Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 6
6
VlSIR
Miövikudagur 21. mai 1980
kjósum
Gylfi Ægisson sjómaður
Guðbjörn Sævar hárgreiðslumeistari
Guðni Kjartansson iþróttakennari
Jóhann Ingi Gunnarsson iþróttaþjálfari
Kristin H. Waage húsmóðir
Pétur Kristjánsson söngvari
G. Rúnar Júliusson tónlistarmaður
Ólafur Laufdal forstjóri
Guðrún Valgarðsdóttir flugfreyja
Brynja Nordquist húsmóðir
Magnús Ketilsson verslunarmaður
Maria Baldursdóttir söngkona
Bjarni Bjarnason verslunarmaður
Magnús Pétursson iþróttamaður
Finnbogi Kjartansson augl.teiknari
Anna B. Eðvarðs skrifstofumær
Pórir Baldursson hljómlistarmaður
Engilbert Jenssen hljómlistarm. og söngvari
Asgeir Sigurvinsson knattspyrnumaður
Marteinn Geirsson knattspyrnumaður
Bentina Björgólfsdóttir snyrtisérfræðingur
Magnús Kjartansson hljóðfæraleikari
Helgi Steingrimsson verslunarmaður
Svanlaug Jónsdóttir gjaldkeri
ólafur Júliusson verslunarmaður
Jónas R. Jónsson hljómlistarmaður
Snorri Guðvarðsson söngvari
Ómar Einarsson framkvæmdastj. Æskulýðsráðs
Gunnar Þórðarson hljómlistarmaður
Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona
Skúli Gislason sýningarmaður
Halldór Einarsson framkvæmdastjóri
Pálmi Gunnarsson söngvari og hljómlistarm.
Arni Þ. Arnason verslunarmaður
F/SKSALARÍ
Höfum afgangspappír
til sölu 50 kr. pr. kg.
Upplýsingar í síma 85233
B/aðaprent hf.
stangarstökkí á Vormóll ÍR í gærkvöldl
Rainer Bonhof, sem á miöviku-
daginn varö Evrópubikarmeist-
ari meö liöi sinu Valencia, þegar
þaö sigraöi Arsenal, hefur ákveö-
iö aö leika i V-Þýskalandi næstu
tvöárin, en f gær geröi þýska liöiö
Köln samning viö Valencia um
kaup á kappanum.
Ekki er alveg á hreinu meö
kaupveröiö, en talaö er um á milli
610 og 780 þúsund dollara.
Valencia borgaöi eina millj.
dollara fyrir Bonhof, þegar þaö
keypti hann frá Borussia Mön-
chengladbach fyrir tveimur ár-
um.
Bonhof, sem er 28 ára gamall,
varö heimsmeistari meö V-Þjóö-
vérjum 1974. Hann lék einnig meö
þeim f Argentfnu 1978 og hann er
sá eini af heimsmeistarahópnum,
sem valinn hefur vei iö i 40 manna
hópinn fyrir Evrópukeppnina á
ltalíu i júni.
röp-.
Valbjörn Þorláksson geröi sér litiö fyrir og sigraöi I stangarstökkl,
Þórir Lárusson formaöur IR afhendir Valbirni gullverölaunin.
Vfsism. Gunnar
VALBJORN
BARATTUNNI
- gerði sér lítlð fyrir og slgraði í
Hinn stungi frjálsiþróttamaöur,
Valbjörn Þorláksson, geröi sér
litiö fyrir og sigraöi i stangar-
stökki karla á Vormóti IR, sem
haldiö var f gærkvöldi á Fögru-
völlum ILaugardalnum, Valbjörn
stökk 4.15 m.
Þá vakti ungur hlaupari frá
Clafsfiröi mikla athygli, en hann
er aöeins 18 ára gamall og keppti
þarna Ifyrsta sinnj. Hann tók þátt
1800 m hlaupi, varö þriöji og fékk
ágætistlma 2:02.2 en sigurvegari i
þessu hlaupi varö Steindór
Tryggvason KA. Hann fékk tim-
ann 1:58.7.
Thelma Bjömsdóttir sigraöi I
800 m hlaupi á 2:19.0, hún keppir
fyrir UBK. Geirlaug Geirlaugs-
dóttir setti nýtt telpnamet I 200 m
hllaupi, fékk timann 25.7 en I þvi
hlaupi sigraöi Helga Halldórs-
dóttir KR á 25.1. Helga geröi sér
lltiö fyrir og sigraöi einnig I lang-
stökki 5.31 m, en I ööru sæti varö
Björk Grétarsdóttir, stökk 5.30.
Hörö keppni var I hástökki
karla. Þar stukku þeir Stefán
Friöleifsson og Karl West báöir
1.96 m, en Stefán notaöi færri til-
raunir og var þvl dæmdur sigur-
vegari.
Ekki voru unnin nein sérlega
mikil afrek á þessu vormóti, en
búast má viö, aö betri afrek og
meiri keppni eigi örugglega eftir
aö vera, þegar frjálslþróttafólkiö
veröur komiö I betri æfingu og
liöa fer á sumariö.
röp-.
SELFYSSINGAR
í HEIMSÓKN
— Fyrsti leikurinn I 2. deild
Islandsmótsins I knattspyrnu
veröur háöur I kvöld, og eigast þá
viö Armann og Selfoss á Laugar-
dalsvelli kl. 20.
Armenningar geröu garöinn
heldur betur frægan I Reykja-
vlkurmótinu á dögunum, en þá
sýndu þeir hinum svokölluöu
„stórliöum” I Reykjavík enga
minnimáttarkennd. Komu þeir
mjög vel út úr mótinu og eiga
samkvæmt þvl aö eiga auöveldan
leik fyrir „höndum” I kvöld.
Selfyssingar voru hinsvegar
búnir aö draga sig úr úr keppn-
inni I 2. deild, en hættu slöan viö
aö hætta, og mæta nú til leiks meö
kornungt og óreynt liö. Þeim
fylgja okkar bestu óskir og þaö
mun ekki koma neinum á óvart
sem til þekkir, ef liö þeirra reyn-
ist vera meira en efnilegt liö i
keppni liöanna I 2. deild I sumar.
Rainer
Ronhof
ekki
ódýrl