Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 12.05.1980, Blaðsíða 26
VISIR Mánudagur 12. mal 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14 3 Til sölu Tvibreiöur Happýsvefnsófi til sölu, vel me6 farinn. Selst ódýrt vegna flutninga. Uppl. I slma 39295 og 41939. Norskt borðstofuborð, 6 stólar og skenkur, til sölu vegna flutnings. Uppl. í síma 33244 e.kl. 19 Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. i sima 32282. 3ja sæta sófi og tveir stólar og sófaborð úr tekki til s„lu. Einnig svart/hvítt sjónvarpstæki 26” Grundig. Uppl. I sima 34570 eftir kl. 8 á kvöldin. 2 breið dekk, stærð FR 78x14 sem ný, til sölu. Einnig Fidelity útvarp og fónn með 2 hátölurum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 75084. Ýmsir gamlir munir til sölu vegna flutnings. Koddar, gardlnur, þvottavél, ryksuga, ferðatöskur, sem nýjar, W.C. vatnskassi lágskolandi, spariskór nr. 40, kjólar nr. 44-46, garðsláttu- vél og garðáhöld, einnig raf- magnslampar, rafmagnsofn o.m.fl. Uppl. I slma 34218 Brekku- læk 4. Til sölu magnari. Scott 480A (nýr) 85 RMS plötu- spilari Pioneer PL-520 (1 árs), 2 hátalarar Marantz 150 wött. Uppl. I slma 37179. Heimilistæki Húsgögn Borðstofuborð stækkanlegt, til sölu. Einnig fimm pinnastólar. Toppgrind á bll. Uppl. I slma 31131. Pira hillusamstæða til sölu, skápur og skrifborð. Einnig til sölu á sama stað vel með farinn svefnbekkur. Uppl. I slma 23357. Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum I umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hljómtgfci ooo «ó Plötuspilari, magnari og 2 hátalarar til sölu. Mjög vel farið. Verð 200 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 14152. Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum I umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Utið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, slmi 31290. Marants magnari 2x50 slnuswött, til sölu. Selst ó- dýrt. Uppl. I slma 74448. Góð Nilfisk ryksuga til sölu. Selst á hálfvirði. Uppl. i sima 54262. Husqarna eldavélaplata I borð, 3ja hólfa til ölu. Ónotuö. Uppl. I sima 23255. Hjól-vagnar Mótorhjói, Malaqute mótorhjól, árg. ’78, til sölu með hjálmi og tryggingum, mjög litið notað og vel með farið. Uppl. i slma 40377 á vinnutima og 75544 heimasima í dag og næstu daga. Sportmarkaðurinn auglýsir Kaupum og tökum I umboðssölu allar stærðir af notuðum reiðhjólum. Ath.: Seljum einnig nýhjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Bútasala — Útsala Teppasalan sf. Hverfisgötu 49, slmi 19699. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768: Sumar- mánuðina júnl til 1. sept. verður ekki fastákveðinn afgreiðslutlmi, en svarað I sima þegar aðstæður leyfa. Viðskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áður og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram I gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiösl unni eftirtaldar bækur: Greif- inn af Monte Christo, nýja útgáf- an, kr. 3.200. Reynt að gleyma, útvarpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómið blóörauða eftir Linnan- koski, þýðendur Guðmundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. — Allir kjarabókakaupendur til þessa geta fengið á afgreiðslunni kaupbætisritið (Rökkur ársrit 1977 og 1978-79) Og vitji þess þá á afgreiöslunni, helst fyrir næstu mánaðamót. — Kjarabókakaupendur úti á landi sem ekki hafa fengið ritin skrifi afgreiðslunni og sendi kr. 100.00 (eitt hundrað) I burðargjald. — Afgreiðslan opin eins og venju- lega frá kl. 4-7 nema laugardaga til mánaðamóta. — Notiö tæki- færið sem hér með gefst til þess að eignast nýju útgáfuna af Greif- anum, sem er fimmta útgáfa þessarar heimsfrægu skáldsögu. STJÖRNU MALNING STJÖRNU HRAUN tJrvals-málning, inni og úti á verksmiðjuverði fyrir alla. Einn- ig Acryl-bundin úti-málning með frábært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlag- aðir litir, án aukakostnaðar, góð þjónusta. Opiö alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæði. Sendum I póstkröfu út á land. Reynið viöskiptin. Verslið þar sem varan er góð og verðið hagstætt. STJÖRNU-LITIR SF. Málningarverksmiðja, Höfðatúni 4 — R. slmi 23480. (Skemmtanir Diskótekið Disa — Diskóland. Disa sérhæfir sig fyrir blandaða hópa með mesta úrvalið af gömlu dönsunqm, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskað er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki með margar gerðir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt að 800 watta hljómkerfi. Lága verðið kemur á óvapt. Diskótekið Disa — Diskóiand, Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fatnadur Dömur, mjög fallegar draktir úr flannel efnum. Einnig smekkbuxur og mittis-buxur i sumarlitum, til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 28442. VrS'm. y: Barnagæsla Stúlka óskast til að gæta 1 árs barns 1/2 daginn I sumar til heimilis I vesturbænum i Hafnarfirði. Uppl. 1 slma 53115 á kvöldin. 