Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 12. maf 1980, 113. tbl. 70. árg. rÞÍngTiökíTal'^ Búist viD að meirihluti Dingmanna sambykki það í samkomulagi þvi, sem islensku og norsku viðræðunefndirnar komust að i Oslo á viðræðufundunum um Jan Mayen-deiluna, er gert ráð fyrir, að Norðmenn fái að veiða 15% leyfilegs loðnuafla, en íslendingar 85%. Þeir ákveða hins vegar hversu mikið skal veitt hverju sinni. Þá er gert ráð fyrir, að nefnd verði skipuð til að gera tillögur um skiptingu landgrunnsréttinda. bandalagib samþykkti þaö, en samkomulagib verbur lagt fyrir Alþingi nú á næstunni. Geir Hallgrimsson formaour Sjálfstæbisflokksins.kvabst i samtali viB Visi ekki vilja kveöa upp úr um afstöbu flokksins fyrr en aö loknum þingflokksfundi i dag, en hann tók fram, aö Matthlas Bjarna- tslenska samninganefndin kom heim frá Osló i gær og virtust nefndarmenn sætta sig misvel viö þetta samkomulag. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsrábherra sagöi i samtali viö Visi, aö hann teldi það sigur fyrir tslendinga, og ólafur Jóhannesson utanrikis- ráoherra taldi þao ótviræöan ávinning. Hins vegar sagbi Ölafur Ragnar Grlmsson i samtali vib VIsi, ab hann væri mjög óánægbur meb þetta samkomu- lag vegna þess ab I þvi væri ekkert af þeim grundvallar- atribum, sem Islendingar hefbu sett fram. Taldi hann vart grundvöll fyrir þvl, ab Alþýbu- son, fulltrúi flokksins I vibræbu- nefndinni, hefbi lagt til ab drögin yrbu samþykkt, þótt hann teldi þeim I ýmsu ábótavant. Þá sagbi Kristján Ragnars- son, framkvæmdastjóri Lítl, i samtali vib VIsi, ab samkomu- lagib ætti ab tryggja stjórnun lobnuveibanna vib Jan Mayen, en ab visu fengju Norbmenn 15% aflans enda þótt þeir hefbu abeins veitt á þessu svæbi i tvö ár. Taldi hann þab galla á samkomulaginu ab Norbmenn gætu eftir sem ábur veitt úr islenska iobnustofninum meb þvi ab semja vib Efnahags- bandalagib um veibar vib Græn- land. Þá taldi hann engan mein- bug á þvi, ab Islendingar hæfu veibar á lobnu vib Jan Mayen I júlimánubi, þar sem þeir mættu nú veiba jafnmikib og Norbmenn á þvl svæbi. Þingflokkar stjórnm-ála- flokkanna fjalla um samkomu lagib i dag, en búast má vib þvi, ab þab hafi meirihluta á bak vib sig, þegar kemur til atkvæba- greibslu á Alþingi. Nánar er fjallaö um samkomulagib á bls. 6 I Visi I dag. —HR/P.M. Skoðanakönnun DagölaOslns um lorsetakosnlngar: Vigdís efst með flórðung atkvæða - Guðiaugur lylglr fast á eltir 1 skobanakönnun, sem Dag- blabib gerbi um helgina vegna komandi forsetakosninga, ætlubu 25% ab kjósa Vigdlsi Finnboga- dóttur, um 23% Gublaug Þor- valdsson, tæp 11% Albert Gub- mundsson, tæp 5% Pétur Thor- steinsson og 0,5% Rögnvald Pálsson. Nokkub margir voru óákvebnir eba 32% og 3,2% vildu ekki svara. 1 skobanakönnuninni var sex hundrub manna úrtak úr slma- skránni alls stabar ab af land- inu. —JM Jón Sólnes hélt sttt fyrsta málverkauppboö I Listmunahúsi slnu á Akureyrium helgina og þar var þetta Kjarvalsmálverk, sem Lilja Siguröar- dóttir heldur á, slegiö á eina millión og tuttugu þúsund. Nánar segir frá uppboöinu á bls. 30 I Visi I dag. Vlsismynd GS. Aðsvif undir stýrí Okumabur flutningabils frá Skeljungi, sem ók I austurátt eftir Hringbrautinni, fékk absvif undir stýri á mótum Birkimels og Hringbrautar. Billinn ók á 2 bila og lenti á horni kirkjugarbsins, braut vegginn og stöbvabist loks hálfur inni i kirkjugarbinum. —K.Þ. UM HVAÐ SNÝST FRfHAFNARMALH)? Frfhafnarmálib svokallaba hefur nú verib sent rlkissak- sóknara, ab undangenginni rannsókn, sem stób I eitt og hálf t ár. Þab var 1. nóvember 1978, ab þáverandi utanrikisrábherra, Benedikt Gröndal, fyrirskipabi rannsókn I málinu vegna skrifa i VIsi þess efnis, ab starfsmenn Frlhafnarinnar fælu hluta af óeblilegri rýrnun meb þvl ab leggja 25 senta aukagjald á vodkaflöskur, sem þar væru seldar. Ennfremur, ab slikt aukagjald hefbi verib tekib af sælgæti. Vib rannsókn málsins játubu margir af starfsmönnum Fri- hafnarinnar, ab þetta helöi átt sér stab og stabfestu þannig fréttir Vtsis I málinu. Saga Frihafnarmálsins er rakin á bls. 201 dag. —HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.