Vísir - 21.05.1980, Side 5

Vísir - 21.05.1980, Side 5
5 pfii >:Ns->X;.S \ . íffiíSlí.'WWJ^ ^mrn&m ;ÍSSS!s#i®#5 Hisilll? ■•’.. - ■: lllsplfl ' ■: ■ vísm Miðvikudagur 21. mai 1980 T'exti:'Guft- mundur Pétursson SNJOPLOGAR RVBJA Svipmyndir, sem timaritiO „Time” birti úr „Empire”. Geimskipið „Fálkinn” sést á flótta undan orrustuflaug keisar- ans. Svarthöfði hinn illi. Chew- bacca, C3PO, Leia preinsessa og Han Solo. t neðra horni vinstra megin er Joda, lærimeistari Jedi-riddara. Svarthöfði og Luke i skylmingaeinvigi. Chewbacca stýrimaður. Joda uppfræðir Luke, R2D2. ans. Solo skipherra, Leia prins- essa, vákurinn Chewbacca (stýri- maður Solos) og C3P0 sleppa með naumindum i „Fálkanum”, geimskipi Solos, sem fyrir ein- hvern tæknigalla nær ekki ljós- hraöanum, er gæti skotið þvi út i ytrigeiminn.. Til að sleppa undan eftirreiöarmönnum stefnir Solo þeim inn i stjörnuþoku, sem er þeim voöinn sjálfur vegna árekstrarhættu við loftsteina, er þjóta um allt hjá þeim. Þaö atriði þykir meistaraleg tæknibrella hjá kvikmyndamönnunum. Auðvitað sleppa þau úr þeirri Bjarmalandsför og leita hælis i skýjaborg gamals vinar Solos. A meðan hefur Obi-Won Kenobi eða Ben Kenobi (Alec Guinness) birst Luke I andahjúpi, en hann gufaði upp i viðureign við Svart- höfða i „Stjörnustriði”. Svo er að skilja, sem Jedi-riddarar deyji ekki vegna „máttarins”, sem þeir ráða yfir. Heldur hverfa þeir og birtast á vixl. Kenobi segir Luke að leita uppi einhvern, sem kallast Joda og býr á plánetunni Dagobah. Sá staður reynist mikið fúafen og illgresishorn, og sekkur Luke þangað kominn I leöjuna, en upp úr henni skýst furöuvera, sem reynist vera Joda, að hálfu álfur og hálfu töframeistari. Hann á að kenna Luke Jedi-fræö- in, eo vill ekki verða við þeirri beiöni Kenobi I fyrstu. -Toda er eins og klipptur beint úr „Prúðuleikurunum” og enda stýrt af Frank Oz, maninum, sem stýrir Svinku i þeim vinsæla barnaþætti. Joda er spáð mikilli hylli barna og þykir Lucas hafa tekist meistaralega til við sköpun þessarar figúru. Joda, sem kennt hefur Jedi-riddurum I 800 ár, segir von- laust aö kenna Luke, og talar skringilegt mál meö annarri orðaröð en viögengst. Hann telur Luke hálfgerðan skýjaglóp, sem vonlaust sé aö hemja. Auðvitaö lætur hann siðan undan og tekur til við fræðsluna og þjálfun Luke I notkun „máttarins”. Luke nær tökum á þvi að færa til hluti með viljamættinum einum, en er of vantrúaður til þess að takast á við stærri grettistök. Þó lærir hann nóg til þess að takast á við Svart- höfða, sem er jafnvel enn magn- aöri en i „Stjörnustriði”. Endir „Empire” þykir orka nokkuö tvimælalaus og ekki jafn- ast á við „Stjörnustrið”. Þar veldur um framhaldsþráðurinn, sem gætt er I þessum mynda- flokki. En leikbúningar, ljósa- og hljóðtæknin er kölluð „snilld” af kvikmyndafróðum mönnum. Þykir myndin likleg til metað- sóknar eins og „Stjörnustriö” og þá væntanlega ámóta umtalsverð og fyrirrennarinn, sem var á allra vörum, sem séö höfðu. GOSOSKUNNI FRA Hugsanlega þarf að flytja 50 þúsund manns burt af heimilum sinum, ef stifla brestur, sem myndast hefur i ánni Toutle vegna öskufallsins og aurskriðu- falla úr eldfjallinu St. Helens. Myndast hefur kflómetra breitt uppistöðuvatn ofan við stifluna, og hlytist af hrikalegt flóð i Toutle-dalnum, ef hún brysti. Fyrir neðan stiflu eru tveir bæir með samtals um 50 þúsund ibú- um. Úr næsta nágrenni eldfjallsins haföi áður verið búið að flytja burt um 2000 manns, en engu að