Vísir - 21.05.1980, Side 20
20
VISIR Miövikudagur 21. mai 1980
(Smáauglýsingar
sími 86611
Ökukennsla
ökukennsla — endurhæfing
endurnýjun ökuréttinda. Þaö er
staöreynd, betra og ódýrara öku-
nám en almennt gerist. Létt og
lipur kennslubifreiB. Datsun
180B. Get bætt viB nokkrum
nemendum f næstu námskeiB.
Halldór Jónsson, ökukennarisimi
32943.
ökukennsla.
Get nil aftur bætt viö nemendum.
Kenni d Mazda 626, öll prófgögn
og ökuskóli ef óskaö er. Eiríkur
Beck, si'mi 44914.
ökukennsla — Æfinl, atfmar.
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiB hvort þér læriö á VW eöa
Audi ’79. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiöa aöeins
tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest, simar 27716 og
85224. ökuskóli GuBjóns Ö. Hans-
sonar.
GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN-
ARI, BARMAHLÍÐ 15 SPYR.:'
Hefur þú gleymt aö endurnýja
ökuskirteiniB þitt eöa misst þaö á
einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu
samband viö mig. Eins og allir
vita hef ég ökukennslu aö aöal-
starfi. Uppl. i simum 19896. 21772
og 40555.
ökukennsla-æfingatímar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Utvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fulljcominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar —
bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626
árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef
óskaö er. Hringdu i sima 74974 og
14464 og þú byrjar strax. LUBvik
Eiösson.
ökukennsla við yöar hæfi.
Greiðsla aöeins fyrir tekna lág-
markstíma. Baldvin Ottósson.
lögg. ökukennari, sími 36407.
' ökukennsla
Get nU aftur bætt við nemendum.
JCenni á Mazda 929. öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Páll
Garðarsson, simi 44266.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL
árg. ’78. Legg til námsefni og get
Utvegað öll prófgögn. Nemendur
hafa aögang aö námskeiöum á
vegum ökukennarafélags Is-
lands. Engir skyldutfmar.
Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn-
þórsson, Skeggjagötu 2, simi
27471.
tBilavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar
fást ókeypis á auglýsingadeild
Vísis, SföumUla 8, ritstjórn,
SíöumUla 14, og á afgreiöslu
blaösins Stakkholti 2-4.
Hvernig kaupir maöur
notaöan bil?
Leiöbeiningabæklingar Bil-
greinasambandsins með
ábendingum um það, hvers
þarf að gæta viö kaup á
notuðum bfl, fæst afhentur
ókeypis á auglýsingadeild
Visis, SiöumUla 8, ritstjórn
Visis, SiöumUla 14, og á af-
greiöslu blaösins Stakkholti
ei___________________________J
Mazda 929 L ’79
ekinn 15. þUs. km. til sölu vegna
brottflutnings af landi. Uppl. I
sima 74465. e. kl. 6 t kvöld og
næstu kvöld.
Saab 99 árg. ’71
meö bilaöa vél til sölu. Uppl. I
sima 12764 e. kl. 7.
Bronco varahlutir.
Til sölu mikiö varahluta I Bronco,
svo sem fram- og afturdrif meö
drifhlutfallinu 4-10 og afturdrif 4-
56. Einnig góöur toppur, bretti,
hUdd, afturhleri, góöir girkassar
og millikassar, stýrisvél og 6 cyl.
Ford vélar o.m.fl. Sfmi 77551.
Skodi 110 LS árg. 1975
til sölu. Ekinn 62 þUs. km. Mjög
vel meö farinn. Einnig er til sölu
til niöurrifs Dodge A 100 árg. 1967
Margtnýlegt. Uppl. I sima 66440 á
daginn og 71399 á kvöldin.
Audi 100 árg. ’71 til sölu.
Nýupptekin vél. Hagstætt verö.
Uppl. I síma 53437.
Cortina árg. ’72
I góöu standi til sölu. Uppl. I slma
66530 og 66130.
Ford Pinto árg. ’72.
Til sölu einn glæsilegasti Pinto
landsins á aðeins kr. 1.950 þUs.
Uppl. i sfma 84848 og 35035.
Datsun 1200 árg. ’71
Datsun 1200 árg. ’71, til sölu.
Þarfnast lagfæringa. Verö kr. 850
þUs. Uppl. í sfma 84848, 33921 og
28403.
Hilman Hunter
árg. ’67 til sölu I mjög þokkalegu
standi, ásamt fullt af varahlut-
um. Uppl. I slma 34030.
Saab — girkassi.
Óska eftir aö kaupa girkassa i
Saab 99, árg. ’70.’71 eöa ’71. Uppl.
I sfma 83172 e.kl. 18.
Renault — Saab
Tilsölu Renault 12TL, árg. ’72 og
Saab árg. ’67. Renaultinn er mjög
góöur bill, mikiö endurnýjaður,
sumar- og vetrardekk, Ut-
varp + segulband. Verö kr. 1600
þUs. Saabinn er meö góöa vél, ek-
inn 70 þús. km. Boddýið frekar
slæmtáköflum.Selstódýrt Uppl.
i sima 82300 á vinnutima og 72221
á kvöldin.
