sýna i kvöld bresku sjónvarpsmyndina „DauBi prinsessu” og virBa aB vettugi viövaranir þingsins, stjórnarinnar og fjármálalega bakhjarla sina, sem kviBa þvi að Saudi-Arabia fyrtist viB. Þegar myndin var sýnd I Bret- Herbotur sðkkva strandgæsluskipl Stjórn Bahamaeyja segist hafa tekiö til fanga i fyrrakvöld átta kúbanska fiskimenn, eftir aB kúbanskar MIG-herþotur sökktu einu af strandgæsluskipum Bahama. — 4 manna af skipinu er saknab. Ré&ust þoturnar á skipiO, þar sem þaB var meB tvo kúbanska fiskibáta í eftirdragi um 250 milur suBaustur af Nassau, skammt undan eyjunni Santo Domingo. Bátana hafOi strandgæslan staBiO aO ólöglegum veiBum innan lög- sögu Bahama. Stjórn Bahamaeyja hefur boriö upp haröorO mótmæli viB Kúbu- stjórn, og segist einnig bera upp mótmæli sin innan öryggisráOs SameinuBu þjóBanna. landi i siBasta mánuBi, krafðist Saudi-Arabia þess, aB sendiherra Breta I Ryad yrBi kallaBur heim, um leiB og hótað var efnahagsleg- um refsiaBgerBum. I oliukreppunni er Bandarikja- stjórn um og ó aB styggja Saudi Arabiu og spilla góBri sambúB rikjanna. Saudi Arabar segja, að kvik- myndin gefi falska og brenglaBa mynd af lifi, trúarbrög&um og siBvenjum i Saudi Arabiu. „DauBi prinsessu” fjallar um aftöku arabiskrar prinsessu og elskhuga hennar 1977. ■ Syrgja Tito HundruO þúsunda Júgóslava röBuöu sér upp meöfram þeirri leiö, sem iikfylgd Titós forseta átti um, og vottuOu hinum látna leiðtoga sinum viröingu sina. — Myndin hér var tekin i Belgrad daginn, sem útförin fór fram. Vinnudeilan leyst í Svíbjóð Nær milljón Svla hefur I dag aB nýju störf aB loknum vinnu- deilunum, sem aB meiru eöa minna leyti hefur lamaB allt at- hafnalif i SviþjóB frá þvi 2. mai. Vinnuveitendasamtökin, sem i gærkvöldi höfnuBu sföustu mála- miölunartillögu sáttasemjara rikisins, höfBu sinnaskipti og samþykktu hana undir lokin. Uganda: Herlnn tekur vfildin Fréttir benda til þess, aB herinn hafi hrifsað völdin i Uganda núna þrettán mánuöum eftir aö Idi Amin marskálk var steypt úr stóli. Godfrey Binaisa forseti er sagBur einangraöur á forseta- setrinu viö Entebbe, þar sem simallnur hafa verið rofnar. Til tiöinda dró á laugardaginn, þegar Binaisa forseti vék yfir- manni herliösins, David Ovite Ojok, hershöföingja, úr starfi. LiBsmenn hans tóku þá útvarps- stöBina og visuöu á bug tilkynning unni umaö Ojjok heföi veriB vikiB úr starfi. OtvarpiB I tiganda birti einnig tilkynningu frá atvinnu- málaráöherranum, Paulo Muwanga, um aö gjaldeyrisviö- skipti væru stöBvuö I bili. Þykir þetta benda til, aB herinn hafi tekiB völdin. 1 Tanzanlu sagöi dr. Milton Obote, fyrrum forseti Uganda, (flæmdur i útlegö af Idi Amin 1971), aö honum væri gjör- ókunnugt um valdatökubrölt hersins. — Fól sáttatillagan I sér 6,8% launahækkanir, sem vinnu- veitendur höföu taliö, aö mundi hækka verölag og gera sænskum útflutningi erfiBar fyrir i sam- keppninni á erlendum mörk- uöum. Hjá opinberum starfsmönnum og riki náöist samkomulag um 7,3% kauphækkanir. Járnbrautir rikisins komast þvi I gang I dag og sjónvarpsút- sendingar hefjast um leiö, aBrar en fréttaútsendingar. Búist er þó viö þvi, aö þaö liöi nokkrar vikur, áöur en athafnalifiB kemst i samt lag aftur. Enn er óleyst deila hafnarverka- manna, sem