Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 28
vism Mánudagur 12. mal 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 28 Ökukennsla ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Okeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Glslason, ökukennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. '79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þii byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla — Æfinatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér læriö á VW eða Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, símar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929 . 011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastrax og greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatímar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384.______________________ ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennari.simi 32943. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN,- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aðal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla viö yðar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður notaðan bll? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf aö gæta við kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti ___________________J Saab 96 ’72 til sýnis og sölu á Bilasölunni Brautinin, Skeifunni. Góður vagn Fæst á góðu verði gegn staö greiöslu. Lada 1600. árg. ’77 til sölu. Litið ekinn. Litur út sem nýr. Einn eigandi. Uppl. i sima 36081. Bronco varahlutir. Hef til sölu afturdrif i Bronco með drifhlutafallinu 456, einnig góðar 6 cvl. Ford-vélar og bretti. húdd hliðar-stuðara, og afturhlera á Bronco. Athugið, sendi út á land Uppl. i sima 77551. Ford Cortina 1600 GL.árg. '77, til sölu. Fallegur bill, litið ekinn. Uppl. i sima 98 2055 á kvöldin. Citroen — Trabant Óska eftir að kaupa góðan og litið ekinn Citroen GS, árg. '74 eða '75 helst station. A sama stað er til sölu Trabant station árg. ’74,ek- inn 50þús. km. Góður bíll. Uppl. i sima 77328 e.kl. 18. Austin Allegro, árg. ’76. til sölu. Ekinn 54 þús. km Uppl. i sima 52833. Höfum varahluti I: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Volvo 144 árg. ’74 til sölu. Góöur bill, skipti koma til greina. Uppl. i sima 10751. Austin Alegro árg. ’76 til sölu. Ekinn 54 þús. km. Uppl. i sima 52833. Góður Datsun diesel árg. ’76 til sölu. Vegmælir, gólfskipting. Uppl. I síma 11968 virka daga frá kl. 8-6 og 82375 á kvöldin. Mazda 929 station 1979, sjálfskiptur, ekinn 14 þús. km. til sölu. Uppl. I sima 19415. Hilman árg. ’74 i ágætu standi til sölu. Þeir sem áhuga heföu leggi nöfn sin inn á augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „BIll 35565” Skoda 110 L árg. ’74 til sölu. Ekinn 48 þús. km. Skoöaöur 1980. Verö 500 þús. Uppl. I slma 75302. Lada Sport árg. ’79 til sölu. Skipti koma til greina. Til sýnis hjá Sveini Egils- syni h/f. Uppl. I sima 74737. Sunbeam 1500 árg. ’71 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i slma 99-4368. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Gott verö. Uppl. i sima 39449. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, ekinn 80 þús. km. i topp standi. Skoöaöur 1980. Uppl. i sima 44910. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jaröýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilkranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bfla- og Vélasalan AS Höföatúni 2, sími 24860. Ford Bronco árg. 1974 til sölu. Þarfnast lagfæringar á boddýi. Skipti koma til greina á ó- dýrari. Uppl. I sima 16996 eftir kl. 5. Ford Cortina 1600 árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél o.fl. Góöur bill. Uppl. I síma 10751. Datsun 1600 ’71, til sölu. Góöur bfll, skoöaöur ’80. Fæst á góöum kjörum ef samið er strax. Uppl. I sima 77079. Chevrolet Blazer til sölu árg. ’73, 8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, veltistýri, ekinn 80 þús. km. litur svartur. Verö 4,2 millj. Skipti, skuldabréf. Uppl. i sima 11506 og 25889. Citroen 2 CV árg. ’71 til sölu. Uppl. I slma 16011 eftir kl. 5. Cortina árg ’57 til sölu. Verð 100 þús., gangfær. Uppl. i sima 32282. Saab 95 árg. ’74,til sölu. Ekinn 52 þús. km. Uppl. i sima 19164. Bfla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og ’75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140 J’74 Datsun 160 sport ’77 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 Og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferöabflar i úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- geröir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bfla- og vélasalan AS Höföatúni 2, Reykjavik, sfmi 2-48-60. Subaru 1978 skráöur 1979, blár, 2ja dyra, ekinn 15 þús. km , til sölu, sanngjarnt verö. Uppl. I slma 42391. Bílaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Bátar Troll-spil til sölu, hentugt