Til sölu Ford Edsel '59
billinn er I sæmilegu ástandi,
mikiö af varahlutum. Skipti á
Wolksvagen eöa Cortinu koma til
greina. Uppl. I sima 32101.
Ford Maveric ’75
til Sölu 2ja dyra, 6 cyl., sjálskipt-
ur, vökvastýri, ekinn 63 þús. km.
Skoðaður ’80,- Skipti koma til
greina. Uppl. I sima 36081.
Góöur Volvo 144 DL
árg. 1973, til sölu. A sama staö
óskast bill meö 300 þús. kr. Ut-
borgun og mánaöargreiöslum.
Uppl. I sima 77927 eftir kl. 17.
Simca 1508 S
árg. ’78tilsölu, ekinn 39 þús. km.
Uppl. I sfma 75846 e. kl. 18.
Simca 1100 GLS árg. ’79
til sölu, ekinn 19 þús. km. Góöur
bfll og mjög vel meö farinn. Uppl.
I síma 77544 e. kl. 20.
Bíla- og vélasalan AS auglýsir:
Ford Granada Chia ’76
Ford Torino ’74
Ford Mustang ’69, ’71 og ’72
Ford Maverick ’70 og ’73
Ford Comet ’72, ’73 og ’74
Chevrolet Impala ’65, '67, ’71, ’74
og ’75
Chevrolet Nova ’73 og ’70
Chevrolet Monza ’75
M. Benz 240 D ’74
M. Benz 220 D ’71
M. Benz 230 ’68 Og '75
Volkswagen ’71, ’72 og ’74
Opel Commondore ’72
Opel Rekord ’69 og ’73
Austin Mini ’73, ’74 og ’77
Austin Allegro st. ’77
Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74
Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77
Fiat 125 P ’73 og ’77
Datsun 200 L ’74
Datsun 180 B ’78
Datsun 140 J’74
Datsun 160 sport ’77
Mazda 323 '78
Mazda 818 station ’78
Mazda 929 ’76
Volvo 144 DL ’73 og ’74
Saab 99 ’73
Saab 96 ’70 og ’76
Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77
Wartburg ’78 og ’79
Trabant ’77, ’78 og ’79
Toyota Cressida station ’78
Sendiferöabílar i Urvali.
Jeppar ýmsar tegundir og ár-
geröir.
Alltaf vantar bila á söluskrá.
Bila- og vélasalan AS HöföatUni 2,
Reykjavik, sfmi 2-48-60.
Skoda Amigo
árg. ’78 til sölu. Ekinn tæplega 8
þús. km. Uppl. I slma 10751.
Höfum varahluti i:
Volga ’72, Rambler Rebel ’66,
Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel
Record ’69, Vauxhall Victor ’70.
Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow
’72. o.fl. ofl.
Höfum opið virka daga frá kl. 9-7,
laugardaga frá kl. 10-3. Sendum
um land allt.
Bilapartasalan, HöföatUni 10,
Simi 11397.
Bfla- og vélasalan AS auglýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hjá okkur.
Vörubilar 6 hjóla
Vörubilar 10 hjóla
Scania, Volvo, M.Benz, MAN og
fl.
Traktorsgröfur
Traktorar
Loftpressur
Jaröýtur
Bröyt gröfur
Beltagröfur
Payloderar
Bflkranar
Allen kranar 15 og 30 tonna
örugg og góö þjónusta.
Bfla- og Vélasalan AS
HöföatUni 2, sfmi 24860.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smaáuglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú'
að selja bfl? Ætlar þU aö kaupa
bil? Auglýsing f VIsi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún Utvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Ford Cortina 1600
árg. ’74, til sölu, nýupptekin vél
o.fl. Góöur bill. Uppl. I síma 10751.
Mazda 323,
árg. ’78, til sölu. Uppl. i sima
77532.
Bílaleiga
Leigjum Ut nýja bfla.
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýjir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11,
simi 33761.
Bflaleigan Vik s.f.
Grensásvegi 11 (Borgarbflasal-
an).
Leigjum út nýja bila: Lada Sport
4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —
Toyota Corolla st. — Daihatsu —■-
VW 1200 — VW station. Simi
37688. Simar eftir lokun 77688 —
22434 — 84449.
(Verðbréfasala
Skuldabréf.
óska eftir aö kaupa ca. 2 millj. kr.
skuldabréf til 2ja ára meö 20,%
vöxtum. Tilboö sendist VIsi
merkt 35656.
Anamaökar.
Til sölu ánamaökar á 100. kr. stk.
Uppl. i sfma 19948. Geymiö aug-
lýsinguna.
QÍLALEiGA
Skeifunni 17,
Simar 81390
dánaríregnlr
Œímœli
75 ára er i
dag, 21. mai,
Evald
Christensen
fyrrverandi
lögregluþjónn
I Neskaup-
staö, Lang-
holtsvegi 190,
Reykjavik.