siður er vitað um 6, sem farist hafa, og óttast er um afdrif 95, sem saknaö er. Jörð er á þessum slóðum sviðin undan glóandi ösku og sjóðandi leir, sem vall upp úr gignum og jók við sig aur i skriðuföllum niður hliðar fjallsins. öskufallið hefur valdið miklum usla. Það er sumstaðar 60 sm þykkt, og loft hefur verið svo mettað, að fólki er naumast lift utan dyra nema með grimur. Flugumferð hefur lagst niður i austurhluta Was- hingtonfylkis vegna öskuskýja, sem bagað hafa flug. Fjöldi öku- tækja á þessum slóðum er meö úrbræddar vélar, þar sem askan stiflaði loftsiur og kælikerfið brást. Kvaddir hafa verið til sumstaðar snjóplógar til þess að moka burt öskunni. Lögreglan IS-Kóreu býr sig undir áhlaup á múginn inni I táragasmekkinum. Hermðnnum att á borgara í S-Kóreu Fallhlifahermenn S-Kóreu áttu I átökum I gærkvöldi og I nótt til þess að reyna að kveða niður ó- eirðir i bænum Kwangji, þar sem rikt hefur algert uppreisnará- stand að undanförnu. 5 lögregluþjónar og hermenn létu lifiö I átökunum og 13 opin- berar byggingar voru brenndar eða eyöilagðar með öðrum hætti. Kwangji-búar buöu herliðinu byrginn, þótt hermennirnir not- uðust viö brynvaröa vagna. Var barist I alla nótt á götum bæjarins, sem var upplýstur eins og um miðjan dag af brennandi húsum. Hiö opinbera hefur ekkert látið uppi i fréttum sinum um mannfall borgara, en sjónarvottar sögðu, að hermennirnir hefðu gengiö hart fram og engu þyrmt, en aðallega beitt þó kylfum. Töldu þeir, aö mannfallið væri einhvers staöar milli 100 og 300. OIÍU- hækkanlr Fjögur meiriháttar oliufram- leiðsluriki hafa bæst I hóp þeirra, sem nýlega hækkuðu oliuna enn eina feröina. Þau eru frak, Kuwait, Sameinuöu furstadæmin og Venezúela. Aöur höfðu Indónesia, Libia og Alslr fariö að fordæmi Saudi Arabiu, sem hækkuðu hráoliuna 14. malum 2 dollara fatið. —Saudi Arabia skýrði hækkun slna þá sem tilraun af sinni hálfu til þess að sameina að nýju oliuverð OPEC-rikja og koma röö og reglu á ollumarkaðinn. Er Reagan orðlnn öruggur? Ronald Reagan virtist I gær- kvöldi hafa tryggt sér þá 998 full- trúa, sem hann þarf til þess aö vera öruggur um útnefningu repúblikana til forsetaframboðs. ABC-fréttastofan telur, að Reagan sé kominn meö þennan fjölda,þrátt fyrir ósigurinn I gær I forkosningunum I Michigan, þar sem eini keppinautur hans, George Bush, hafði 58% meöan Reagan hafði 31%. — Forkosningar voru einnig I Oregon I gær, en úrslit liggja ekki fyrir. Þó er Reagan spáð þar sigri. Bush haföi tryggt sér tæpa 200 fulltrúa fyrir forkosningarnar I gær. QUEBEC SAGÐI NEII Framtlð Quebec sem óað- skiljanlegur hluti af Kanada virðist tryggð I dag eftir ósigur Levensque forsætisráðherra og aðskilnaðarsinna hans I þjóðarat- kvæðinu I gær. Rúmlega 59% kjósenda höfnuðu kröfu Levesque um umboð til þess að taka upp samninga um sjálfstæði Quebec. Levesque var gráti næst , þegarhann skýrði fylgismönnum slnum frá úrslitunum I gærkvöldi, en þar voru margir, sem létu tilfinningamar yfirbuga sig og grétu vegna úrslitanna. Aðalkeppninautur hans I stjórnmálum Quebec, Claude Ryan, leiðtogi stjórnarandstöð- unar, hvatti Levesque til að boöa til nýrra kosninga innan fylkisins og vildi túlka þjóöaratkvæöið sem vantraust á Levesque. Af 4.4 milljónum á kjörskrá kusu 3.6 milljónir. 59.4’% sögöu nei, en 40.6% já. Rene Levesque, leiötogi aö- skilnaðarsinna, var gráti næst eftir ósigurinn I þjóðaratkvæðinu I gær.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.