Vísir - 21.05.1980, Page 17
17
VÍSIR
Miðvikudagur 21. maí 1980
Kópavogsleikhúsið
„ÞORLAKUR
ÞREYTTI"
Vegno gífulegror odsoknor og fjöldo
óskorono verður oukosýning ó
þessum fróbæro gomonleik ó
fimmtudogskvöld kl. 20.00
í Kópovogsbiói
Síðost seldist upp!
Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér
eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann:
...viljiröu fara i leikhús til að hlæja, þá skaltu ekki láta
þessa sýningu fara fram hjá þér. HUn krefst ekki annars af
þér. BS-Vfsir
Það er þess viröi aðsjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni að
kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin
tók endanlega völdin. JH-Morgunblaðinu
‘Það var margt sem hjálpaðist aö við að gera þessa sýningu
■skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem
einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum
...leikritiö er frábært og öllum ráðlagt aö sjá það, sem vilja
skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund.
Timaritið FÓLK
Miðosolo fró kl. 16 — Sími 41965
Hvitasunnumyndin i ár
ÍSKASTALAR
(ICE CASTLES)
Afar skemmtileg og vei leikin ný amerísk *
$ úrvalskvikmynd í litum.
$ Leikstjóri: Donald Wrye. *
$ Aðalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly $
* Jonson, Colleen Dewhurst. £
| Sýnd k/. 5, 7, 9 og 11 í
i *
\A
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njólsgötu 49 — Simi 15105
TÓNABÍÓ
Sími31182
Bensínið í botn
(Speedtrap)
Ekkert gat stoppaö hann.
Leikstjóri: Earl Bellamy
Aðalhlutverk:
Joe Don Baker
Tyne Daly.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
EFTIR MIÐNÆTTI.
Ný bandarisk stórmynd
gerð eftir hinni geysivinsælu
skáldsögu SIDNEY SHELD-
ON, er komiö hefur út I isl.
þýbingu undir nafninu
,,Fram yfir Miðnætti”. Bók-
in seldist i yfir fimm milljón-
um eintaka, er hún kom út i
Bandarikjunum og myndin
hefur allsstaðar veriö sýnd
viö metaösókn.
Áðalhlutverk: Matie-France
Pisier, John Beck og Susan
Sarandon.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Party
Party — ný bráöfyndin
amerisk gamanmynd — ger-
ist um 1950. Sprækar spyrnu-
kerrur — stælgæjar og pæjur
setja svipinn á þessa mynd.
Isl. texti
Leikarar: Harry Moses —
Megan King
Leikstjóri: Don Jones.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11
Sími 11384
Heimsfræg, ný, kvik-
mynd:
FLÓTTINN LANGI
(Watership Down)
Stórkostlega vel gerð og
spennandi, ný, teiknimynd
i litum gerb eftir metsölubók
Richard Adams. — Þessi
mynd var sýnd við metað-
sókn viða um heim s.l. ár og
t.d. sáu hana yfir 10 miiljónir
manna fyrstu 6mánuðina. —
Art Garfunkel syngur lagiö
„Bright Eyes” en þaö hefur
selst I yfir 3 millj. eintaka 1
Evrópu.
Meistaraverk, sem enginn
má missa af.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5 og 7
Klerkar í klípu
I kvöld
kl. 9
Tékkneskir kvik-
myndadagar
Adela er svöng
kl. 5 Skuggar sumars-
ins síðasta sýning
kl. 7 Stefnumót í júlí
kl. 9 Adela er svöng
LAUGARÁS
B I O
Sími 32075^ . .
Úr ógöngum
Ný hörkuspennandi banda-
risk mynd um baráttu milii
mexikanskra bófaflokka.
Emilio (Robby Benson) var
nógu töff fyrir gengið, en var
hann nógu töff til að geta
yfirgefiö þaö?
Aöalhlutverk: Robby Benson
og Sarah Holcomb (dóttir
borgarstjórans i Delta Klik-
an).
Leikstjóri: Robert Collins.
Sýnd kl. 9 og li.
Bönnub börnum innan 16
ára.
Harðjaxlinn
(Tough Guy)
Harðjaxlinn er harður i horn
ab taka. Hörkuspennandi
mynd um efnilegan boxara
er reynir að brjóta sér leið
upp á toppinn.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 16 ára.
Hvítasunnumyndin í ár
Is kastalar
(Ice Castles)
Afar skemmtileg og vel leik-
in ný amerisk úrvalskvik-
mynd I litum. Leikstjóri:
Donald Wrye. Aðalhlutverk:
Robby Benson, Lynn-Holly
Jonson, Colleen Dewhurst.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Sími 16444
Blóðug nótt
Spennandi og djörf ný ftölsk
Cinemascope-litmynd, um
eitt af hinum bióðugu uppá-
tækjum Hitlers sáluga, meö
EZIO MIANI — FRED
WILLIAMS
Leikstjóri: FABIO DE
AGOSTINE
Bönnuð innan 16 ára
tslenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Spennandi og áhrifamikil ný
Panavision litmynd, um
vftisdvöl f Vietnam, með
STAN SHAW - ANDREW
STEVENS — SCOTT HY-
LANDS o.fl.
Islenskur texti Bönnuð inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 3-6 og 9.
Sikileyjarkrossinn
Hörkuspennandi ný litmynd,
um æsandi baráttu meðal
Mafiubófa, með Roger
Moore — Stacy Keach:
tslenskur texti — Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05
og 11,05
LISTFORM s.f. sýnir
Poppóperuna
HIMNAHURÐIN
BREIÐ?
Ný íslensk kvikmynd, um
baráttu tveggja andstæöra
afla, og þá sem þar verða á
milli.
Leikstjóri: KRISTBERG
ÖSKARSSON
Texti: ARI HARÐARSON
Tónlist: KJARTAN ÖLAFS-
SON
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 4.20 - 5,45,
SÝNING KVIKMYNDA-
FÉLAGSINS
Kl. 7.10.
TOSSABEKKURINN
Bráöskemmtileg ný banda-
risk gamanmynd.
GLENDA JACKSON — OLI-
VER REED.
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-
11,15.
SPYRJUM AÐ LEIKS-
LOKUM
Hin spennandi Panavision-
litmynd eftir sögu Alistair
MacLEAN.
Islenskur texti — Bönnuö
innan 12 ára.
Sýnd kl. 9,10-11,10.
^■'Irn' Simi 50184
Á Garðinum
Ný mjög hrottafengin og at-
hyglisverð bresk mynd um
unglinga á betrunarstofnun.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sími50249
Stórmyndin
Á hverfanda hveli
Aöalhlutverk: Clark Gable
og Vivian Leith.
Sýnd kl. 8.
Næst sfðasta sinn.