Hann er aö
heiman.
minningarspjöld
Minningarspjöld Askirkju fást
hjá: Astu, sfmi 34703, Hólmfriði,
simi 32595, Guömundu simi 32543,
Þuriöi, sfmi 81747, Holts Apóteki,
simi 35212, BókabUðinni Klepps-
vegi 153, simi 38350.
MINNINGARKORT kvenfélags-
ins Seltjarnar v/kirkjubygging-
arsjóös eru seld á bæjarskrifstof-
unum á Seltjarnarnesi og hjá
Láru i sima: 20423.
tUkynningar
Landssamtökin Þroskahjálp.
16. mai var dregiö I almanaks-
happdrætti Þroskahjálpar upp
kom nr. 7917.
NUmeriö I janúar 8232
febrúar 6036,
mars 8760,
april 5667 hefur enn ekki veriö
vitjaö.
Félag einstæöra foreldra.
Svavar Gestsson trygginga- og
félagsmálaráöherra veröur gest-
ur á almennum fundi hjá félaginu
aö Hótel Heklu viö Rauöarárstig,
fimmtudaginn 22. mai kl. 21.00.
Hann mun ræöa um trygginga-
mál og svara fyrirspurnum gesta.
Mætiö vel og stundvfslega. Gestir
og nýir félagar velkomnir.
\i*i\
isíj
UTiviSTARFERÐIR
Anna Sigriöur Gunnlaugur
ólafsdóttir Jónsson
Gunnlaugur Jónsson frá Skeggja-
brekkuf Ólafsfiröi lést 15. mai sl.
Hann fæddist 27. ágúst 1897. For-
eldrar hans voru hjónin Sigur-
björg Marteinsdóttir og Jón
Gunnlaugsson, bóndi og organ-
isti. Gunnlaugur starfaöi lengst af
sem málari og einnig var hann
um tima framkvæmdastjóri
Byggingarfélags verkamanna og
sá m.a. um byggingu fyrstu
verkamannabústaöanna i ólafs-
firöi. A yngri árum starfaöi hann i
Kaupmannahöfn og i Þýskalandi,
þar sem hann vann á vegum
sildarnefndar rikisins um árabil.
Hann var tvíkvæntur, fyrri kona
hans var Hulda Guðmundsdóttir
frá Akureyri, en þau slitu sam-
vistum. Þau eignuöust þrjU börn.
Seinni kona Gunnlaugs var Dalla
Jónsdóttir frá Skuld á Blönduósi
og eignuöust þau tvo syni.
Anna Sigriöur ólafsdóttir lést 13.
maí sl. HUn fæddist 23. febrúar
1900. Foreldrar hennar voru hjón-
in Sigriöur Bjarnadóttir og Ólafur
Finnbogason. Anna dvaldi i eitt
og hálft ár I Kaupmannahöfn viö
saumaskap hjá Jón bróöur sin-
um, en hann stundaði lögfræöi-
störf. Anna setti á stofn strau-
stofu eftir heimkomuna frá Dan-
mörku, en varö aö hætta vegna
heilsuleysis. Arið 1943 kvæntist
hún Steini JUlfusi Arnasyni, húsa-
smiðameistara. Hann var giftur
Guðriöi Guömundsd. en missti
hana frá nýfæddri dóttur og 10
ára syni, en Anna gekk þeim I
móðurstaö. Steinn lést áriö 1976.
Anna og Steinn eignuöust engin
börn. Anna veröur jarösungin i
dag.
Miövikud. 21/5 kl. 20
(Jlfarsfell, létt kvöldganga, verö
2500 kr.
Hvitasunnuferöir:
1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug.
2. Húsafell, smáhúsagisting,
sundlaug.
3. Þórsmörk, tjaldgisting.
Utanlandsferöir:
Noregur, Grænland, Irland.
Útivist
timarit
FRÉTTIR
JC Fréttir, fréttabréf JC —
Island I mai 1980 er komiö Ut. tJt-
gefandi J.C. Islandi. Ritstjóri er
Björg Stefánsdóttir.
HJÚKRUN, tfmarit HjUkrunar-
félags íslands 1. tbl. 1980 56. ár-
gangur, er komiö Ut. Margt efni
er I blaöinu og margvlslegt, tengt
hjúkrun.
GANGLERI tlmarit Guöspeki-
félags Islands 53. árg. slöara hefti
haustiö 1979 er nýkomiö Ut. Eins
og áöur er Gangleri mjög efnis-
mikiö tlmarit og meöal greina-
höfunda má nefna: Sigvalda
Hjálmarsson, ritstjóra Gang-
lera, Gunnar Dal og C.G. Jung,
sálkönnuö, en hann skrifar um
mun austrænnar hugsunar og
vestrænnar.
Lukkudagar
20. maí 23962
Hljómplötur að eigin
vali frá Fálkanum fyrir
10 þúsund.
Vinningshafar hringi í
síma 33622.
I