til rækju- eða dragnóta- veiða. Einnig 200—250 kg af patent-ankeri. Uppl. i sima 94 2172 e.kl. 20 á kvöldin. Avon 400 gúmmibátur meö 45 ha. mótor til sölu. Uppl. i sima 72771 eftir kl. 18. Sumarbústadir Sumarbústaöarland eöa sumarbústaöur óskast. Uppl. i sima 71868. wm dánaríregnlr Ingimar Þorkelsson. Arnbjörg Jónsdóttir. Ingimar Þorkelsson lést 4. mai sl. Hann fæddist 12. ágúst 1902 á Vöglum i Vatnsdal I Húnavatns- sýslu. Foreldrar hans voru Þór- unn Þorleifsdóttir og Þorkell Helgason. Ingimar byrjaði að vinna viö Reykjavikurhöfn 1932 og vann hann þar meöan heilsa og kraftar leyfðu. Ariö 1928 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni.Mariu Þórðardóttir, og eignuöust þau fjögur börn og eru þrjú þeirra á lifi, eina fóstur-dóttur ólu þau upp sem er nýlátin. Ingimar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag 12. mai kl. 3. Arnbjörg Jónsdóttirlést 1. mai sl. að Hátúni 10 R. eftir langvarandi veikindi. Hún fæddist 14. nóvemb- er 1895 aö Gilsárteigi, Eiöaþing- há, Fljótsdalshéraöi. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sigur- björg Isaksdóttir, ljósmóöir og Jón Þorsteinsson, bóndi og hreppsstjóri á Gilsárteigi, en sið- ast á Seljamýri, Fyrstu fjögur ár- in ólst Arnbjörg upp hjá kunn- ingjafólki á næsta bæ, Onnu M. Bergsveinsdóttur og Þórarni Jónssyni á Brennistööum. Ung sótti hún klæöskeranámskeið á Seyöisfiröi og einnig sótti hún hússtjórnarnám viö Kvennaskól- ann i Rvik. Arið 1921 giftist hún eftirlifandi manni sfnum, Magnúsi Stefánssyni, er þá var starfsmaöur Sambands Islenskra samvinnufélaga. Eignuöust þau fjögur börn. Arnbjörg verður jarösungin frá Fossvogskirkju i dag 12. mai kl. 13.30. aímœli Hiidur Þ. Kol- beins. Jenný Guð- mundsdóttir 70 ára er I dag.12. mai, Hildur Þ. Kolbeins Meöalholti 19, Rvik. — Hún tekur á móti afmælisgestum sinum I félagsheimili Fóstbræðra viö Langholtsveg eftir kl. 20 á af- mælisdaginn. 85 ára er i dag 12. mái, Jenný Guðmundsdóttir, Arnarhrauni 11, Hafnarfiröi. — Hún veröur að heiman. stjórnmálafimdir Kópavogur Almennur fundur Framsóknarfé- laganna veröur haldinn mánu- daginn 12. mai kl. 20.30 að Hamraborg 5. Orðsending frá Hvöt. félagi sjálf- stæðiskvenna I Reykjavlk. Trúnaöarráösfundur veröur á mánudaginn 12. mai i sjálfstæðis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. manníagnaöir Leikfélag Blönduós. auglýsir: Sýnum Skáld-Rósu I félagsheiin- ilinu á Seltjarnarnesi I kvöld kl. 21.00. Miðasala frá kl. 19.00. Leikfélag Blönduóss ýmislegt Dregið hefur verið i happdrætti Gigtarfélags Islands. Vinningar féllu á eftirtalin númer. Aðalvinningar (10 sólarlanda ferðir): nr. 1636, 2382, 5493, 7083, 7878, 8274, 8450, 10344,13412, 16460, aukavinningar nr. 1557, 8369. (Birt án ábyrgðar.) Dregið hefur veriö I happdrætti Foreldra- og kennarafélags Oskjuhiiöarskóla 5/5 ’80. Þessi númer hlutu vinning: 1. Litasjónvarp (Hitachi).. 14483 2. Húsgögnfrá Skeifunni ... 4522 3. Húsgögn frá Skeifunni ... 5554 4. Ferö til Irlands... 3078 5. Ferö til írlands...11070 6. Málverk eftir Jakob Hafstein . 4104 7. Teppi............... 5534 8. Málverk eftir Valtý Péturss .. 2597 9. Tölvuúr............12017 10. Tölvuúr............ 8570 Giró-reikningur S.Á.A. er nr. 300 i Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. Skrifstofa S.Á.Á. er aö Lágmúla 9, Reykjavík, siminn er 82399. minnmgarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Laugavegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnar- stræti 4 og J. Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrif- stofunnar 15941, en minningar- kortin siöan innheimt hjá send- anda meö gfróseöli. Minningakort Minningasjóös Guömundar Löve til bygging- ar öryrkjabandalagsins. Kortin fást á skrifstofu öryrkjabanda- lagsins Hátúni 10. Sími 26700 og á skrifstofu S.I.B.S. Suöurgötu 10 sími 22150. Minningarkort Fnkirkjunnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. LukKudagar 10. maí 3885 Henson æfingagalli. Vinningshafar hringi i sima 33622. gengisskiáning Gengið á hádegi þann 7.5. 1980. 1 Bandarikjadollaf 1 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini --100 V-þýsk mörk 1 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos T00 Pésetar IftA Vnn Almeiuiur Ferðam anmc- gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 445.00 446.10 489.50 490.71 1017.95 1020.45 1119.75 1122.50 376.20 377.10 413.82 414.81 7950.00 7969.60 8745.00 8766.56 9069.60 909200 9976.56 10001.20 10562.50 10588.60 11618.75 11647.46 12046.60 12076.30 13251.26 13283.93 10652.30 10678.60 11717.53 11746.46 1549.45 1553.25 1704.40 1708.58 26969.70 27036.40 29666.67 29740.04 22535.10 22590.80 24788.61 24849.88 24930.00 24991.60 27423.00 27490.76 52.95 53.08 58.25 58.39 3488.80 3497.40 3837.68 3847.14 908.15 910.45 998.97 1001.50 630.30 631.80 693.33 694.98 191.48 191.95 210.63 211.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.