hóta verkfalli um leiö og verkbanniö tekur enda, en þeirra meginkrafa er um réttinn til þess aö semja sjálfir um eigin kjör viö atvinnurekendur, utan viB heildarlaunþegasamtökin. anlegur og synjuöu leyfisins. — Bretar ætla samt, aö sjónvarps- sendingar á „DauBa prinsessu” i Bretlandi, þvert ofan i beíöni Saudi Arabiu um bann viö sýn- ingu myndarinnar, valdi þarna einhverju um. Saudi Arabfa tók óstinnt upp sýningu myndarinnar og vfsuöu breska sendiherranum i Kiyadh úr Iandi. Concorde fær aö visu aö fljúga yfir Saudi Arabiu, en ekki yfir hljóöhraÐanum, sem hefOi stytt flugtimann um 50 minútur, og sparaO eldsneyti og af þeim sök- um aukiö þuröarþoi fyrir 20 far- þega I viöbót. Sömu afgreibslu fékk umsókn til þess aö fijúga Concorde yfir Lfbanon á raeiru en nemur hraBa hljóösins. LfDýu-ótlagir míPtlp Lögregla Rómar hefur til rann- sóknarmorO á kaupsýslumanni frá Lfbýu, en annar LlbýumaBur var myrtur i Bonn á laugardag. Fyrr á þessu ári hafa tveir Libýu- menn veriö myrtir i Róm, og enn einn var myrtur f Bretlandi. Grunsamlegt þykir, aö fórnar- lömbin voru öll útlagar og I and- stööu vib stjórn Muammar Gadd- afi leiötoga Libýu, sem hótaö hef- ur öllum andstæöingum sfnum, sem erlendis dvelja, dauöa. ef þeir ekki snúi heim. Llbýu-útsendupum vfsaO úp Bandapíklunum Fjórir opinberir starfsmenn Libýu fóru frá Bandarikjunura I gær, en Carler forseti haföi sakað þá um aö vera „væntanlega moröingja” og haföi visaö þeim úr lanúi. Yfirvöid I USA töldu sig hafa oröiö þess áskynja, aö fjórraenn- ingarnir ættu i samsæri um of- sóknir og dráp á Libýu-útlögum og andstæöingum Gaddafis of - ursta, leiötoga Líbyu. Gaddafl ofursli: Hcfur hann sent moröingja á hæla óvinum sinum eriendis? NeituBu mennirnir I fyrstu aö fara úr landi og lokuöu sig inni I sendiráði Libyu i Washington. . SögBust þeir vera stúdentar en ekki diplómatar og þvi ekki brott,- | rækir. — Um sIBar hlýddu þeir þó ! fyrirmælum aö heiman og héldu | burt i gær. Kosnlngap I íran Fyrstu tölur úr siöari áfanga þíngkosninganna i tran, sem fram fóru um helgina, benda tii þess aö stuOningsmenn klerka- stéttarinnar hreppi bróOurpart þeirra þingsæta, sem kosiö var um. Þykir þaö ekki spá góöu um samstarf stjórnar Bani-Sadr for- seta og forvfgismanna ofsatrúar múhameösmanna f komandi framtfö. Crslit lágu fyrir f 132 kjördæm- um af 150, sem kosiö var f. Höföu klerkasinnar unniö 64 þingsæti, stuðningsmenn Bani-Sadr og óháöir höfuöu unnlö 68. — Úrslit iágu ekki fyrir ! Teheran. Heimsmefstarl fórst Erwin Zimmermann frá Austur- ríii, heimsmeistari i hraObáta- siglingum, andaOist af siysförum i siglingakeppni á Moselle-ánni f gær. Hann var I foyrstu i 500 cc- flokknum, þegar báti hans hvolfdi, og lést hann skömmu sibar af innvortis meiöslum, sem hann hlaut. SKðgareidur I wales Skógareldur hefur eyöilagt 150 hektara skógarlands i Waies, og eru nokkur sveitaþorp sögö i hættu. Hefur lögregian varaö ibúa á þessum sióöum viö, og bent þeim á aO vera viöbúnum aö flytja fyrirvaralaust af hættu- svæöinu. Raflinur og simaiinur hafa rofnaö vegna eidsins. — 1 gærkvöldl haföl vindinn lægt og vöknuBu þá vonir um aö hefta mætti útbrciöslu eldsins. kKUðU)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.