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn I sumar i neðra Breiðholti, er barngóð, býr við Leirubakka. Uppl. i sima 74625 e.kl. 16. 12 ára telpa óskar eftir barnagæslu hálfan daginn, I Hafnarfirði. Uppl. i sima 53760 e.kl. 4. Tapað - fundið Gullúr. Pierpont karlmannsúr tapaðist á laugardag 3. mal s.l. á eða við Hótel Sögu. Skilvls finnandi hringi I slma 19754. Mótatimbur til sölu. Uppl. I sima 15414. _______ Hreingerningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið timanlega, I slma 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin Hólm. 3 Dýrahakl Fuglabúr með varpkassa ásamt páfa- gaukspari, til sölu. Uppl. I sima 54198. Þjónusta Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistarinn, simi 19672. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest venjuleg garð- yrkju og sumarstörf svo sem slátt á lóðum, málun á girðingum, kantskeringu, og hreinsun á trjá- beöum o.fl. Ctvega einig húsdýraáburð og tilbúinn áburö. Geri tilboð, ef óskaö er sann- gjarnt verð. Guömundur, slmi 37047. Geymiö auglýsinguna. Ef yður vantar að fá málað þá vinsam- lega hringið I slma 24149. Fag- menn. Gróðurmoid til sölu. Heimkeyrð I lóðir. Sími 40199. Dyraslmaþjónustá önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáiö þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Efnalaugin Hjáip Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755 Vönduð og góö þjónusta. Vantar þig málara? Málum jafnt úti sem inni. Leitið tilboða. Einar og Þórir, málara- meistarar, símar 21024 og 42523. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaug- lvsingu I Visi? Smáauglising- ar Visis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkiíega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeiíd, yJSiðumúla 8, simi 86611. Vanur gröfumaður , óskast á J V B. Uppl. I slma 37586 e.kl 19. Ráðskona óskast á heimili i sveit. Vppl. i sima 42644. ' ; Járniðnaðarmaður og menn vanir viðgerðum á þungavinnuvélum óskast strax. Uppl. hjá verkstjóra, slmi 83266 á daginn og 75656 á kvöldin. Vélar og þjónusta, Járnhálsi 2. Telpa óskast. 10-12 ára telpa óskast til að vera með 8 ára dreng hálfan daginn I sumar. Uppl. I slma 12719 e. kl. 18. Matsveinn og háseti óskast á góðan bát frá Grúndar- firði, sem fer á netaveiöar 20. maí. Uppl. Dslma 93-8712. Ljósmyndaþjónusta I I miðbænum óskar eftir (duglegri og ábyggilegri stúlku I hálfs dags starf eftir hádegi. Tilboð merkt „Ljósmyndaþjónusta” sendist auglýsingadeild VIsis. Starfskraftur óskast til útivinnu. Uppl. I Bllapartasöl- unni, Höfðatúni 10, frá kl. 10-3. Kennara vantar að Tónlistaskóla A-Húnvetninga. Pianó— orgel— gltar- og blokk- flautukennsla. Uppl. i sima 95-4180. iNiislm lií Q20 PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, 7 W.C. RÖR, VASKr AR BAÐKER ^ O.FL'. ^ Fullkomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. |jn|pa|||nra^p^| Skolphr©lIISUIl 82655]§ggg|g3 ÁSGEIR HAUPÓRSSONAR PRENTUIVI AUGLYSINGAR * Á PLASTP0KA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF b- stiflað? .1. Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og- fullkömin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 4387 Anton Aðalsteinssop r— Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur i múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 TRAKTORSGRAFA T/L LE/GU Sími 83762 Bjarni Karvplsson Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRIMH Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueli, fiannei og kakl. Unglingabuxur úr flannel, flauell og denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og denlm. Sumarjakkar á börn og karlmenn GERIÐ GÓÐ KAUP I ÚRVALSVÖRIL Opið virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. l0-19Xaugardaga kl. 9-12. Bólstrum og klæöum húsgögn, svo þau verða sem ný. Höfum falleg ákiæöi. < Vönduð/ vinna, góö greiöslu kjör ^Höfum einnig opið laugardaga kl. 9-12. j^§-húsgögn Skipholti 7. Slmi 28720.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.